Fréttatíminn


Fréttatíminn - 09.12.2011, Blaðsíða 101

Fréttatíminn - 09.12.2011, Blaðsíða 101
Helgin 9.-11. desember 2011 Einsöngvari: Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir, mezzo sopran Orgelleikari: Lenka Mátéová Trompetleikarar: Ásgeir H. Steingrímsson & Eiríkur Örn Pálsson Slagverksleikari: Eggert Pálsson Stjórnandi: Friðrik S. kristinsson Miðaverð: 4.200 kr. Miðasala á www.kkor.is, á www.karlakorreykjavikur.is og við innganginn. í Hallgrímskirkju Laugardaginn 10. desember kl. 17 og 20 Sunnudaginn 11. desember kl. 17 og 20 Aðventutónleikar KARLAKÓR REYKJAVÍKUR Á aðventu 2011 Fjölbreytt dagskrá eftir áramót SALURINN.IS hz eta eh f. Netsala á salurinn.is eða í miðasölu virka daga kl. 14–17 Jólin koma GJAFAKORT SALARINS - hljómar vel Sími í miðasölu er 5 700 400 einstakt Verið velkomin á sýningu Ásgeirs Smára „Plássið“ Sýningin stendur til 11. desember. eitthvað alveg Skipholt 50A • sími: 581 4020 www.gallerilist.is  harpa rokkið rúllar Súpergrúppan Mr. Silla á síðdegistónleikum S íðdegisrokkið í tónleika-röðinni Undiröldinni heldur áfram af fullum krafti í Hörpu í dag, föstudag. Í þetta skiptið spila í Kaldalóni sveitirnar Samaris og Mr. Silla. Sú síðarnefnda er réttnefnd súpergrúppa úr íslenska indí- geiranum. Forsprakkarnir eru söngkonan og gítarleikarinn Sigurlaug Gísladóttir (múm, Mr. Silla og Mongoose) og Gunnar Örn Tynes (múm og Andhéri) en þau kölluðu hópinn saman til að flytja lagasmíðar Sigurlaugar, en hún er einnig aðalsöngkona sveitarinnar. Með þeim eru gítarleikarinn Gylfa Blöndal (Kimono og Borko), bassaleikarinn Halldór Örn Ragnarsson (Seabear og Kimono), gítar- og hljómborðs- leikarinn Kristinn Gunnar Blöndal (Bob Justman, Botn- leðja og Ensími) og trymbilinn Magnús Trygvason Eliassen (amina, Sin Fang, ADHD og fleiri). Gunnar Örn leikur á bassa, hljómborð og gítar auk þess sem að hann sér um upp- tökustjórn og eftirvinnslu. Eins og glöggir lesendur taka eftir eru taldir upp allt að fjórir gítarleikarar í Mr. Silla og gefur það ákveðna hugmynd um hljóm sveitarinnar. Þeim sem vilja hita upp fyrir tónleikana – og reyndar öllu tónlistaráhugafólki – er bent á aldeilis frábæra útgáfu Mr. Silla af Stevie Nicks laginu Wild Heart á upptöku frá tón- leikum á Bakkusi í sumar, sem er að finna á Youtube. Leitarorð „Mr. Silla @ Bakkus (Reykja- vik)“. Sigurlaug Gísladóttir söng- kona, gítarleikari og annar hljómsveitarstjóra Mr. Silla. Ljósmynd/Pu the Owl Þetta er fjórðu tónleikarnir í tónleikaröðinni Undiröldunni, sem er samstarfsverkefni 12 tóna og Hörpu. Tónleikarnir hefjast kl. 17.30 og er aðgangur ókeypis.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.