Fréttatíminn


Fréttatíminn - 08.03.2013, Blaðsíða 60

Fréttatíminn - 08.03.2013, Blaðsíða 60
HELGARBLAÐ Sætúni 8, 105 Reykjavík. Sími: 531 3300 ritstjorn@frettatiminn.is www.frettatiminn.is Fundvís á gleðina Aldur: 38 ára, fæddur 1974 Maki: Kristín Kristjánsdóttir, ritari við Varmalandsskóla. Foreldrar: Fríður Sigurðardóttir sem er látin og Sigurgeir Jóhannsson, starfs- maður Húsasmiðjunnar. Menntun: Búfræðingur frá Landbúnað- arháskólanum á Hvanneyri og svo er ég langt kominn með nám í viðskiptafræði í Háskólanum á Bifröst. Starf: Ég er sauðfjárbóndi og hef einnig verið stundakennari við Landbúnaðarhá- skólann á Hvanneyri. Auk þess er ég nýkjörinn formaður Bændasamtakanna. Fyrri störf: Ég vann við smíðar, bæði í Borgarfirði og í Reykjavík. Áhugamál: Hestamennska og bridds. Stjörnumerki: Hrútur, mjög viðeigandi. Stjörnuspá: Þú ert mjög jarðbundinn í dag og getur því tekist á við verkefni heima fyrir sem hafa þurft að bíða. Sjáðu til þess að þú fáir útrás fyrir sköpunar- gleði þína. H ann tekur mikið í nefið, það sést víða slóðin eftir hann“, segir fyrrverandi formaður bændasamtakanna, Haraldur Benediktsson, um núverandi formann. Hann segir Sindra vera gott eintak og sé ekki með neina sérstaka kæki sem fólk taki eftir. „Jóhannes Kristjánsson eftirherma verður í miklum vand- ræðum með að herma eftir honum á næstu árshátíð. Annars get ég ekki sagt neitt nema gott um hann. Við erum búnir að þekkjast í nokkuð langan tíma. Hann er sérstaklega fundvís á gleðina í öllu og fljótur og draga upp jákvæðu hliðarnar í flestu sem hann tekur sér fyrir hendur.“ Sindri Sigurgeirsson er nýkjörinn formaður Bændasam- takanna. Sindri SigurgeirSSon  BakHliðin Hrósið... ... fær Margrét Stella Kaldalóns sem sigraði í Söngkeppni Samfés og hefur sýnt fádæma hæfileika þrátt fyrir ungan aldur, en Margrét vakti athygli fyrir söng sinn á jóla- tónleikum Björgvins Halldórssonar. ALLT AÐ 36 MÁNUÐIR FULLT VERÐ: 69.950 49.950 SPARIÐ 20.000 BLUE SILK AMERÍSK DÝNA Góð amerísk dýna. Stærð: 120 x 200 sm. Fætur og botn fylgja með. 120 X 200 SM. FÆTUR OG BOTN FYLGJA MEÐ FERMINGARTILBOÐ TILBOÐ GILDA 08.03 - 10.03 SPARIÐ 5000PLUS ÞÆGINDI & GÆÐI SÆNG+KODDI FULLT VERÐ: 19.950 14.950 SÆNG+KODDI MARK SKRIf- BoRðSStóLL Hægt að rugga. Litur: Svartur. SPARIÐ 500 SPARIÐ 8000 tRoLLHEIMEN SÆNG oG KoDDI Góð fiður/dúnsæng. Þyngd fyllingar í sæng: 1180 gr. Þyngd fyllingar í kodda: 770 gr. Sæng stærð: 140 x 200 sm.  Koddi stærð: 50 x 70 sm. FULLT VERÐ: 3.495 2.995 FULLT VERÐ: 24.950 16.950 www.rumfatalagerinn.is ZoNKA SÆNGURvERASEtt Efni: 100% gæðabómull. Lokað að neðan með tölum. Stærð: 140 x 200 sm. og 50 x 70 sm. MICHAEL SKRIfBoRð Flott, hvítt skrifborð með 4 skúffum. Stærð: B118 x H74 x D60 sm. FULLT VERÐ: 19.950 15.950 SPARIÐ 4000 Bætt heilsa, aukið þrek og orka. Nýtt námskeið að hefjast. Skráning í síma 512-8040 www.heilsuhotel.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.