Fréttatíminn


Fréttatíminn - 09.12.2011, Blaðsíða 75

Fréttatíminn - 09.12.2011, Blaðsíða 75
jólabaksturinn 71 Helgin 9.-11. desember 2011 Þessari glæsilegu bók er ætlað að kenna aðferðir til að nálgast barnið þitt, tengjast því og örva snertiskynið með nuddi. Höfundur bókarinnar, Dilla, hefur 20 ára reynslu af ungbarnanuddi og setur sitt persónulega mark á leiðbeining- arnar sem allar eru sýndar á skýran og einfaldan hátt með gullfallegum litmyndum Heiðu ljósmyndara (www.heida.is). Sá kærleikur sem þú lærir að miðla í gegnum hendurnar með ungbarnanuddi er kær leikur sem setur mark sitt á barnið þitt til lífstíðar. Því vilja höfundar bókarinnar fyrst og fremst miðla til þín. Eigðu kærleiksríkar nuddstundir með barninu þínu. Falleg gjöf handa öllum foreldrum. “Ungbarnanudd er frábær leið til að tengjast barninu sínu og bókin er bæði fallegur og fræðandi leiðarvísir um hvernig á að bera sig að. Ég mæli hiklaust með henni fyrir foreldra.“ -Katrín Jakobsdóttir- Uppskrift Botn 180 gr púðursykur 180 gr smjör 2 stk egg 180 gr ljóstsíróp 60 gr möndlumjöl 60 gr kakó 100 ml mjólk 100 ml Kahlúa 10 gr natron 180 gr hveiti Púðursykurinn og smjörið eru létt þeytt upp. Síðan er eggjunum bætt rólega út í. Að lokum er þurrefnunum og vökvanum bætt í. Allt unnið vel saman. Þessu er skipt í 2 x 26 cm springform og bakað í um 18 mínútur við 180°C Karmmellu-Kahlúa- Mousse 65 gr strásykur 40 gr rjómi 90 gr rauður 110gr Kahlúa 230 gr -mjólkursúkkulaði. 425 gr létt þeyttur rjómi Strásykurinn er brúnaður í potti og rjóm- anum er hellt yfir. Þessu er síðan blandað saman við rauðurnar og hitað upp í 84°C. Blöndunni er síðan hellt yfir súkkulaðið. Þegar blandan hefur náð 45°C hita er henni blandað varlega saman við létt þeyttan rjómann. Hjúpur 200 gr súkkulaði 100 gr rjómi 20 gr Kahlúa líkjör Rjómi er hitaður að suðu og helt yfir súkkulaðið og Kahlúa sett í lokin. Franskar makkarónur 125 gr möndlumjöl 225 gr flórsykur Blandist saman. 115 gr eggjahvítur 25 gr strásykur Þeytist. Öllu er að lokum blandað saman og sprautað út á plötu á stærð við fimm krónu pening. Bakað við 140°C í ca 12-15 mínútur. K ahlúa er kaffilíkjörinn og á upp-runa sinn að rekja til Mexíkó og kom fyrst á markað árið 1936. Hann hentar jafnt í baksturinn sem og kokteila eins og svartan og hvítan rússa. Sigurður Már Guðjónsson bak- arameistari í Bernhöftsbakaríi sigraði í fyrstu árlegu Kahlúa-kökukeppninni árið 2010 þegar hann töfraði fram kaffilíkjörshnallþóru af bestu gerð. Nú er hann aftur mættur með Kahlúa- jólatertuna 2011 sem hentar best þeim bökurum sem eru aðeins lengra komnir í bakstrinum.  jólabakstur Kahlúa jólatertan 2011 Þessi uppskrift að 26 cm tertu hentar best þeim sem eru aðeins lengra komnir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.