Fréttatíminn


Fréttatíminn - 04.01.2013, Qupperneq 56

Fréttatíminn - 04.01.2013, Qupperneq 56
Nýliðinn Frank Ocean átti bestu plötu ársins Fyrsta plata Franks Ocean, Channel Orange, var besta erlenda plata nýliðins árs. Þetta er niðurstaða 23 sérfræðinga og áhugafólks um tónlist sem Fréttatíminn leitaði til. Frank Ocean rétt marði sigur á Jack White sem gaf út sína fyrstu sólóplötu, Blunderbuss. U m sjötíu plötur komust á lista sérfræðinga Frétta-tímans yfir bestu erlendu plötur nýliðins árs. Þrátt fyrir það skera þrjár plötur sig algerlega úr samkvæmt könnunni. Fyrsta plata nýliðans Franks Ocean hlaut 27 stig. Channel Orange kom út um mitt ár 2012 og eftir því sem leið á árið var nafn Oceans sífellt meira í um- ræðunni. Sem dæmi um þá fersku vinda sem hann þykir hafa komið með inn í tónlistarheiminn má nefna að hann er tilnefndur til sex Grammy-verðlauna fyrir árangur sinn á síðasta ári. Skammt undan í kosningunni var fyrsta sólóplata Jacks White, Blunderbuss, með 26 stig. White hefur fyrir löngu komið sér upp traustum aðdáendahópi og platan olli hans fólki engum vonbrigð- um. Í þriðja sæti var fyrsta plata bresku rokksveitarinnar Alt-J, An Awesome Wave, sem hlaut Merc- ury-verðlaunin á síðasta ári. En það eru ekki bara ferskir nýliðar sem komast inn á topp 20 í könnuninni. Gömlu mennirnir Neil Young og Bruce Springsteen þóttu báðir hafa sent frá sér fram- bærilegar plötur í fyrra. Þá kom- ast fjórar Airwaves-sveitir inn á listann líka; Half Moon Run, Dirty Projectors, Swans og Django Django þó tvær síðastnefndu hafi reyndar aflýst tónleikum sínum á hátíðinni. Höskuldur Daði Magnússon hdm@frettatiminn.is Um kosninguna: 23 einstaklingar sendu inn topp 5 lista. Efsta sæti gaf fimm stig, annað sæti fjögur stig og svo koll af kolli. Þessir tóku þátt: Anna Hildur Hildibrandsdóttir (Nomex), Arnar Eggert Thoroddsen (Morg- unblaðið), Ásgeir Eyþórsson (Rás 2), Benedikt Reynisson (Gogoyoko), Bob Cluness (Reykjavík Grapevine), Dana Hákonardóttir (Iceland Airwaves), Dr. Gunni (Fréttatíminn), Egill Harðarson (Rjóminn), Freyr Bjarnason (Fréttablaðið), Frosti Logason (X-ið 977), Grímur Atlason (Iceland Airwaves), Halldór Ingi Andrésson (Plötudómar.com), Haukur S. Magnússon (Reykjavík Grapevine), Höskuldur Daði Magnússon (Fréttatíminn), Kamilla Ingibergsdóttir (Iceland Airwaves), Kjartan Guðmundsson (Fréttablaðið), María Lilja Þrastardóttir (Fréttatíminn), Matthías Már Magnússon (Rás 2), Jóhann Ágúst Jóhannsson (Kraumur), Ólafur Páll Gunnarsson (Rás 2), Tómas Young (Útón), Trausti Júlíusson (Fréttablaðið), Þór Tjörvi Þórsson (Kvikmyndamiðstöð Íslands). 19-20 Bruce Springsteen - Wrecking Ball Deerhoof - The Breakup Song 6 stig Frank Ocean - Channel Orange 27 stig 2 Jack White - Blunderbuss 26 stig 3 Alt-J - An Awesome Wave 20 stig 4-5 Swans - The Seer 11 stig 4-5 The Walkmen - Heaven 11 stig 6 Grimes - Visions 10 stig 7-10 Half Moon Run - Dark Eyes 9 stig 7-10 Lost in the Trees - A Church That Fits Our Needs 9 stig 7-10 Neil Young & Crazy Horse - Psychadelic Pill 9 stig 7-10 Tame Impala - Lonerism 9 stig 11-15 Beach House - Bloom Death Grips: The Money Store Dirty Projectors - Swing lo Magellan Julia Holter - Ekstasis Woods - Bend Beyond 8 stig 16-18 Ariel Pink’s Haunted Graffiti - Mature Themes Django Django - Django Django Jessie Ware - Devotion 7 stig 1 69% ... kvenna á höfuðborgarsvæðinu lesa Fréttatímann* *konur 25 – 80 ára á höfuðborgarsvæðinu. Capacent júlí-sept. 2012 46 tónlist Helgin 4.-6. janúar 2013
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.