Fréttatíminn


Fréttatíminn - 22.02.2013, Blaðsíða 48

Fréttatíminn - 22.02.2013, Blaðsíða 48
S trákarnir í Mið-Íslandi hafa náð að fullkomna grín sitt í Þjóðleik-húskjallaranum. Þetta er annar veturinn þeirra og síðasta föstudags- kvöld veltist troðfullur salurinn úr hlátri en strákahópurinn heldur oft nokkrar sýningar á helgum, tvær á kvöldi, og það er alltaf troðfullt. Á tíunda áratugnum voru haldin svo- kölluð Radíuskvöld þar sem þeir Steinn Ármann Magnússon og Davíð Þór Jóns- son reyndu að selja okkur ungu, grófu og reiðu strákunum stand-up, íslenskt, en samt alveg jafn gott og það sem gekk á milli okkar í VHS spólum. Flest kvöldin voru haldin á Tveim vinum eða á Berlín og salurinn var fullur af strák- um sem voru nýkomnir með skilríki til að kaupa sinn fyrsta bjór. Það varð svo mikil stemning fyrir þessu að haldin voru stærri kvöld í Loftkastalanum og erlendir uppistandarar komu í heim- sókn og frægustu leikarar og rithöf- undar landsins spreyttu sig á forminu. Þetta náði svo einhverskonar klímaxi þegar Jón Gnarr flutti sitt uppistand, Ég var einu sinni nörd, en svo dó uppi- standið og varð að hæfileikakeppninni Fyndnasti maður Íslands sem náði aldrei almennilegu flugi. Grátið úr hlátri Ekki bjóst maður við miklu af Mið-Ís- landi þannig séð. Þessi sjónvarpsþáttur þeirra hafði verið klúður og þeir gera reyndar óspart grín að því sjálfir og segja að séu álíka miklar líkur á því að Stöð 2 hafi samband og vilji nýja seríu og að þeir muni endurgera Law and Order, Wictims Unit, á íslensku og láti Gillzenegger leika Ice T. En strax og maður settist niður, eftir að hafa verið vísað til sætis af sjón- varpspersónunni Nilla, sem fólk þekkir af Stöð 2, kom kynnirinn á svið, hann Jóhann Alfreð. Á örskotstundu náði hann salnum og svo komu þeir koll af kolli. Halldór Halldórsson, eða Dóri DNA, kom fyrstur og hann kann listina að segja lengri brandara, Björn Bragi var ágætur en full svona hefðbund- inn brandarakall fyrir minn smekk, Bergur Ebbi var einlægur og kynntur inn á svið mjög skemmtilega af Jóhanni Alfreð. Ari Eldjárn lauk kvöldinu og þá hafði allt þetta grín náð svo í gegn hjá mér, og að mér heyrðist öðrum í salnum, að ég grét í orðsins fyllstu merkingu úr hlátri. Fullmótaðir uppistandarar Það er ekki hægt annað en að dást að þrautseigjunni í þessum strákum. Þeir ákváðu upp á sitt einsdæmi að endur- reisa veg og virðingu uppistandsins á Íslandi og gera það fyrir fullu húsi, tvisvar á kvöldi, allar helgar í Þjóðleik- húskjallaranum. Það er líka eitthvað svo endurnærandi og hreinsandi að hlæja í tvo klukkutíma. Þú færð mikið fyrir peninginn í Kjallaranum á Mið- Íslandi og miðað við salinn síðustu helgi þá er þetta ekki bara strákagrín þótt strákarnir sjái um uppistandið. Auðvitað má út á eitthvað setja varð- andi hversu hratt þeir ættu að henda bröndurum um strokufangann af Litla-Hrauni eða hvort þeir eigi allir að minnast á júróvisjonlagið. Þá er maður nú bara að leita að einhverju því það kemur á óvart hvað strákarnir eru góðir og hvað það hefur gert þeim gott að sýna þarna kvöld eftir kvöld, helgi eftir helgi, þannig að þeir stíga nú á svið fullmótaðir uppistandarar. Það er ekki hægt annað en að dást að þrautseigj- unni í þessum strákum. Hilmir Snær Guðnason leikur aðalhlutverkið í Fyrirheitna landi Þjóð- leikhússins.  