Fréttatíminn


Fréttatíminn - 08.03.2013, Blaðsíða 8

Fréttatíminn - 08.03.2013, Blaðsíða 8
Bílastæða- sjóður Reykjavíkur varð 25 ára á dögunum. Margt hefur breyst á þeim árum og hefur gömlu góðu stöðumæl- unum til að mynda fækkað um meira en helming. Fyrir aldarfjórðungi kostaði fjórar krónur að leggja í klukkustund en nú kostar það 225 krónur. 55 25 97.000 18 3.000 7 1.140 1.000 433 2.500 5.000 10.000 87.000.000  Bílastæðamál Bílastæðasjóður 25 ára Frumskógur stöðumælanna stæði eru í þessum sjö bílastæðahúsum. 55 ár eru síðan fyrstu stöðumælarnir voru settir upp í Reykjavík. Þá kostaði 1 krónu að leggja í 15 mínútur og 2 krónur að leggja í 30 mínútur. Í dag kostar hver klukkustund 225 krónur. 25 ár eru síðan Bílastæða- sjóður var stofnaður í núverandi mynd. 97.000 ökutæki eru í Reykjavík, samkvæmt heimasíðu Umferðarstofu. 18 stöðuverðir starfa hjá Bílastæðasjóði, bæði gangandi og á bílum. 3.000 gjaldskyld bílastæði eru í Reykjavík. 7 bílastæðahús eru í miðborg Reykjavíkur. gamaldags stöðu- mælar voru í borginni þegar mest var. gamaldags stöðumælar eru nú eftir í borginni. krónur er upphæðin á hefðbundinni stöðumælasekt. Staðgreiðsluaf- sláttur er veittur greiði fólk strax og þá er upphæðin 1.400 krónur. krónur er fólk rukkað fyrir stöðubrot. krónur kostar það ökumenn sem leggja í bílastæði hreyfihamlaðra. króna hagnaður varð af rekstri Bílastæðasjóðs árið 2011. Ársreikningur fyrir síðasta ár liggur ekki fyrir. Sunna Valdís Sigurðardóttir.Mynd/ Hari Evrópusamband AHC stofnað Á Íslandi er ein stúlka með hinn sjald- gæfa sjúkdóm Alternating Hemiplegia of Childhood, tímabundna hefltarlömun, Sunna Valdís Sigurðardóttir. Hún varð 7 ára í nýliðnum febrúar. Á alþjóðadegi sjaldgæfra sjúkdóma, 28. febrúar, var Evrópusamband Alternating Hemiplegia of Childhood stofnað. Sambandið sam- einar þau 10 lönd sem hafa samtök um Alternating Hemiplegia of Childhood (AHC). AHC er afar sjaldgæfur sjúkdómur er veldur tímabundinni lömun auk krampa og þroskaskerðingu. Sjúk- dómurinn er tilkominn vegna genastökk- breytingar og er talið að einn af hverri milljón geti haft þennan sjúkdóm. Foreldrar Sunnu Valdísar, Sigurður Hólmar Jóhannesson og Ragnheiður Erla Hjaltadóttir, greindu frá sjúkdómnum og þeirri baráttu sem þau hafa háð nánast frá fæðingu Sunnu Valdísar í viðtali við Fréttatímann í fyrra. Markmið Evrópusambandsins AHC er: Að efla vitund um AHC í Evrópu. Að stuðla að og styðja við rannsóknir á AHC. Að þróa betri lífsgæði fyrir alla ein- staklinga sem AHC og fjölskyldur þeirra. Að vera talsmaður AHC samtaka Evrópu innan Evrópusambandsins í sambandi við félags-og heilbrigðismál, fjárfest- ingar í rannsóknum og þróun lyfja „Það er von okkar sem í þessari baráttu stöndum að stofnun þessa nýja sambands verði gæfuspor í átt að lækningu á AHC,“ segir Sigurður Hólmar Jóhannesson, faðir Sunnu Valdísar, sem jafnframt er formaður Evrópusambands AHC.“ - jh Glæsilegur fermingarkaupauki fylgir völdum símtækjum hjá Vodafone. Njóttu þess að eiga snjallsíma og fá góða tónlist, bíómiða og snjalltækjanámskeið með. Þín ánægja er okkar markmið   Nældu þér í gjöf frá Vodafone Fermingargjöf Vodafone Fylgir þessum og fleiri snjallsímum hjá Vodafone. LG L5 Stílhreinn sími með góðri rafhlöðu- endingu. 29.9900 kr. 2.790 kr. á mán.* Samsung Galaxy Ace 2 Öflugur, með góðan skjá og myndavél. 49.990 kr. 4.590 kr. á mán.* *M .v. 1 2. m án uð i. V ið a fb or gu na rv er ð bæ tis t g re ið sl ug ja ld , 3 40 k r. á m án uð i. 8 fréttir Helgin 8.-10. mars 2013
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.