Fréttatíminn


Fréttatíminn - 04.01.2013, Qupperneq 45

Fréttatíminn - 04.01.2013, Qupperneq 45
 tíska 35Helgin 4.-6. janúar 2013 ÚTSALA ÚTSALA ÚTSALA Kjóll kr. 12.900 Frábær verð og persónuleg þjónusta ÚTSALA 50% AF ÖLLUM VÖRUM ( EKKI AF VÖLDUM VÖRUM) s.512 1733 - s.512 7733 Kringlan - Smáralind www.ntc.is | erum á verð áður: 9.995.- verð nú: 6.996.- ÚTSALA 30-40% af öllum útsöluskóm verð áður: 8.995.- verð nú: 6.296.- verð áður: 8.995.- verð nú: 6.296.- verð áður: 7.995.- verð nú: 4.797.- verð áður: 12.995.- verð nú: 7.797.- afsláttur  Tíska Blómakransar Berglindar FesTival Byrjaði sem skreyting í barnaherbergið B erglind Pétursdóttir er ung stórathafnakona. Hún heldur úti vefsíð- unni vinsælu berglindfesti- val, er dansari af guðs náð og hannar og framleiðir blómakransa á milli þess sem hún sinnir uppeldi unga sonarins, Kára. Kransarnir eru fáanlegir í gegnum vefsíðuna blo- makransar.tumbr.com og njóta, að sögn Berglindar, mikilla vinsælda. Þeir eru kjörnir við hvert tækifæri sem gefst til þess að lífga upp á heildarútkomuna. Berglind fékk hugmynd- ina á skemmtilegan hátt eftir að hafa gefist upp á því að skreyta herbergi sonarins með silkiblómum sem rifin voru niður jafnóðum af litlum krumlum. „Þetta byrjaði þannig að ég keypti skreyt- ingu í barnaherbergið en sonur minn var alltaf að rífa hana niður. Þannig fór blómalengjan á flakk um herberg- in í íbúðinni þangað til ég var á leið- inni á árshátíð og langaði að vera fín. Ég skellti því blómunum í hárið og það vakti svona líka stormandi lukku því mér var mikið hrósað fyrir. Ég ákvað því að kaupa meira af blómum og búa til höfuðskraut sem rauk bara út,“ segir Berglind og bætir því við að nú sé hún því að færa út kvíarnar. „Ég var að fá sendingu af plastblómum, beint frá Taívan og er byrjuð að setja saman. Fólk þarf ekkert að örvænta því hægt er að minnka og stækka kransana eftir þörf- um,“ segir Berglind. Berglind stendur ekki aðeins í ströngu við gif–blogg- færslur og hönnun á hárskrauti heldur er hún er einnig á meðal leikenda í nýju dansleikhúsverki Steinunnar Ketilsdóttur, Já elskan. Verkið fjallar um fjölskyldutengsl og hvernig fólk aðagar sig í samskiptum við ástvini og hver þolmörkin í þeim samskiptum eru. Verkið var frum- sýnt í síðustu viku í Þjóðleikhúsinu og eru sýningar þess í fullum gangi. Fyrir þau sem hafa áhuga á að nálgast kransa Berglindar er hægt að panta þá í gegnum vefsíðuna blo- makransar.tumblr.com. María Lilja Þrastardóttir marialilja@frettatiminn.is Kransarnir hennar Berglindar eru mikil prýði og hægt er að nota þá við öll tækifæri. Þeir lífga verulega upp á „vetrarlúkkið“. Berglindi þekkja margir undir nafninu Berglind festival en hún heldur úti vinsælli samnefndri gif-síðu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.