Fréttatíminn


Fréttatíminn - 08.03.2013, Blaðsíða 52

Fréttatíminn - 08.03.2013, Blaðsíða 52
 Jón Atli nýtt útvArpsleikrit Minningar á stuttbylgju Jón Atli Jónasson, leikskáld með meiru, er ekki maður einhamur þegar kemur að skrifum. Hann dælir út kvikmyndahandritum og Borgar- leikhúsið setti á dögunum nýtt verk hans, Nóttin nærist á deginum, á svið og á sunnudaginn frumflytur Út- varpsleikhúsið nýtt leikrit eftir hann. Verkið heitir Viskí tangó og á sér stað í borg sem hefur lagst í eyði. Í auðri skemmu sitja maður og kona við stuttbylgjutalstöð og hlusta eftir kallmerkjum. Á meðan þau bíða nóttina af sér deila þau minningum sínum og upplifunum frá landi og borg sem eru ekki lengur til á milli þess sem þau hlusta eftir útsending- um í talstöðinni. Erling Jóhannesson og Arndís Hrönn Egilsdóttir leika fólkið en Jón Páll Eyjólfsson leikstýrir. Jón Atli og Jón Páll hafa unnið mikið og náið saman á síðustu árum og vakið mikla athygli með sýningum leikhóps þeirra, Mind Group. Viskí tangó er fyrsta verkið sem Jón Páll leikstýrir fyrir Útvarpsleik- húsið en leikhúsið hefur áður flutt verkin Bransi, Draugalest og Djúpið eftir Jón Atla. Jón Atli Jónasson er afkastamikið leikskáld og kemur nú með sitt fjórða útvarpsleikrit. Ljósmynd/RÚV/ Guðmundur Þór  ÞórA einArsdóttir syngur í reykholti Gefandi að syngja með Jónasi Söngkonan Þóra Einarsdóttir leggur land undir fót á sunnudaginn ásamt píanóleikaranum Jónasi Ingi- mundarsyni en þau ætla að halda tónleika í Reykholtskirkju. Þóra og Jónas eiga að baki langt samstarf og hún fer full tilhlökkunar í Reykholt á tónleikana sem eru liður í starfi Tónlistarfélags Borgarfjarðar. Á sunnudaginn býður Tónlistarfélag Borgarfjarðar upp á fjölbreytta tónleika með söngkonunni Þóru Einarsdóttur við undirleik Jónasar Ingimundarson- ar. Þóra er í fremstu röð íslenskra söngvara og á að baki far- sæl störf við virt óperuhús í Evrópu auk þess sem hún hefur sungið einsöng með kórum og hljómsveitum um víða veröld. Hún söng fyrst með Jónasi fyrir tuttugu árum eða svo á meðan hún var í söngnámi hér heima en hún hélt síðan áfram í langt nám erlendis. „Það er orðið mjög langt síðan ég söng fyrst með Jónasi en við höfum haldið tónleika reglulega síðan. Það er frábært að syngja með honum.“ segir Þóra. „Eitt af því fyrsta sem við gerðum á ferli mínum var að fara saman til Danmerkur þegar Ólafur Ragnar Gríms- son fór í fyrstu opinberu heimsókn sína þangað. Ætli það hafi ekki verið árið 1997. Þar komum við fram í veislu fyrir drottninguna og fleira fínt fólk. Þá höfðum við svolítinn tíma til þess að kynnast almennilega og þar byrjaði sam- starf okkar eiginlega fyrir alvöru,“ segir Þóra. „Hann hefur svo mikla reynslu og mikið að gefa og það er gott að vinna með honum.“ Þóra hefur sungið áður í Reykholti og segir alltaf gaman að koma þangað. „Hljómburðurinn er svo góður þar þannig að þetta er mjög spennandi.