Fréttatíminn - 08.03.2013, Blaðsíða 38
38 bílar Helgin 8.-10. mars 2013
Mitsubishi Þriðja kynslóð Outlander
n ýr Mitsubishi Out-lander var frumsýnd-ur nýverið hjá um-
boðsaðilanum, Heklu. Bíllinn
er 5 eða 7 manna með spar-
neytnum bensín- eða dísilvél-
um. Umhverfi, gæði og öryggi
Fjórhjóladrifinn,
fimm eða sjö manna
ásamt aksturseiginleikum eru
meginþættirnir sem liggja að
baki þróunar á þriðju kynslóð
hins fjórhjóladrifna Mitsub-
ishi Outlander, segir í tilkynn-
ingu umboðsins.
Þessi nýja gerð Mistubishi
Outlander var frumsýnd
á bílasýningunni í Genf á
liðnu ári og kom á almennan
markað í fyrstu síðastliðið
haust. Nýr Outlander er í boði
með tveimur vélargerðum,
nýrri 2,0 lítra MIVEC bensín-
vél og 2,2 lítra DI-D dísilvél.
Bensínvélin er 150 hestöfl.
2,2 lítra DI-D dísilvélin er
með samrásarinnsprautun,
millikæli og forþjöppu. Hún er
150 hestöfl.
Outlander er í boði í tveim-
ur stigum búnaðar, Intense og
Intyle, ýmist 5 eða 7 manna.
Báðar gerðir eru hlaðnar bún-
aði til þæginda og öryggis.
Meðal búnaðar má nefna
öryggispúða fyrir ökumann
og farþega í framsæti, hliðar-
og höfuðpúða. Þar til viðbótar
er sérstakur öryggispúði fyrir
hné ökumanns.
Stöðugleikastýring er
staðalbúnaður, útvarp með
CD/MP3 spilara og 6 hátal-
arar, tvískipt miðstöðvarkerfi
og loftkæling, leðurklætt
stýrishjól með stillibúnaði
fyrir hljómtæki, hraðastilli og
Bluetooth.
Báðar gerðir eru með
árekstraviðvörunarbúnaði að
framan, skriðstilli sem að-
lagar sig að ökuhraða og við-
vörunarbúnaði, sem varar við
ef bíllinn leitar út fyrir akrein
í akstri. Báðar gerðirnar eru
búnar bakkmyndavél.
Í sjö sæta gerð er hægt að
renna sætum í annarri sæta-
röð sjálfstætt og í þeirri gerð
er einnig hægt að halla öft-
ustu sætunum, brjóta saman
og setja í geymslustöðu, þegar
þau eru ekki í notkun.
Instyle er einnig búinn
lykillausu aðgangskerfi, raf-
stýrðum afturhlera og leður-
sætum ásamt Instyle Rock-
ford hljóðkerfi og beygju- og
sjálfstillanlegum framljósum.
Intense er í boði bæði með
bensín- og dísilvél, en Instyle
aðeins með dísilvél.
Nýr Mitsubishi Outlander fæst í tveimur gerðum, Instyle og Intense, ýmist fimm eða sjö manna.
Þessi nýja
gerð Mis-
tubishi Out-
lander var
frumsýnd á
bílasýning-
unni í Genf
á liðnu ári
og kom á
almennan
markað í
fyrstu síðast-
liðið haust.
ÖLL ÖKURÉTTINDI
ÖLL VINNUVÉLARÉTTINDI
Hafðu samband í síma: 822 45 02 eða www.meiraprof.is
Öflugir High Tech
rafgeymar fyrir jeppa.
Er bíllinn tilbúinn fyrir ferðalagið?