FrumSýningar Fyrirheitna landið og mary PoPPinS Barnfóstran og róninn Borgarleikhúsið frumsýnir Mary Poppins í kvöld en Þjóðleik- húsið Fyrirheitna landið ann- að kvöld. Fyrrnefnda verkið fjallar um barnfóstruna knáu og hefur sýningin vakið mikla eftirvæntingu og hafa þeg- ar selst yfir tíu þúsund miðar á hana. Fyrir- heitna land Þjóðleik- hússins er af allt öðr- um toga og fjallar um róna og dópsala sem hefur komið sér fyrir í skógi fyrir utan smábæ í Englandi. Hilmir Snær Guðnason leik- ur útlagann, Johnny Byron, og sagði í Fréttatímanum í síðustu viku að þessi persóna væri blanda af Bjarti í Sumarhúsum, Megasi, Mussolini og honum sjálfum. „Við stefnum hátt og gerum úr þessu stórglæsilega sýn- ingu,“ sagði Bergur Þór Ingólfsson, leikstjóri Mary Popp- ins, um sýninguna í Fréttatímanum fyrir nokkru. Verkið byggir á bók frá 1934 en 1964 kom út kvikmynd með Julie Andrews í aðal- hlutverki. Myndin fékk fimm Óskars- verðlaun. Bergur Þór Ingólfs- son leikstýrir Mary Poppins í Borgar- leikhúsinu.  dómur mið-ÍSland Í ÞjóðleikhúSkjallaranum uppistand Mikael Torfason mikaeltorfason@frettatiminn.is Niðurstaða: Endur- nærandi og hreins- andi að hlæja í tvo klukkutíma. Þú færð mikið fyrir pening- inn í Kjallaranum á Mið-Íslandi.  mið-Ísland Uppistand eftir Ara Eldjárn, Berg Ebba, Björn Braga, Jóhann Alfreð og Dóra DNA Þjóðleikhúskjallarinn Fullkomið uppistand Þeir Bergur Ebbi og Jóhann Alfreð standa en Dóri DNA, Ari Eldjárn og Björn Bragi sitja. Ljósmynd/Ernir Eyjólfsson Miðasala | 568 8000 | borgarleikhus.is Mary Poppins (Stóra sviðið) Fös 22/2 kl. 20:00 frum Mið 20/3 kl. 19:00 aukas Fös 3/5 kl. 19:00 Lau 23/2 kl. 19:00 2.k Fös 22/3 kl. 19:00 9.k Lau 4/5 kl. 19:00 Lau 2/3 kl. 19:00 aukas Lau 23/3 kl. 19:00 aukas Sun 5/5 kl. 13:00 Sun 3/3 kl. 19:00 3.k Sun 24/3 kl. 19:00 aukas Fim 9/5 kl. 14:00 Þri 5/3 kl. 19:00 4.k Þri 26/3 kl. 19:00 aukas Fös 10/5 kl. 19:00 Mið 6/3 kl. 19:00 5.k Fim 11/4 kl. 19:00 10.k Lau 11/5 kl. 19:00 Fim 7/3 kl. 19:00 aukas Lau 13/4 kl. 19:00 aukas Sun 12/5 kl. 13:00 Lau 9/3 kl. 19:00 6.k Sun 14/4 kl. 19:00 11.k Fim 16/5 kl. 19:00 Sun 10/3 kl. 13:00 aukas Fös 19/4 kl. 19:00 aukas Fös 17/5 kl. 19:00 Þri 12/3 kl. 19:00 aukas Lau 20/4 kl. 19:00 aukas Lau 18/5 kl. 19:00 Mið 13/3 kl. 19:00 7.k Sun 21/4 kl. 19:00 12.k Fim 23/5 kl. 19:00 Fim 14/3 kl. 19:00 aukas Mið 24/4 kl. 19:00 Sun 26/5 kl. 13:00 Lau 16/3 kl. 19:00 8.k Lau 27/4 kl. 19:00 Fös 31/5 kl. 19:00 Sun 17/3 kl. 13:00 aukas Sun 28/4 kl. 13:00 Lau 1/6 kl. 13:00 Einn vinsælasti söngleikur heims, nú loks á Íslandi. Forsala í fullum gangi. Mýs og menn (Stóra sviðið) Sun 24/2 kl. 20:00 aukas Fös 1/3 kl. 20:00 Mið 8/5 kl. 20:00 Þri 26/2 kl. 20:00 aukas Fös 26/4 kl. 20:00 Fim 9/5 kl. 20:00 Mið 27/2 kl. 20:00 Þri 30/4 kl. 20:00 Fim 28/2 kl. 20:00 Fim 2/5 kl. 20:00 Meistaraverkið eftir John Steinbeck. Nýjar aukasýningar komnar í sölu. Gullregn (Stóra sviðið) Fös 8/3 kl. 20:00 Sun 17/3 kl. 20:00 Mið 12/6 kl. 20:00 Sun 10/3 kl. 20:00 Þri 19/3 kl. 20:00 Fim 13/6 kl. 20:00 Fös 15/3 kl. 20:00 Fim 