Fréttatíminn


Fréttatíminn - 09.11.2012, Blaðsíða 75

Fréttatíminn - 09.11.2012, Blaðsíða 75
Upprisa nornar Svörtu sunnudagarnir í Bíó Paradís fara vel af stað undir styrkri dagskrárstjórn þeirra Hugleiks Dagssonar, Sigurjóns Kjartanssonar og Sjón. Þeir byrjuðu með stæl í síðustu viku með Dawn of the Dead og nú má jafnvel segja að enn betra taki við en á sunnudagskvöld verður Black Sunday sýnd. Norn í hefndarhug rís úr gröf sinni með það að markmiði að taka yfir líkama undurfagurrar stúlku sem er afkomandi nornarinnar. Nornin nýtur stuðnings dyggs en djöfullegs þjóns síns en aðeins bróðir stúlkunnar og myndarlegur læknir standa í vegi hennar. Ítalski hryllingsmeistarinn Mario Bava þreytti frumraun sína með Black Sunday árið 1960 en hann nýtur enn þann dag í dag aðdáunar kappa eins og Quentin Tarantino, Tim Burton og Martin Scorcese, ekki síst fyrir sjónrænan stíl sinn. Sýningin á Black Sunday hefst klukkan 20. Leyfðu okkur að telja Komdu með dósir og flöskur í tæknivæddar móttökustöðvar Endurvinnslunnar PI PA R\ TB W A • S ÍA • 1 22 36 4 ÁL- DÓSIR GLER- FLÖSKUR PLAST- FLÖSKUR Þú getur komið með heilar drykkjarumbúðir í tæknivæddar móttökustöðvar Endurvinnslunnar að Dalvegi 28 og í Knarrarvogi 4 án þess að þurfa að telja eða flokka umbúðirnar. Þannig sparar þú þér tíma og fyrirhöfn. Beyglaðar drykkjarmbúðir þarf að telja og flokka áður. Þann 1. nóvember lokar móttaka skilagjaldskyldra drykkjar- umbúða hjá Sorpu Sævarhöfða og Dalvegi. Opnum nýja tæknivædda móttökustöð í Hraunbæ í desember í samstarfi við Skátana Velkomin(n) í nýja móttökustöð okkar að Dalvegi 28 Kópavogi Langholtsvegur 126 - 104 Reykjavík - Sími 553 3450 - www.spilavinir.is Fyrsta spilið. Einfalt litalottó. Fyrsta ólsen ólsen spilið. Vertu fyrsti apinn upp að bananatrénu og passaðu þig á bananahýðinu. Frábært systkinaspil. Safnaðu fuglum en passaðu þig á köttinum. Skemmtilegur leikur sem þjálfar litina.  Frumsýndar Nýjasta Disney-teiknimyndin, Wreck-it Ralph, byrjar í bíó í dag, föstudag. Myndin hefur notið mikilla vinsælda í Bandaríkjunum og fór beint á topp aðsóknarlistans eftir frumsýningarhelgina. Myndin gerist í heimi tölvuleikja og aðalpersónur hennar eru þekktar persónur úr vinsælum tölvuleikjum. Meðal þeirra sem láta sjá sig í myndinni eru Maríó, drekinn Bowser, Packman-draugarnir og fleiri. Aðalpersónan, Ralph, situr uppi með það hlutskipti að vera „vondi kallinn“ í tölvuleiknum Fix-it Felix jr þar sem honum er gert að rústa öllu því sem ljúflingurinn Felix og reyna að byggja upp. Ralph þráir að fá að vera góði gæinn í leiknum og grípur til sinna ráða. Ralph bætir ráð sitt bíó 59 Græna ljósið frumsýnir spennumyndina Shadow Dancer eftir leikstjórann James Marsh (Project Nim, Man on Wire). Myndin gerist í Belfast á Írlandi árið 1990. Andrea Riseborough leikur Colette McVeigh, virkan meðlim í Írska lýðveldishernum sem er handtekin og felst á að gerast njósnari fyrir bresku leyniþjónustuna MI5 til þess að tryggja velferð sonar síns. Clive Owen leikur Mac, leyniþjónustumanninn, sem fær hana til að svíkja hugsjónir sínar með gagnnjósnunum. Þegar félagar Colette í IRA fara að gruna hana um græsku þurfa hún og Mac að grípa til róttækra örþrifaráða áður en það er um seinan. IRA-kona í klemmu Mac og Colette eiga í vök að verjast þegar félagar í IRA þrengja hring- inn utan um Colette. Helgin 9.-11. nóvember 2012
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.