Fréttatíminn


Fréttatíminn - 09.11.2012, Blaðsíða 58

Fréttatíminn - 09.11.2012, Blaðsíða 58
42 heilsa Helgin 9.-11. nóvember 2012  Sund Brynjólfur heldur námSkeið fyrir Græðismyrsl Hefur reynst kærkomin hjálp við ýmsum húðvandamálum, s.s. á bruna, sár, ör, ýmis útbrot, þurrkbletti, gyllinæð o.ß. Inniheldur græðandi vallhumal, rauðsm‡ra, kamillu o.ß. Fótasalvi Mýkjandi á harða og sprungna hæla og þurra húð á fótleggjum. Róandi á þreytuverk og pirring í fótum. Reynist vel á tásvepp. Inniheldur hvšnn, r—smar’n, engifer og ß. Urtasmið jan Sóla lífræn vottuð vara Fæst í helstu náttúruvöruverslunum Glæsileg netverslun www.urtasmidjan.is KAUPTU FJÓRAR FÁÐU SEX 1000 IU 2000 IU FLJÓTANDI TUGGUTÖFLUR (HENTA BÖRNUM) D-vítamínskortur er einn algengasti og alvarlegasti vítamínskorturinn hjá Íslendingum á meðan sífellt er að koma betur í ljós hve mikilvægt það er fyrir starfsemi líkamans. www.nowfoods.is VÍTAMÍND Hámarks upptaka GMP vottað Líkamsrækt í laug er frábær valkostur fyrir flesta og hægt er að fá kraftmikla þjálfun í mótstöðu vatnsins. Ekki eru allir sem að geta nýtt sér þá hollu og góðu hreyfingu sem sundið býður upp á en til er margt fullorðið fólk sem ekki kann að synda. Margir eru einnig hræddir við vatn. Sund- kennarinn Brynjólfur Björnsson býður upp á námskeið fyrir fullorðna sem vilja læra sundtökin í rólegheitum, komast yfir hræðsluna og finna fyrir öryggi í lauginni á sínum eigin hraða. m argir fullorðnir fara á mis við þá frábæru hreyfingu sem sund býður upp á, einfaldlega vegna hræðslu,“ segir sundþjálfarinn Brynj- ólfur Björnsson. Hann býður upp á námskeið ætlað vatnshræddu og/eða lítt syndu fólki. Brynjólfur segir margvíslegar ástæður liggja að baki því að fólk kann ekki að synda. „Margir náðu aldrei almennilegum tökum á skólasundinu og sumir eiga slæma reynslu að baki, jafnvel verið nær drukknun. Hingað koma líka margir innflytjendur sem ekki nutu sundkennslu í æsku og vilja læra.“ Hann segir að margir skammist sín fyrir það að kunna ekki að synda og forð- ist því að fara í laugarnar. Slíkt sé miður í því sund hafi ekki aðeins góð áhrif á líkamlega heilsu heldur hefur hreyfing í vatni einnig góð áhrif á andlega líðan. „Vatnið hefur svo góð áhrif á fólk líkamlega og and- lega. Með hreyfingu í vatni tekur þú á öllum mögu- legum vöðvum líkamans. Síðan er svo lítil slysahætta í sundinu í samanburði við aðrar íþróttir.“ Námskeiðin eru nokkur yfir vetrartímann og eru í Sundhöll Reykjavíkur við Barónsstíg á laugardags- morgnum. Tímarnir eru klukkan átta þegar fáir eru í lauginni. „Það er frábært að vera í Sundhöllinni á þessum tíma því þá eru mjög fáir í sundi og því mjög gott næði til þess að æfa sig. Mörgum finnst það betra.“ Skráning á námskeiðið er í fullum gangi og næsta námskeið byrjar á morgun, laugardag. Fyrir áhugasama bendir Brynjólfur á vefsíðuna syndaselur.com. Margir skammast sín og forðast sundstaðina Á námskeiði Brynjólfs er byrjað að vinna með flot og slökun í vatninu. Að hans sögn lærir viðkomandi þannig að upplifa öryggi og vellíðan í vatninu. Eftir það er haldið áfram að byggja ofan á, á þeim hraða sem hentar hverjum og einum. Ljósmynd/Hari Margir fullorðn­ ir eru ósyndir. Brynjólfur sund­ kennari er með nám­ skeið fyrir vatns­ hrætt og ósynt fólk. Fimm holl fæðutvíeyki 1. Paprika og spínat eru hvort um sig uppfull af vítamínum: Með því að neyta þess saman getur C–vítamín- rík paprikan hjálpað líkamanum við upptöku járns úr spínatinu. 2. Grænt te með sítrónu: Með því að setja ögn af sítrónusafa aukast heilnæm áhrif tesins á frumur líkamans. 3. Lárpera og tómatar: Tómatar eru heilnæmir þeir eru ríkir af andox- unarefninu lycopene. Rannsóknir sína að lycopene getur minnkað líkurnar á hjartasjúkdómum og krabbameini í þvagblöðru, maga og ristli. Með inntöku lárperunnar sem er rík af hollum fitusýrum, eykur þú upptöku andoxunar- efnisins og fjórfaldar þar með áhrif þess. 4. Epli og dökkt súkkulaði: Þetta tvíeyki er ekki bara bragðgott, heldur getur það minnkað líkurnar á hjartasjúkdómum með því að bæta blóðflæði og veita vörn gegn blóðtappa. 5. Bananar og jógúrt eru frábær blanda eftir erfiðar æfingar. Saman eykur þetta inntöku glúkósa og amínósýra til vöðvanna. Það minnkar líkur á harðsperrum og styrkir vöðvafrumurnar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.