Fréttatíminn


Fréttatíminn - 09.12.2011, Blaðsíða 89

Fréttatíminn - 09.12.2011, Blaðsíða 89
4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun STÖÐ 2 07:00 Lalli / Svampur Sveinsson / Mör- gæsirnar frá Madagaskar / Algjör Sveppi / Madagascar: Escape 2 Africa / Bratz stelp- urnar / Daffi önd og félagar / Histeria! 11:35 Tricky TV (17/23) 12:00 Nágrannar 13:45 Eldsnöggt með Jóa Fel 14:20 Mike & Molly (13/24) 14:50 Modern Family (1/24) 15:15 Cougar Town (20/22) 15:40 Hawthorne (5/10) 16:25 The Middle (8/24) 16:50 Heimsendir LOKAÞÁTTUR 17:35 60 mínútur 18:30 Fréttir Stöðvar 2 19:25 Frasier (15/24) 19:55 Sjálfstætt fólk (12/38) 20:35 The Mentalist (1/24) 21:20 The Killing (12/13) 22:10 Mad Men (7/13) 23:00 60 mínútur 23:50 Covert Affairs (9/11) 00:35 Daily Show: Global Edition 01:05 Hudsucker Proxy 02:55 The Hard Way 04:45 The Mentalist (1/24) 05:30 Fréttir 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 10:00 Real Madrid - Barcelona 11:45 Meistaradeild Evrópu: 13:30 Meistaradeild Evrópu: 15:15 Meistaradeildin - meistaramörk 15:55 Þorsteinn J. og gestir 16:25 16 liða úrslit / Forsetabikar 18:05 Þorsteinn J. og gestir 18:35 Kiel - Hamburg 20:05 Box: A. Khan - L. Peterson 21:35 16 liða úrslit / Forsetabikar 23:00 Þorsteinn J. og gestir 23:30 Kiel - Hamburg 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 09:40 Man. Utd. - Wolves 11:30 Liverpool - QPR 13:20 Sunderland - Blackburn Beint 15:45 Stoke - Tottenham Beint 18:00 Sunnudagsmessan 19:20 Arsenal - Everton 21:10 Sunnudagsmessan 22:30 Sunderland - Blackburn 00:20 Sunnudagsmessan 01:40 Stoke - Tottenham 03:30 Sunnudagsmessan SkjárGolf 06:00 ESPN America 08:10 Golfing World 09:00 Dubai World Championship 13:00 Golfing World 13:50 The Franklin Shootout (2:4) 15:50 Dubai World Championship 20:00 The Franklin Shootout (3:4) 23:00 Dubai World Championship 01:00 ESPN America 11. desember sjónvarp 85Helgin 9.-11. desember 2011 Ég er ekki karlremba en kemst líklega býsna nálægt því samkvæmt ýmsum skilgreiningum. Eiginlega alveg eins nálægt því og hægt er að komast án þess að vera það eða, nei annars... ég er grábölvuð karlremba. Ég hef þó lítinn áhuga á íþróttum, sérstaklega því að horfa á þær í sjón- varpi. Nema kannski stórmót í golfi og þegar ís- lensk landslið ná inn á stórmót. Það er þó meira í áttina að þjóðrembu, en ég er fullur af henni líka. En, sem sagt, sökum innbyggðrar karlrembu hafa kvennaíþróttir ekki heillað mig í gegn um tíðina og mér, þrátt fyrir þjóðrembu, var því svona slétt sama um þátttöku okkar á heims- meistaramótinu í handbolta sem nú fer fram í Brasilíu. Á flakki um stöðvarnar sá ég að leikur Íslands og Angóla var að hefjast á Sýn, nei, ég meina Stöð 2 sport og karlpung- urinn ég ákvað að kíkja á byrj- unina. Skemmst er frá að segja að fyrstu mínúturnar voru þær skemmtilegustu sem ég hef séð af handbolta. Allt sem ég þoli ekki við karlaboltann var horf- ið. Tuskið og peysutogið, menn endalaust að fá fríköst; allt á bak og burt. Eftir stóð hraður og skemmtilegur, þó mátulega harð- ur, bolti þar sem stelpurnar sýndu á köflum mjög góð tilþrif. Og það þó leikurinn hafi á endanum tapast einmitt vegna nokkurs sem á ættir sínar að rekja til karlaboltans – „slæmi kaflinn“ sem lét á sér kræla fyrir leikhlé. Þrátt fyrir almennt áhugaleysi mitt um íþróttir í sjónvarpi og sér í lagi umræður um þær fyrir og eftir leik er ég er ánægður með hve vel er haldið um þetta hjá þeim á Sýn, nei ég meina Stöð 2 sport. Því ég veit að íþrótta- áhugamenn eru einmitt hrifnir af því. Ég horfi því bara eftir að dómarinn flautar leikinn á, mál- aður fánalitunum í framan. Eftir leikinn stendur það svo upp úr að kvenna- handbolti er skemmtilegri en karlahandbolti og Karen „hvað er að frétta af þessu undirhandar- skoti“ Kolbeinsdóttir og stöllur hennar í lands- liðinu eru „Stelpurnar okkar“, hvað sem tautar og raular. Haraldur Jónasson Áfram Ísland!  Í sjónvarpinu Kvennahandbolti  Ljósmynd/Hilmar Þór
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.