Fréttatíminn - 09.11.2012, Blaðsíða 54
38 heima Helgin 9.-11. nóvember 2012
Ný versluN sýrussoN höNNuNarhús
viðarparket
Verðdæmi:
Eik 3ja stafa kr. 4.590 m2
Skútuvogi 6 - Sími 568 6755
Fix Töframassinn
Hreinsar, fægir og verndar samtímis
Húsasmiðjan - Byko - Fjarðarkaup - Tengi - Melabúðin - Verkfæralagerinn - Eyjatölvur
Miðstöðin Vestmannaeyjum - Pottar og prik Akureyri - Rafsjá Sauðárkróki - Áfangar Keflavík
Skipavík Stykkishólmi - Nesbakki Neskaupsstað - Vélaleiga Húsavíkur - Verslanir Rönning
Litabúðin Ólafsvík - Tengi - Byggt og búið - SR byggingavörur Siglufirði - Núpur Ísafirði
Hentar vel til þrifa á blöndunartækjum, vöskum, ryðfríu stáli, áli, kopar,
messing, gleri, plasti, lökkuðum flötum, kristal, keramiki, postulíni o.fl.
Svampur
fylgir með
- Fitu- og kýsilleysandi
- Húðvænt
- Náttúrulegt
- Mjög drjúgt
Óskaþrif Hólmavík - Heildsöludreifing: Ræstivörur ehf.
Íslensk hönnun á 450 fermetrum
Þ etta var djarflega teflt en húsgögn taka bara svo mikið pláss,“ segir Reynir Sýrusson húsgagnahönnuður. Fyrirtæki
Reynis, Sýrusson hönnunarhús, flutti nýverið í
nýtt húsnæði að Síðumúla 33. Nýja húsnæðið er
450 fermetrar en hið gamla var 150 fermetrar.
„Íslendingar eru sífellt að vakna betur og
vilja kaupa íslenska hönnun,“ segir Reynir
þegar hann er spurður hvernig reksturinn
gengur. Sýrusson, sem stofnað var árið 2006,
selur eingöngu íslensk húsgögn; þau eru bæði
hönnuð og framleidd á Íslandi. „Ef verð og
gæði eru sambærileg þá kaupir fólk frekar ís-
lensku vöruna. Það sem við höfum fram yfir
marga aðra er að þú sérð nákvæmlega hvað
þú ert að fara að kaupa. Þú færð þann lit sem
þú sérð og getur meira að segja haft áhrif á
endanlegt útlit vörunnar ef þú hefur sér óskir,“
segir Reynir.
Mikið er af nýjum vörum í Sýrusson eftir
flutningana. „Flutningarnir voru ákveðinn
vendipunktur því það var mikið af húsgögnum
sem átti eftir að klára. Það fór góður tími í
flutningana en nú er allt komið í fast horf.“
Skemmti-
legar hillur
í stofuna.
Blaðagrind
í Sýrusson
hönnunar-
húsi.
Kollar í
nokkrum
litum.
Stóllinn Ljómi.
Reynir
Sýrusson.
-hdm