Fréttatíminn


Fréttatíminn - 08.03.2013, Blaðsíða 49

Fréttatíminn - 08.03.2013, Blaðsíða 49
Það er ekki úr vegi að ræða stöðu kynjanna á þess- um alþjóðlega baráttudegi kvenna, jafnvel í stutt- um sjónvarpspistli. Langt hefur verið seilst til þess að jafna hlut kvenna Íslandi á undanförnum árum og sitthvað unnist, það skal ekki lasta. En þó sætir það mikilli furðu að fullnaðarsigur skuli ekki enn vera í höfn. Það má greina í ýmsum hornum samfélagsins og þar með töldu afþreyingarefni í sjónvarpi og kvik- myndum. Þetta kristallast til dæmis vel í nýafstað- inni Edduverðlaunahátíð þar sem hlutur kvenna var fremur rýr, færri konur voru verðlaunaðar og ástæðan? Það voru bara engar konur til þess að verðlauna því hlutverkin voru svo fá. Það er stúlkum í uppvexti mikilvægt að finna sér fyrirmyndir í afþreyingarefni, alveg eins og drengjum. Það er líka öllum hollt að boðið sé upp á margbreytileika í sjónvarpi. Birtingarmynd kvenna í bíó og sjónvarpi er sú að þær eru fáar, óaðfinnan- legar í útliti og fremur litlausar á meðan karlar eru allskonar, litlir feitir, hávaxnir, heimskir, klárir og allt þarna á milli. Það er að sjálfsögðu gott mál að strákum sé gefið þetta rými til þess að vera allskonar, en stelpur eru líka allskonar. Leikkonan og handritshöfundurinn Lena Dun- ham hefur heldur betur ruggað bátnum með þáttaröð sinni Girls. Þar er samskiptum New York stúlkna lýst með augum New York stúlku, sem sagt allt mjög raunverulegt (líka líkamlegt atgervi þeirra og fegurð). Þættirnir hafa fengið yfir sig hafsjó fúkyrða og leikkonan Lena ávítt opinberlega fyrir það að bjóða fólki upp á annan eins viðbjóð. Líkami hennar þykir vart birtingarhæfur og hugarheimur stúlknanna ómerkilegur og þarna liggur hundurinn grafinn. Konum er legið á hálsi fyrir að taka sér ekki bara rými í sjónvarpi, enginn geri það fyrir þær. Það sem gerist svo þegar að konur ákveða að taka sér þetta sama rými þá er þeim úthúðað svona, „Damned if you do, damned if you dont“. Það þarf ekki bara að konur sæki fram, karlar þurfa líka að gefa eftir. María Lilja Þrastardóttir 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun STÖÐ 2 07:00 Strumparnir / Villingarnir / Hello Kitty / UKI / Algjör Sveppi / Svampur Sveins / Algjör Sveppi / Latibær / Tasmanía / Hunda- gengið / Ofurhetjusérsveitin / Ærlslagangur Kalla kanínu og félaga 11:35 Victorious 12:00 Spaugstofan (17/22) 12:25 Nágrannar 14:05 American Idol 16:25 Týnda kynslóðin (25/34) 16:50 Spurningabomban (12/21) 17:40 60 mínútur 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Um land allt 19:20 Veður 19:30 Sjálfstætt fólk 20:05 Mr. Selfridge (1/10) Stórgóð bresk þáttaröð sem segir frá róstursömum tímum í Bretlandi þegar verslunarhættir almennings voru að taka stakkaskiptum. 21:15 The Mentalist (15/22) 22:00 The Following 22:45 60 mínútur 23:30 The Daily Show: Global Editon 00:00 Covert Affairs (12/16) 00:45 Boss (6/8) 01:30 The Listener (2/13) 02:10 Boardwalk Empire (2/12) 03:05 Revolution 04:30 Numbers (2/16) 05:15 Sjálfstætt fólk 05:55 Fréttir 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 08:50 Everton - Wigan 10:30 Man. City - Barnsley 12:10 Spænski boltinn 13:50 Milwall - Blackburn 16:15 Man. Utd. - Chelsea 18:25 Þýski handboltinn 19:50 Spænski boltinn 21:30 Milwall - Blackburn 23:10 Man. Utd. - Chelsea 00:50 Spænski boltinn 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 09:05 Reading - Aston Villa 10:45 Norwich - Southampton 12:25 WBA - Swansea 14:05 QPR - Sunderland 15:45 Liverpool - Tottenham 18:00 Sunnudagsmessan 19:15 Newcastle - Stoke 20:55 Sunnudagsmessan 22:10 Liverpool - Tottenham 23:50 Sunnudagsmessan 01:05 Newcastle - Stoke 02:45 Sunnudagsmessan SkjárGolf 06:00 ESPN America 06:35 World Golf Championship 2013 12:35 Inside the PGA Tour (10:47) 13:00 World Golf Championship 2013 23:00 THE PLAYERS Official Film 2011 23:50 ESPN America 10. mars sjónvarp 49Helgin 8.-10. mars 2013  Stöð 2 GirlS Karlar þurfa líka að gefa eftir  KOMDU MEÐ MÁLIN og við hönnum, teiknum og gerum þér hagstætt tilboð. FAGMENNSKA í FyrIrrúMI Þú nýtur þekkingar og reynslu og fyrsta flokks þjónustu. VIÐ KOMUM hEIM tIL þíN, tökum mál og ráðleggjum um val innréttingar. þú VELUr að kaupa innréttinguna í ósamsettum einingum, samsetta, eða samsetta og uppsetta. Mán. - föst. kl. 10-18 · Laugardaga kl. 11-15 Við sníðum innréttinguna að þínum óskum. þú getur fengið skúffur og útdregin tauborð undir vélarnar, einnig útdreginn óhreinatausskáp, kústaskáp o.m.fl . Baðherbergi Uppþvottavélar Helluborð Ofnar Háfar Kæliskápar RAFTÆKI FYRIR ELDHÚSIÐ SANNKALLAÐ Vandaðar hirslur Þvottahúsinnréttingar ÁByrGÐ - þJÓNUStA 5 ár á innréttingum, 2 ár á raftækjum. Fríform annast alla þjónustu. (Trésmíðaverkstæði, raftækjaviðgerðaverkstæði). VÖNDUÐ rAFtÆKI Á VÆGU VErÐI friform.is Viftur PÁS A ERÐ Nú í AÐdRAgANdA PÁSKANNA höFum VIÐ ÁKVEÐIÐ AÐ bjóÐA oKKAR ALbESTA VERÐ Askalind 3 • 201 Kópavogur • Sími: 562 1500 AFSLÁttUr 30% AF ÖLLUM INNrÉttING UM tIL PÁSKANýjar vörur frá Masai
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.