Fréttatíminn


Fréttatíminn - 14.12.2012, Blaðsíða 105

Fréttatíminn - 14.12.2012, Blaðsíða 105
Á dagskrá Ríkissjónvarpsins á sunnudagskvöld er þáttur um Jón Múla Árnason. Jón Múli var heimilisvin- ur landsmanna um áratuga skeið en hann starfaði hjá Ríkisútvarpinu frá 1946 til 1985. Hann var þar frétta- maður, þulur, fulltrúi í tónlistardeild og leiklistardeild, auk þess sem hann sá um dagskrárgerð. Hann var ekki síst þekktur fyrir kynningar sínar á djasstónlist í útvarpinu. Einnig var hann þjóðkunnur fyrir lögin sín eða söng- dansana eins og hann kaus að kalla þau sjálfur. Hann var þekkt tónskáld og samdi meðal annars tónlist við leikritið Deleríum Búbónis, sem bróðir hans, Jónas Árnason, var meðhöfundur að. Í þáttabrotum frá liðn- um árum flytur fjöldi listamanna tónlist hans Jón Múli segir frá sjálfum sér og tekur lagið. Jón Múli fæddist á Vopnafirði Hann varð stúdent frá Menntaskólanum í Reykjavík árið 1940 og stundaði nám við heimspekideild og læknadeild Háskóla Íslands 1941 til 1942. Hann lagði stund á nám í hljómfræði og trompetleik við Tónlistarskólann í Reykjavík 1945 til 1946 og einnig söngnám á árunum 1951 og 1952. Jón Múli var virkur félagi í Sósíalistaflokknum og síðar Al- þýðubandalaginu og hlaut meðal annars fangelsisdóm fyrir þátttöku sína í óeirðum á Austurvelli og árás á Alþingishúsið 30. mars 1949, en var náðaður. Hann var einn af stofnendum Lúðrasveitar verkalýðsins og lék á kornett með sveitinni í tæpa tvo áratugi. Þátturinn er sýndur á sunnudagskvöld klukkan 21.10 og endursýndur þann 22. desember klukkan 15.50. Umsjón og dagskrárgerð: Andrés Indriðason. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun STÖÐ 2 07:00 Strumparnir / Villingarnir / Hello Kitty / Algjör Sveppi / Jóladagatal Skoppu og Skrítlu / Lína langsokkur / Tasmanía / Tommi og Jenni 11:10 iCarly (24/25) 11:35 Victorious 12:00 Nágrannar 13:45 The X-Factor (25/27) 14:30 Dallas (10/10) 15:15 Modern Family (2/24) 15:45 Týnda kynslóðin (14/24) 16:15 Eldsnöggt með Jóa Fel 16:50 60 mínútur 17:40 Jóladagatal Skoppu og Skrítlu 18:30 Fréttir Stöðvar 2 19:00 Um land allt 19:30 Mark Zuckerberg - Inside Facebook Athyglisverð heimildarmynd ógnar- vinsæla fyrirbærið, Facebook, og er saga þess hér rakin á ítarlegan og áhugaverðan hátt frá upphafi til dagsins í dag. 20:25 The Mentalist (4/22) 21:15 Homeland (11/12) 22:10 Boardwalk Empire (6/12) 23:10 60 mínútur 00:00 The Daily Show: Global Edition 00:25 Covert Affairs (2/16) 01:10 The Newsroom (10/10) 02:10 Enid 03:35 The Russell Girl 05:10 The Mentalist (4/22) 05:55 Fréttir 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 09:00 The Royal Trophy 2012 14:00 Tvöfaldur skolli 14:40 Being Liverpool 15:30 The Royal Trophy 2012 17:50 Spænski boltinn 22:00 Árni í Cage Contender 15 23:10 Spænski boltinn 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 08:15 Norwich - Wigan 09:55 Newcastle - Man. City 11:35 Man. Utd. - Sunderland 13:15 Tottenham - Swansea 15:20 Premier League World 2012/13 15:50 WBA - West Ham 18:00 Sunnudagsmessan 19:15 Liverpool - Aston Villa 20:55 Sunnudagsmessan 22:10 Tottenham - Swansea 23:50 Sunnudagsmessan 01:05 WBA - West Ham 02:45 Sunnudagsmessan SkjárGolf 06:00 ESPN America 07:15 PNC Challenge 2012 (1:2) 09:15 Solheim Cup 2011 (3:3) 16:00 PNC Challenge 2012 (1:2) 18:00 Ryder Cup Official Film 2002 20:00 PNC Challenge 2012 (2:2) 02:00 ESPN America 16. desember sjónvarp 101Helgin 14.-16. desember 2012  Dagskráin á sunnuDagskvölD Þáttur um Jón Múla Árnason ø Kringlunni og Kauptúni - Símí 564 4400 Opið í dag milli kl. 11 og 18. Opið til kl. 22 frá 15. des til jóla. Við erum á Facebook v Heimilisglaðningur Bjóðum vaxtalausar afborganir í allt að 12 mánuði Mikið úrval jólagjafa Heitt á könnunni í Kauptúninu! 20% 20% afsláttur af öllum sófum afsláttur af öllum húsgögnum frá Ethnicraft *A fb or ga ni r er u va xt al au sa r en 3 % lá nt ök ug ja ld b æ tis t v ið v er ði ð HOPPER tungusófi Verð áður 295.000 kr. Nú 236.000 kr. 20.695 á mánuði miðað við 12 mán. vaxtalausar afborganir* EtHNicRaft borð Verð áður 265.000 kr. Nú 212..000 kr. 18.375 á mánuði miðað við 12 mán. vaxtalausar afborganir* wilmot sófar og stólar með ullaráklæði 3ja sæta sófi – 207.200 kr. 2ja sæta sófi – 175.200 kr. Stóll – 103.200 kr. argentia smákökujólatréð 3 skálar í einu tré 5.530 kr. YPSilon desertskál m/rauðu 875 kr. Satellite kertastjaki 3.430 kr. öll birt hAbitAt-verð eru AfsláttArverð 30% Afsláttur Af öllu jólAskrAuti í hAbitAt 30% Afsláttur Af ölluM jólAseríuM Mikið úrvAl Af fAlleguM jólAgjöfuM Flora Vínglas 1.225 kr. Kampavínsglas 1.015 kr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.