Fréttatíminn


Fréttatíminn - 14.12.2012, Blaðsíða 96

Fréttatíminn - 14.12.2012, Blaðsíða 96
Helgin 14.-16. desember 201292 tíska J ólatrendin í ár eru margvísleg en á meðal heitustu trendanna fyrir þessi jól er klárlega buxnadragtin,“ segir Anika Laufey Baldursdóttir, verslunarstýra Nost- algíu á Laugavegi. Anika er þekktur fagurkeri og Fréttatím- inn leitaði því ráða til hennar við hvað hafa ber í huga við val á jóladressinu. „Pallíettuflíkur eru klassískar um jólin og einnig allt úr sléttflaueli það er mjög hátíðlegt. Það ber líka svolítið á leðri og öllu því sem er loðið, pelsum, vestum, húfum eða krög- um.“ Aðspurð segir hún ekkert lát vera á vinsældum loðfeldanna en þó sæki í sig veðrið gervipelsar í auknum mæli. „Það er líka al- gjört möst að vera með skart,“ Anika útskýrir að því stærra og meira sem skartið sé, því betra. Hvert er þá jóladressið? „Háar beinar buxur við perlusaumað korsilett og jakki í stíl við bux- urnar. Skreytt með stóru og miklu skarti. Það er skothelt og mjög smart.“  AnikA LAufey er versLunArstýrA nostALgíu Buxnadragtir, leður og loðið um jól Fréttatíminn leitaði ráða hjá fagurkeranum Aniku Laufey Baldursdóttur um hvað hafa mætti í huga við valið á jóladressinu í ár. Buxnadragtir eru eldheitt trend sem enginn temmilega tískumeðvitaður ætti að láta fram hjá sér fara. Pallíettur eru algjör klassík sem hafa ber í huga við val á jóladressinu. Hægt er að fá margskonar skart og ráðgjöf við val á jóladressinu frá Aniku í „vintage“ versluninni Nostalgíu á Laugavegi.“ Loðið, loðið, loðið og aftur loðið. Samkvæmt tískuspegúlantinum Aniku Laufey er ekkert lát á vinsældum loðfeldanna. Hin margverðlaunaða Lottie dúkka sem stendur á eigin fótum nú komin til Íslands Lottie dúkkan er áræðin, hugrökk og ófeimin að vera hún sjálf 69 % ... kvenna á höfuðborgar- svæðinu lesa Fréttatímann* *konur 25 – 80 ára á höfuðborgarsvæðinu. Capacent júlí-sept. 2012 Kjóll kr. 12.900 Frábær verð og persónuleg þjónusta Ekta skinn ponjó kr. 12.900- Opið alla daga til jóla Nýtt kortatímabil www.hjahrafnhildi.is S. 581 2141 Refaskinn í jólapakkann hennar Tvær stærðir, verð frá 19.980 Margir litir Skoðið úrvalið á facebook! Laugavegi 178 Sími 551-3366 www.misty.is OPIÐ: MÁN - FÖST 10 - 18 LAUGARD. 15. DES 10 - 18 Flottur og létt fylltur teg 9016 - fæst í B,C,D skálum á kr. 5.800,- boxerbuxur í stíl á kr. 1.995,- Náttkjóll úr modal efni Verð 8.990 kr. Hamraborg 20 S. 544 4088Ynja undirfataverslun
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.