Fréttatíminn


Fréttatíminn - 08.03.2013, Page 1

Fréttatíminn - 08.03.2013, Page 1
Sérblað um snyrtivörur og tísku M e n n in g Í Fr ét ta tÍ m a n u m Í d a g : J ó n a t li J ó n a s s o n l e ik s k á ld - H it c H c o c k -H á t Íð - s æ n s k i g læ p a s a g n a H ö F u n d u r in n a n d e r s d e l a m o t t e H e l g a r b l a ð 58dægurMál Fræðir ungt fólk um kynlíf Sunneva Sverrisdóttir fer aldrei yfir velsæmismörk.  Úttekt Hundruð mæðra Hér á landi þurfa Hjálp til þess að elska barnið sitt síða 28 10 góð heilsuráð 40Heilsa Tíu ráð til þess að hjálpa þér við að ná þér aftur á strik eftir frostdoðann. Lj ós m yn d/ H ar i nýfermd móðir í Breiðholtinu  bls. 11 Etnísk mynstur lífga upp grámann Mynstur með skírskotanir í ýmis þjóðerni virðast skjóta upp kollinum alltaf annað slagið enda mjög lifandi og falleg. Snyrtivörur & tíska Helgin 8.-10. mars 2013 639245-3_PGPL_04_600x1600_KV.pdf 26/04/2012  Hönnunarmars sýning Tískuteikningar Helgu BjörnssonFatahönnuðurinn Helga Björnsson sýnir tískuteikningar á Kex Hostel á Hönnunarmars dagana 14.-17. mars. Sýningin spannar verk Helgu frá því hún starfaði sem aðalhönnuður Louis Férraud í París og til dagsins í dag.  bls. 8 Auðveld skref fyrir betri neglur Öll getum við skartað fal-legum nöglum með nokkrum auðveldum ráðum sem ekki þarf að endurtaka nema einu sinni til tvisvar í mánuði. ólafía B. rafnsdóttir, fram- bjóðandi til formanns Vr, eignaðist barn 14 ára. Hún hóf sambúð með barnsföður sín- um sem var þremur árum eldri og reyndi að gerast hefð- bundin húsmóðir. viðtal 20 vesturportskona með ótal járn í eldinum rakel garðarsdóttir gæðir persónur Íslendingasagnanna lífi í nýjum sjónvarps- þáttum, skrifar bók um draugagang í reykjavík og hefur nýlokið við gerð heimildarmyndar um nunnurnar í karmelklaustrinu. 8.-10. mars 2013 10. tölublað 4. árgangur viðtal Mæður sem elska ekki börnin sín „Ég fann ekki fyrir móðurást. Ég horfði á barnið og hugsaði: Hver er þetta? Hvaðan kemur þetta barn?“ segir ung móðir í samtali við Frétta­ tímann. saga hennar er ekki einsdæmi því hundruð mæðra hér á landi þurfa hjálp við að mynda tengsl við barn sitt eftir fæðingu. Þær finna ekki fyrir væntum­ þykju í garð barnsins síns og geta jafnvel ekki brugðist við þörfum þess. dæmi eru um að þriggja mánaða barn geti ekki horfst í augu við móður sína af ótta við höfnun. getur komið í veg fyrir ýmis stoðkerfisvandamál og kvilla í helstu álagspunktum líkamans. GÖNGUGREINING FLEXOR PANTAÐU T ÍMA 517 3900 Orkuhúsinu / Suðurlandsbraut 34 / 108 Reykjavík / S. 517 3900 / www.flexor.is PI PA R \ TB W A • S ÍA • 1 10 61 3 22

x

Fréttatíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.