Fréttatíminn


Fréttatíminn - 22.03.2013, Blaðsíða 50

Fréttatíminn - 22.03.2013, Blaðsíða 50
50 páskamatur Helgin 22.-24. mars 2013  páskamatur Grillað um páskana ÍS LE N SK A/ SI A. IS /N AT 6 18 85 1 1/ 12 ...kemur með góða bragðið! Settu hátíðarkraft í sós una með Knorr – kraftinum sem þú þekkir og treystir! Hátíðarkrafturinn kemur úr Knorr Ómissandi Hrein íslensk náttúruafurð E N N E M M / S ÍA / N M 4 6 0 0 7 facebook.com/frettatiminn Vertu vinur okkar á og þú getur átt von á glaðningi. Lambahryggur 2 lambahryggsbitar (um 6 tindar í bita), fituhreinsaðir og snyrtir ¼ bolli Isio 4 olía ¼ tsk Maldon-salt ¼ tsk nýmalaður svartur pipar 1 bolli Marokkó BBQ-sósa Saltaðu og pipraðu lambahryggsbitana og dreyptu ólífuolíu yfir. Penslaðu bitana með Marokkó BBQ-sósunni. Hitaðu grillið upp í með- alhita og grillaðu bitana í 5 mínútur á hvorri hlið. Penslaðu bitana aftur þegar þú snýrð þeim. Taktu af grillinu og láttu kjötið hvíla í 5 mínútur til að halda því safaríku. Skerðu bitana með beininu og berðu fram með grænmetinu, hindberjadressingunni og Marokkó BBQ-sós- unni. Grillaður lambahryggur með grilluðu grænmeti og Marokkó BBQ-sósu Völundur Snær Völundarson, matreiðslumaður á Borg Restaurant, er spenntur fyrir páskunum og ætlar að láta veðrið stjórna því hvernig hann eldar um páskana. Hann býður upp á lambahrygg og segir það tilvalið að grilla um páskana. Grillað grænmeti með fetaosti og hindberjadressingu ½ rauð paprika, fræhreinsuð ½ gul paprika, fræhreinsuð ½ appelsínugul paprika, fræhreinsuð 1 gult grasker, skáskorið í rúmlega 25 mm þykkar sneiðar 1 kúrbítur, skáskorinn í rúmlega 25 mm þykkar sneiðar 1 stór rauðlaukur, flysjaður og skorinn í sneiðar, u.þ.b. 25 mm þykkar 2 brokkolístilkar, teknir í greinar 2 heilir portobello-sveppir, stilkurinn fjar- lægður og skálin hreinsuð 3 msk Isio 4 ólífuolía 1 tsk Maldon-salt 1 tsk nýmalaður svartur pipar ½ bolli fetaostur Blandaðu grænmetinu saman í skál og dreyptu ólífuolíu yfir. Saltaðu, pipraðu og blandaðu vel saman. Hitaðu grillið upp í miðl- ungshita og grillaðu grænmetið í 3 mínútur á hvorri hlið þar til það er orðið gyllt en þó enn stökkt. Taktu grænmetið af grillinu og kældu lítillega. Skerðu grænmetið í stóra bita og settu í skál. Þeyttu saman hindberjadressinguna og helltu yfir grænmetið. Myldu fetaost yfir. Hindberjadressing á græn- metið 3 msk Isio 4 ólífuolía 1 msk hindberjaedik ¼ tsk salt og pipar eða eftir smekk Marokkó-BBQ-sósa 2 kanelstangir 1 stjörnuanís, heill 1 tsk heil kardimommufræ 1 tsk heilir negulnaglar 1 msk blandaður heill pipar 1 tsk múskatduft 1 tsk malað kóríander 1 bolli hrísgrjónaedik 1 msk afhýdd og rifin engiferrót 1 hvítlauksgeiri, flysjaður og grófhakkaður 1 ½ tsk hvítlauks-chilisósa 2 ½ bolli Meli hunang ½ bolli Kikkoman sojasósa 1 bolli Heinz tómatsósa ½ bolli söxuð fersk steinselja ¼ bolli ferskur límónusafi Hitaðu pönnu upp í miðlungs- hita. Settu kanel, stjörnuanís, kardimommur, negul, pipar, múskat og kóríander á pönnuna og hitaðu vel í eina mínútu til að rista kryddin. Bættu ediki, hvítlauk, fersku engiferi, hvítlauks-chil- isósu, hunangi, sojasósu, tómat- sósu, steinselju og límónustafa saman við og láttu suðuna koma upp. Lækkaðu hitann niður í miðl- ungshita og láttu malla í 20-30 mínútur þar til soðið hefur niður um 2/3. Sósan á þá að hafa kara- mellukennda áferð. Síaðu gegnum fínt sigti í ílát. Ef þú notar ekki alla sósuna geymist hún í allt að viku í ísskáp. 69% ... kvenna á höfuðborgarsvæðinu lesa Fréttatímann* *konur 25 – 80 ára á höfuðborgarsvæðinu. Capacent júlí-sept. 2012
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.