Fréttatíminn


Fréttatíminn - 08.03.2013, Blaðsíða 38

Fréttatíminn - 08.03.2013, Blaðsíða 38
38 bílar Helgin 8.-10. mars 2013  Mitsubishi Þriðja kynslóð Outlander n ýr Mitsubishi Out-lander var frumsýnd-ur nýverið hjá um- boðsaðilanum, Heklu. Bíllinn er 5 eða 7 manna með spar- neytnum bensín- eða dísilvél- um. Umhverfi, gæði og öryggi Fjórhjóladrifinn, fimm eða sjö manna ásamt aksturseiginleikum eru meginþættirnir sem liggja að baki þróunar á þriðju kynslóð hins fjórhjóladrifna Mitsub- ishi Outlander, segir í tilkynn- ingu umboðsins. Þessi nýja gerð Mistubishi Outlander var frumsýnd á bílasýningunni í Genf á liðnu ári og kom á almennan markað í fyrstu síðastliðið haust. Nýr Outlander er í boði með tveimur vélargerðum, nýrri 2,0 lítra MIVEC bensín- vél og 2,2 lítra DI-D dísilvél. Bensínvélin er 150 hestöfl. 2,2 lítra DI-D dísilvélin er með samrásarinnsprautun, millikæli og forþjöppu. Hún er 150 hestöfl. Outlander er í boði í tveim- ur stigum búnaðar, Intense og Intyle, ýmist 5 eða 7 manna. Báðar gerðir eru hlaðnar bún- aði til þæginda og öryggis. Meðal búnaðar má nefna öryggispúða fyrir ökumann og farþega í framsæti, hliðar- og höfuðpúða. Þar til viðbótar er sérstakur öryggispúði fyrir hné ökumanns. Stöðugleikastýring er staðalbúnaður, útvarp með CD/MP3 spilara og 6 hátal- arar, tvískipt miðstöðvarkerfi og loftkæling, leðurklætt stýrishjól með stillibúnaði fyrir hljómtæki, hraðastilli og Bluetooth. Báðar gerðir eru með árekstraviðvörunarbúnaði að framan, skriðstilli sem að- lagar sig að ökuhraða og við- vörunarbúnaði, sem varar við ef bíllinn leitar út fyrir akrein í akstri. Báðar gerðirnar eru búnar bakkmyndavél. Í sjö sæta gerð er hægt að renna sætum í annarri sæta- röð sjálfstætt og í þeirri gerð er einnig hægt að halla öft- ustu sætunum, brjóta saman og setja í geymslustöðu, þegar þau eru ekki í notkun. Instyle er einnig búinn lykillausu aðgangskerfi, raf- stýrðum afturhlera og leður- sætum ásamt Instyle Rock- ford hljóðkerfi og beygju- og sjálfstillanlegum framljósum. Intense er í boði bæði með bensín- og dísilvél, en Instyle aðeins með dísilvél. Nýr Mitsubishi Outlander fæst í tveimur gerðum, Instyle og Intense, ýmist fimm eða sjö manna. Þessi nýja gerð Mis- tubishi Out- lander var frumsýnd á bílasýning- unni í Genf á liðnu ári og kom á almennan markað í fyrstu síðast- liðið haust. ÖLL ÖKURÉTTINDI ÖLL VINNUVÉLARÉTTINDI Hafðu samband í síma: 822 45 02 eða www.meiraprof.is Öflugir High Tech rafgeymar fyrir jeppa. Er bíllinn tilbúinn fyrir ferðalagið?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.