Fréttatíminn


Fréttatíminn - 14.12.2012, Blaðsíða 48

Fréttatíminn - 14.12.2012, Blaðsíða 48
A uglýsingastofan hafði samband við mig og var með hug- mynd um að finna krakka og láta þá spila jólalög á svona snjalltæki,“ segir Björn Kristjánsson, kennari á Drangsnesi, sem er betur þekkt- ur undir listamannsnafninu Borko, en hann stakk strax upp á það við auglýsinga- stofuna að í stað þess að hefja prufur í Reykjavík til að leita að krökkum í verkefnið þá væri miklu skemmtilegra ef tökulið að sunnan myndi bara koma í Drangsnes. „Þetta upp- átæki okkar hefur vakið mikla lukku meðal krakk- anna og for- eldranna hér,“ segir Björn en þau hjónaleysin fluttu í Drangsnes í sumar eftir að þau fréttu að skóla- stjórahjónin á staðnum væru að flytja. Kona Björns, Birna Hjalta- dóttir, er skólastjóri en hann hennar undirmaður, kennarinn. Þessa dagana er Björn eini kennarinn því hinn kennar- inn er í fæð- ingarorlofi. „Það hefur verið mikið að gera í haust að átta sig á námsstöðu nemenda og setja sinn í námsefni í öllum greinum, í öllum aldurs- hópum,“ útskýrir Björn en segir að nú sé lífið hins vegar að fara í fastari skorður og því hugsar hann sér gott til glóðarinnar að honum takist að semja meiri mússík í Drangsnesi en í Reykjavík. „Maður er ekki að hanga á kaffi- húsum hérna heldur rúllar tíminn á voðalega þægilegu tempói.“ Tónlistarmaðurinn Björn, Borko, gaf út plötuna Born to be Free í haust og hefur hún fengið prýðisviðtökur. Von er á miklu meira efni frá honum á næstu misserum og ætlar Borko líka að auðga tónlistarlífið norður á Drangsnesi með tónleikahaldi. Áhugasamir um myndbandið sem krakkarnir gerðu með Birni geta fundið það á Youtube. Mikael Torfason mikaeltorfason@frettatiminn.isSuðurlandsbraut 20, 108 Reykjavík | Sími 588 0200 | www.eirvik.is vi lb or ga @ ce nt ru m .is ENA Micro 9 oNE touch Líttu við hjá Eirvík og við bjóðum þér í kaffi ENA 9 one touch kr. 149.000 Að auki bjóðum við ENA 1 Micro Aroma+ á sérstöku jólatilboði kr. 98.550 Fékk hæstu einkun hjá þýsku neytendasamtökunum í desember 2012 en 14 vélar voru prófaðar. Hægt að velja um kaffi, espresso, latte macchiato, cappuccino eða heitt vatn í te með því að þrýsta á einn hnapp. Úr Norðlingaskóla í Reykjavík í Grunnskólann á Drangsnesi Jólamyndband Vodafone hefur slegið í gegn á netinu en í því fer tónlistarmaðurinn Björn Kristjánsson fyrir fríðum hópi nemenda sinna í Grunnskólanum í Drangsnesi og saman spila þau og syngja jólalag á snjallsíma, ipada og hljóðfæri. Tónlistarmaðurinn Borko fyrir norðan. Allir nemendur Grunnskólans í Drangsnesi ásamt kennara sínum. Frá vinstri: Björn Kristjánsson kennari, Karen Haraldsdóttir, Harpa Óskarsdóttir, Guðbrandur Máni Filippusson, Tristan Falur Hilmarsson, Baldur Steinn Haraldsson, Karlína Rós Magnús- dóttir, Daníel Elí Ingason, Sigurbjörg Halldóra Halldórsdóttir, Friðsteinn Helgi Guðmundsson, Ásbjörn Ingi Magnússon og Andri Smári Hilmarsson. Ljósmynd/Sveinn Speight Björn Kristjánsson kennari við gerð myndbandsins fyrir Vodafone. Maður er ekki að hanga á kaffihúsum hérna heldur rúllar tíminn á voðalega þægilegu tempói. 48 jólamyndband Helgin 14.-16. desember 2012
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.