Fréttatíminn - 14.12.2012, Blaðsíða 105
Á dagskrá Ríkissjónvarpsins á sunnudagskvöld er
þáttur um Jón Múla Árnason. Jón Múli var heimilisvin-
ur landsmanna um áratuga skeið en hann starfaði hjá
Ríkisútvarpinu frá 1946 til 1985. Hann var þar frétta-
maður, þulur, fulltrúi í tónlistardeild og leiklistardeild,
auk þess sem hann sá um dagskrárgerð. Hann var
ekki síst þekktur fyrir kynningar sínar á djasstónlist í
útvarpinu.
Einnig var hann þjóðkunnur fyrir lögin sín eða söng-
dansana eins og hann kaus að kalla þau sjálfur. Hann
var þekkt tónskáld og samdi meðal annars tónlist við
leikritið Deleríum Búbónis, sem bróðir hans, Jónas
Árnason, var meðhöfundur að. Í þáttabrotum frá liðn-
um árum flytur fjöldi listamanna tónlist hans Jón Múli
segir frá sjálfum sér og tekur lagið.
Jón Múli fæddist á Vopnafirði Hann varð stúdent frá
Menntaskólanum í Reykjavík árið 1940 og stundaði
nám við heimspekideild og læknadeild Háskóla Íslands
1941 til 1942. Hann lagði stund á nám í hljómfræði og
trompetleik við Tónlistarskólann í Reykjavík 1945 til
1946 og einnig söngnám á árunum 1951 og 1952. Jón
Múli var virkur félagi í Sósíalistaflokknum og síðar Al-
þýðubandalaginu og hlaut meðal annars fangelsisdóm
fyrir þátttöku sína í óeirðum á Austurvelli og árás á
Alþingishúsið 30. mars 1949, en var náðaður. Hann var
einn af stofnendum Lúðrasveitar verkalýðsins og lék á
kornett með sveitinni í tæpa tvo áratugi.
Þátturinn er sýndur á sunnudagskvöld klukkan
21.10 og endursýndur þann 22. desember klukkan
15.50.
Umsjón og dagskrárgerð: Andrés Indriðason.
Textað á síðu 888 í Textavarpi.
4 5 6
allt fyrir áskrifendur
fréttir, fræðsla, sport og skemmtun
STÖÐ 2
07:00 Strumparnir / Villingarnir / Hello
Kitty / Algjör Sveppi / Jóladagatal
Skoppu og Skrítlu / Lína langsokkur /
Tasmanía / Tommi og Jenni
11:10 iCarly (24/25)
11:35 Victorious
12:00 Nágrannar
13:45 The X-Factor (25/27)
14:30 Dallas (10/10)
15:15 Modern Family (2/24)
15:45 Týnda kynslóðin (14/24)
16:15 Eldsnöggt með Jóa Fel
16:50 60 mínútur
17:40 Jóladagatal Skoppu og Skrítlu
18:30 Fréttir Stöðvar 2
19:00 Um land allt
19:30 Mark Zuckerberg - Inside Facebook
Athyglisverð heimildarmynd ógnar-
vinsæla fyrirbærið, Facebook, og
er saga þess hér rakin á ítarlegan
og áhugaverðan hátt frá upphafi til
dagsins í dag.
20:25 The Mentalist (4/22)
21:15 Homeland (11/12)
22:10 Boardwalk Empire (6/12)
23:10 60 mínútur
00:00 The Daily Show: Global Edition
00:25 Covert Affairs (2/16)
01:10 The Newsroom (10/10)
02:10 Enid
03:35 The Russell Girl
05:10 The Mentalist (4/22)
05:55 Fréttir
4 5 6
allt fyrir áskrifendur
fréttir, fræðsla, sport og skemmtun
09:00 The Royal Trophy 2012
14:00 Tvöfaldur skolli
14:40 Being Liverpool
15:30 The Royal Trophy 2012
17:50 Spænski boltinn
22:00 Árni í Cage Contender 15
23:10 Spænski boltinn
4 5 6
allt fyrir áskrifendur
fréttir, fræðsla, sport og skemmtun
08:15 Norwich - Wigan
09:55 Newcastle - Man. City
11:35 Man. Utd. - Sunderland
13:15 Tottenham - Swansea
15:20 Premier League World 2012/13
15:50 WBA - West Ham
18:00 Sunnudagsmessan
19:15 Liverpool - Aston Villa
20:55 Sunnudagsmessan
22:10 Tottenham - Swansea
23:50 Sunnudagsmessan
01:05 WBA - West Ham
02:45 Sunnudagsmessan
SkjárGolf
06:00 ESPN America
07:15 PNC Challenge 2012 (1:2)
09:15 Solheim Cup 2011 (3:3)
16:00 PNC Challenge 2012 (1:2)
18:00 Ryder Cup Official Film 2002
20:00 PNC Challenge 2012 (2:2)
02:00 ESPN America
16. desember
sjónvarp 101Helgin 14.-16. desember 2012
Dagskráin á sunnuDagskvölD
Þáttur um Jón Múla Árnason
ø
Kringlunni og Kauptúni - Símí 564 4400 Opið í dag milli kl. 11 og 18. Opið til kl. 22 frá 15. des til jóla. Við erum á Facebook
v
Heimilisglaðningur
Bjóðum vaxtalausar afborganir
í allt að 12 mánuði
Mikið úrval jólagjafa
Heitt á könnunni í Kauptúninu!
20%
20%
afsláttur af öllum sófum
afsláttur af öllum húsgögnum frá
Ethnicraft
*A
fb
or
ga
ni
r
er
u
va
xt
al
au
sa
r
en
3
%
lá
nt
ök
ug
ja
ld
b
æ
tis
t v
ið
v
er
ði
ð
HOPPER tungusófi
Verð áður 295.000 kr.
Nú 236.000 kr.
20.695 á mánuði
miðað við 12 mán.
vaxtalausar afborganir*
EtHNicRaft borð
Verð áður 265.000 kr.
Nú 212..000 kr.
18.375 á mánuði
miðað við 12 mán.
vaxtalausar afborganir*
wilmot
sófar og stólar með ullaráklæði
3ja sæta sófi – 207.200 kr.
2ja sæta sófi – 175.200 kr.
Stóll – 103.200 kr.
argentia
smákökujólatréð
3 skálar í einu tré
5.530 kr.
YPSilon desertskál
m/rauðu 875 kr.
Satellite
kertastjaki
3.430 kr.
öll birt hAbitAt-verð
eru AfsláttArverð
30%
Afsláttur
Af öllu
jólAskrAuti
í hAbitAt
30%
Afsláttur
Af ölluM
jólAseríuM
Mikið
úrvAl Af
fAlleguM
jólAgjöfuM
Flora
Vínglas 1.225 kr.
Kampavínsglas 1.015 kr.