Fréttatíminn


Fréttatíminn - 08.03.2013, Blaðsíða 70

Fréttatíminn - 08.03.2013, Blaðsíða 70
Helgin 8.-10. mars 2013 Etnísk mynstur lífga upp á grámann T ískuheimurinn virðist seint ætla að þreytast á mynstruðum fötum og má segja að látleysið ráði ekki för í straumum fyrir vorið. Því fleiri týpur af mynstri því betra. Skemmtileg mynstur eru svokölluð etnísk mynstur, eða þjóðfræðileg, þjóðleg. Þau geta haft skírskotanir í ýmis þjóðerni, allt frá Afríku til Indlands, Perú til innfæddra Ameríkana. Etník hefur einnig verið eitt af einkennum hippatískunar. Mynstrin virðast skjóta upp kollinum alltaf annað slagið enda mjög lifandi og falleg. Fréttatíminn tók saman nokkrar skemmtilegar etnískar flíkur sem gaman væri að eignast með hækkandi sól. Manish Aurora hefur etníkina í forgrunni vor- og sumarlínunnar. Litirnir eru bjartir og það má sjá gyllt í bland. Þessar ganga ögn lengra. Þvílík veisla fyrir augað. Fyrirsæturnar voru partur af sýningu ástralska fatahönnuðarins Jenny Kee á þarlendri tískuviku. Þessir kjólar af ebay vekja óneitanlega athygli þrátt fyrir hefðbundið snið. Þessir eru kjörnir fyrir þær sem ekki eru alveg tilbúnar að stíga mynsturskrefið til fulls. OPIÐ: MÁN - FÖST 10 - 18 LAUGARD. 10 - 14 VALENTINA frábær, glæsilegur Fæst í D,DD,E,F,FF,G skálum á kr. 10.960,- Laugavegi 178 Sími 551-3366 www.misty.is Kjóll kr. 12.900 Frábær verð og persónuleg þjónusta Fullt af nýjum vörum Háskólanám erlendis HÖNNUN • LISTIR • MIÐLUN • TIZKA • Istituto Europeo di Design (Ítalía og Spánn) • University of the Arts London (Sex skólar) • Bournemouth University • Arts University Bournemouth • London School of Film, Media & Performance • The Glasgow School Of Art
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.