“ Tónleikar Þóru og Jónasar í Reykholtskirkju hefjast klukkan 16 á sunnudaginn. Efniskrá tónleikanna: Wolfgang Amadeus Mozart (1756-1791) An Chloë Das Veilchen Ridente la calma Un moto di gioia Abendenpfindund Sehnsucht nach dem Frühling Claude Debussy (1862-1918) Nuit d’etoiles Jules Massenet (1842-1912) Crepuscule Gabriel Faure (1845-1924) Apres un reve Reynaldo Hahn (1874 1947) A Chloris Þorkell Sigurbjörnsson (1938-2013) Söknuður Vetrarblóm Franz Schubert (1797-1828) Der Einsame An die Nachtigall Lied der Anne Lyle Seligkeit Nacktstück Wiegenlied, - Schlafe, Schlafe holder süsser Knabe Jónas Ingi- mundarson og Þóra Einars- dóttir hafa oft unnið saman og ætla að bjóða upp á fjöl- breytta dagskrá í Reykholti á sunnudaginn. Hann hefur svo mikla reynslu og mikið að gefa.Miðasala | 568 8000 | borgarleikhus.is Mary Poppins (Stóra sviðið) Lau 9/3 kl. 19:00 6.k Lau 20/4 kl. 19:00 aukas Mið 15/5 kl. 19:00 aukas Sun 10/3 kl. 13:00 aukas Sun 21/4 kl. 19:00 12.k Fim 16/5 kl. 19:00 Þri 12/3 kl. 19:00 aukas Mið 24/4 kl. 19:00 Fös 17/5 kl. 19:00 Mið 13/3 kl. 19:00 7.k Fös 26/4 kl. 19:00 aukas Lau 18/5 kl. 19:00 Fim 14/3 kl. 19:00 aukas Lau 27/4 kl. 19:00 Mán 20/5 kl. 13:00 aukas Lau 16/3 kl. 19:00 8.k Sun 28/4 kl. 13:00 Fim 23/5 kl. 19:00 Sun 17/3 kl. 13:00 aukas Þri 30/4 kl. 19:00 aukas Sun 26/5 kl. 13:00 Mið 20/3 kl. 19:00 aukas Fim 2/5 kl. 19:00 aukas Fös 31/5 kl. 19:00 Fös 22/3 kl. 19:00 9.k Fös 3/5 kl. 19:00 Lau 1/6 kl. 13:00 Lau 23/3 kl. 19:00 aukas Lau 4/5 kl. 19:00 Sun 2/6 kl. 13:00 aukas Sun 24/3 kl. 19:00 aukas Sun 5/5 kl. 13:00 Mið 5/6 kl. 19:00 aukas Þri 26/3 kl. 19:00 aukas Mið 8/5 kl. 19:00 aukas Fim 6/6 kl. 19:00 Fim 11/4 kl. 19:00 10.k Fim 9/5 kl. 14:00 Fös 7/6 kl. 19:00 Lau 13/4 kl. 19:00 aukas Fös 10/5 kl. 19:00 Lau 8/6 kl. 19:00 Sun 14/4 kl. 19:00 11.k Lau 11/5 kl. 19:00 Sun 9/6 kl. 13:00 lokas Fös 19/4 kl. 19:00 aukas Sun 12/5 kl. 13:00 Einn vinsælasti söngleikur heims, nú loks á Íslandi. Allt að seljast upp! Mýs og menn (Stóra sviðið) Fös 24/5 kl. 20:00 aukas Lau 1/6 kl. 20:00 aukas Sun 9/6 kl. 20:00 lokas Sun 26/5 kl. 20:00 aukas Sun 2/6 kl. 20:00 aukas Meistaraverkið eftir John Steinbeck. Nýjar aukasýningar. Síðustu sýningar. Tengdó (Litla sviðið) Lau 9/3 kl. 20:00 9.k Lau 13/4 kl. 20:00 18.k Fös 10/5 kl. 20:00 Fim 14/3 kl. 20:00 10.k Sun 14/4 kl. 20:00 19.k Lau 11/5 kl. 20:00 Fös 15/3 kl. 20:00 aukas Fim 18/4 kl. 20:00 aukas Fim 16/5 kl. 20:00 Lau 16/3 kl. 20:00 11.k Fös 19/4 kl. 20:00 aukas Fös 17/5 kl. 20:00 Sun 17/3 kl. 20:00 12.k Lau 20/4 kl. 20:00 20.k Lau 18/5 kl. 20:00 Fim 21/3 kl. 20:00 13.k Sun 21/4 kl. 20:00 21.k Fim 23/5 kl. 20:00 Fös 22/3 kl. 20:00 14.k Mið 24/4 kl. 20:00 22.k Lau 25/5 kl. 20:00 Lau 23/3 kl. 20:00 aukas Fim 25/4 kl. 20:00 aukas Sun 26/5 kl. 20:00 Sun 24/3 kl. 20:00 15.k Lau 27/4 kl. 20:00 23.k Fös 31/5 kl. 20:00 Fös 5/4 kl. 20:00 16.k Fös 3/5 kl. 20:00 24.k Lau 1/6 kl. 20:00 