Fréttatíminn


Fréttatíminn - 08.03.2013, Blaðsíða 1

Fréttatíminn - 08.03.2013, Blaðsíða 1
Sérblað um snyrtivörur og tísku M e n n in g Í Fr ét ta tÍ m a n u m Í d a g : J ó n a t li J ó n a s s o n l e ik s k á ld - H it c H c o c k -H á t Íð - s æ n s k i g læ p a s a g n a H ö F u n d u r in n a n d e r s d e l a m o t t e H e l g a r b l a ð 58dægurMál Fræðir ungt fólk um kynlíf Sunneva Sverrisdóttir fer aldrei yfir velsæmismörk.  Úttekt Hundruð mæðra Hér á landi þurfa Hjálp til þess að elska barnið sitt síða 28 10 góð heilsuráð 40Heilsa Tíu ráð til þess að hjálpa þér við að ná þér aftur á strik eftir frostdoðann. Lj ós m yn d/ H ar i nýfermd móðir í Breiðholtinu  bls. 11 Etnísk mynstur lífga upp grámann Mynstur með skírskotanir í ýmis þjóðerni virðast skjóta upp kollinum alltaf annað slagið enda mjög lifandi og falleg. Snyrtivörur & tíska Helgin 8.-10. mars 2013 639245-3_PGPL_04_600x1600_KV.pdf 26/04/2012  Hönnunarmars sýning Tískuteikningar Helgu BjörnssonFatahönnuðurinn Helga Björnsson sýnir tískuteikningar á Kex Hostel á Hönnunarmars dagana 14.-17. mars. Sýningin spannar verk Helgu frá því hún starfaði sem aðalhönnuður Louis Férraud í París og til dagsins í dag.  bls. 8 Auðveld skref fyrir betri neglur Öll getum við skartað fal-legum nöglum með nokkrum auðveldum ráðum sem ekki þarf að endurtaka nema einu sinni til tvisvar í mánuði. ólafía B. rafnsdóttir, fram- bjóðandi til formanns Vr, eignaðist barn 14 ára. Hún hóf sambúð með barnsföður sín- um sem var þremur árum eldri og reyndi að gerast hefð- bundin húsmóðir. viðtal 20 vesturportskona með ótal járn í eldinum rakel garðarsdóttir gæðir persónur Íslendingasagnanna lífi í nýjum sjónvarps- þáttum, skrifar bók um draugagang í reykjavík og hefur nýlokið við gerð heimildarmyndar um nunnurnar í karmelklaustrinu. 8.-10. mars 2013 10. tölublað 4. árgangur viðtal Mæður sem elska ekki börnin sín „Ég fann ekki fyrir móðurást. Ég horfði á barnið og hugsaði: Hver er þetta? Hvaðan kemur þetta barn?“ segir ung móðir í samtali við Frétta­ tímann. saga hennar er ekki einsdæmi því hundruð mæðra hér á landi þurfa hjálp við að mynda tengsl við barn sitt eftir fæðingu. Þær finna ekki fyrir væntum­ þykju í garð barnsins síns og geta jafnvel ekki brugðist við þörfum þess. dæmi eru um að þriggja mánaða barn geti ekki horfst í augu við móður sína af ótta við höfnun. getur komið í veg fyrir ýmis stoðkerfisvandamál og kvilla í helstu álagspunktum líkamans. GÖNGUGREINING FLEXOR PANTAÐU T ÍMA 517 3900 Orkuhúsinu / Suðurlandsbraut 34 / 108 Reykjavík / S. 517 3900 / www.flexor.is PI PA R \ TB W A • S ÍA • 1 10 61 3 22
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.