Lau 6/4 kl. 20:00 17.k Lau 4/5 kl. 20:00 25.k Sun 2/6 kl. 20:00 lokas Sun 7/4 kl. 20:00 aukas Sun 5/5 kl. 20:00 Grímusýning síðasta leikárs snýr aftur! Gullregn (Stóra sviðið) Fös 8/3 kl. 20:00 Þri 19/3 kl. 20:00 Fös 14/6 kl. 20:00 Sun 10/3 kl. 20:00 Fim 21/3 kl. 20:00 Lau 15/6 kl. 20:00 lokas Fös 15/3 kl. 20:00 Mið 12/6 kl. 20:00 Sun 17/3 kl. 20:00 Fim 13/6 kl. 20:00 Frumraun Ragnars Bragasonar í leikhúsi. Nýjar aukasýningar. Síðustu sýningar. Ormstunga (Nýja sviðið) Lau 9/3 kl. 20:00 Mið 20/3 kl. 20:00 Fim 11/4 kl. 20:00 Mið 13/3 kl. 20:00 Fös 22/3 kl. 20:00 Fös 12/4 kl. 20:00 Fim 14/3 kl. 20:00 Lau 23/3 kl. 20:00 Lau 13/4 kl. 20:00 Lau 16/3 kl. 20:00 Fös 5/4 kl. 20:00 Sun 14/4 kl. 20:00 lokas Tungan rekin framan í þjóðararfinn á ný. Aðeins þessar sýningar. Saga þjóðar (Litla sviðið) Fös 8/3 kl. 20:00 lokas Tónsjónleikur með Hundi í óskilum. Allra síðustu sýningar. Nóttin nærist á deginum (Litla sviðið) Sun 10/3 kl. 20:00 lokas Nýtt, íslenskt verk eftir Jón Atla Jónasson. Síðasta sýning Skoppa og Skrítla í leikhúsinu (Litla sviðið) Lau 9/3 kl. 13:00 Lau 16/3 kl. 13:00 Lau 9/3 kl. 14:30 Lau 16/3 kl. 14:30 lokas Saga Þjóðar – síðasta sýning í kvöld! Hverfisgötu 19 551 1200 leikhusid.is midasala@leikhusid.is VIÐ SÝNUM TILFINNINGAR Fyrirheitna landið (Stóra sviðið) Fös 8/3 kl. 19:30 6.sýn Fös 15/3 kl. 19:30 9.sýn Lau 23/3 kl. 19:30 Lau 9/3 kl. 19:30 7.sýn Lau 16/3 kl. 19:30 10.sýn Fös 5/4 kl. 19:30 Fim 14/3 kl. 19:30 8.sýn Fös 22/3 kl. 19:30 Lau 6/4 kl. 19:30 Kraftmikið nýtt verðlaunaverk! Dýrin í Hálsaskógi (Stóra sviðið) Sun 10/3 kl. 13:00 Sun 24/3 kl. 13:00 Sun 14/4 kl. 13:00 Sun 10/3 kl. 16:00 Sun 24/3 kl. 16:00 Sun 14/4 kl. 16:00 Sun 17/3 kl. 13:00 Sun 7/4 kl. 13:00 Sun 21/4 kl. 13:00 Sun 17/3 kl. 16:00 Sun 7/4 kl. 16:00 Sun 28/4 kl. 13:00 Eitt ástsælasta barnaleikrit á Íslandi! Karma fyrir fugla (Kassinn) Fös 8/3 kl. 19:30 4.sýn Fös 15/3 kl. 19:30 Lau 23/3 kl. 19:30 Lau 9/3 kl. 19:30 5.sýn Lau 16/3 kl. 19:30 Sun 10/3 kl. 19:30 6.sýn Fös 22/3 kl. 19:30 Fyrsta leikrit Kristínar Eiríksdóttur og Karí Óskar Grétudóttur Englar alheimsins (Stóra sviðið) Lau 20/4 kl. 19:30 Frums. Fös 3/5 kl. 19:30 4.sýn Fim 16/5 kl. 19:30 8.sýn Mið 24/4 kl. 19:30 Aukas. Lau 4/5 kl. 19:30 5.sýn Fös 17/5 kl. 19:30 9.sýn Fös 26/4 kl. 19:30 2.sýn Mið 8/5 kl. 19:30 6.sýn Fim 23/5 kl. 19:30 10.sýn Lau 27/4 kl. 19:30 3.sýn Fös 10/5 kl. 19:30 7.sýn Frumsýnt 20.apríl! Með fulla vasa af grjóti (Stóra sviðið ) Sun 17/3 kl. 20:30 Síð.s. Síðustu sýningar! Karíus og Baktus (Kúlan) Lau 9/3 kl. 13:30 Lau 9/3 kl. 16:30 Sun 10/3 kl. 15:00 Lau 9/3 kl. 15:00 Sun 10/3 kl. 13:00 Sun 10/3 kl. 16:30 Frábært leikrit sem á erindi við alla krakka! Homo Erectus - pörupiltar standa upp (Þjóðleikhúskjallarinn) Lau 16/3 kl. 21:00 Lau 23/3 kl. 21:00 Pörupiltar eru mættir aftur! 52 menning Helgin 8.-10. mars 2013
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.