21/3 kl. 20:00 Mannlegt verk um íslenskt fólk og útlenskt tré. Tengdó (Litla sviðið) Mið 27/2 kl. 20:00 6.k Fös 22/3 kl. 20:00 14.k Lau 20/4 kl. 20:00 20.k Fim 28/2 kl. 20:00 aukas Lau 23/3 kl. 20:00 aukas Sun 21/4 kl. 20:00 21.k Fös 1/3 kl. 20:00 7.k Sun 24/3 kl. 20:00 15.k Mið 24/4 kl. 20:00 22.k Mið 6/3 kl. 20:00 8.k Fös 5/4 kl. 20:00 16.k Fim 25/4 kl. 20:00 aukas Lau 9/3 kl. 20:00 9.k Lau 6/4 kl. 20:00 17.k Lau 27/4 kl. 20:00 23.k Fim 14/3 kl. 20:00 10.k Sun 7/4 kl. 20:00 aukas Fös 3/5 kl. 20:00 24.k Fös 15/3 kl. 20:00 aukas Lau 13/4 kl. 20:00 18.k Lau 4/5 kl. 20:00 25.k Lau 16/3 kl. 20:00 11.k Sun 14/4 kl. 20:00 19.k Sun 5/5 kl. 20:00 Sun 17/3 kl. 20:00 12.k Fim 18/4 kl. 20:00 aukas Fös 10/5 kl. 20:00 Fim 21/3 kl. 20:00 13.k Fös 19/4 kl. 20:00 aukas Lau 11/5 kl. 20:00 Grímusýning síðasta leikárs snýr aftur! Saga þjóðar (Litla sviðið) Lau 23/2 kl. 20:00 Sun 24/2 kl. 20:00 Fim 7/3 kl. 20:00 Íslandssagan á hundavaði í tónsjónleik með Hundi í óskilum. Aukasýningar. Ormstunga (Nýja sviðið) Fös 22/2 kl. 20:00 9.k Fim 28/2 kl. 20:00 Fim 7/3 kl. 20:00 Lau 23/2 kl. 20:00 10.k Fös 1/3 kl. 20:00 Lau 9/3 kl. 20:00 Sun 24/2 kl. 20:00 11.k Lau 2/3 kl. 20:00 Mið 13/3 kl. 20:00 Mið 27/2 kl. 20:00 Mið 6/3 kl. 20:00 Fim 14/3 kl. 20:00 Tungan rekin framan í þjóðararfinn á ný Nóttin nærist á deginum (Litla sviðið) Fös 22/2 kl. 20:00 Sun 3/3 kl. 20:00 Lau 2/3 kl. 20:00 Sun 10/3 kl. 20:00 Nýtt, íslenskt verk eftir Jón Atla Jónasson Skoppa og Skrítla í leikhúsinu (Litla sviðið) Sun 24/2 kl. 11:00 Sun 24/2 kl. 13:00 Sun 3/3 kl. 13:00 Leikhús með söng og dansi fyrir börn frá níu mánaða aldri Mary Poppins – frumsýning í kvöld kl 20 Hverfisgötu 19 551 1200 leikhusid.is midasala@leikhusid.is VIÐ SÝNUM TILFINNINGAR Fyrirheitna landið (Stóra sviðið) Lau 23/2 kl. 19:30 Frumsýning Fim 7/3 kl. 19:30 5.sýn Fös 15/3 kl. 19:30 9.sýn Fim 28/2 kl. 19:30 2.sýn Fös 8/3 kl. 19:30 6.sýn Lau 16/3 kl. 19:30 10.sýn Fös 1/3 kl. 19:30 3.sýn Lau 9/3 kl. 19:30 7.sýn Lau 2/3 kl. 19:30 4.sýn Fim 14/3 kl. 19:30 8.sýn Kraftmikið nýtt verðlaunaverk! Dýrin í Hálsaskógi (Stóra sviðið) Sun 24/2 kl. 13:00 Sun 10/3 kl. 13:00 Sun 24/3 kl. 13:00 Sun 24/2 kl. 16:00 Sun 10/3 kl. 16:00 Sun 24/3 kl. 16:00 Sun 3/3 kl. 13:00 Sun 17/3 kl. 13:00 Sun 3/3 kl. 16:00 Sun 17/3 kl. 16:00 Eitt ástsælasta barnaleikrit á Íslandi! Með fulla vasa af grjóti (Stóra sviðið ) Sun 3/3 kl. 20:30 Sun 10/3 kl. 20:30 Sun 17/3 kl. 20:30 Nýtt sýningatímabil! Miðasala í fullum gangi! Karíus og Baktus (Kúlan) Lau 23/2 kl. 13:30 Lau 2/3 kl. 13:30 Lau 9/3 kl. 13:30 Lau 23/2 kl. 15:00 Lau 2/3 kl. 15:00 Lau 9/3 kl. 15:00 Lau 23/2 kl. 16:30 Lau 2/3 kl. 16:30 Lau 9/3 kl. 16:30 Sun 24/2 kl. 13:30 Sun 3/3 kl. 13:30 Sun 10/3 kl. 13:00 Sun 24/2 kl. 15:00 Sun 3/3 kl. 15:00 Sun 10/3 kl. 15:00 Sun 24/2 kl. 16:30 Sun 3/3 kl. 16:30 Sun 10/3 kl. 16:30 Frábært leikrit sem á erindi við alla krakka! Karma fyrir fugla (Kassinn) Fös 1/3 kl. 19:30 Frumsýning Sun 3/3 kl. 19:30 3.sýn Lau 9/3 kl. 19:30 5.sýn Lau 2/3 kl. 19:30 2.sýn Fös 8/3 kl. 19:30 4.sýn Sun 10/3 kl. 19:30 6.sýn Fyrsta leikrit Kristínar Eiríksdóttur og Karí Óskar Grétudóttur Uppistand - Mið-Ísland (Þjóðleikhúskjallarinn) Fös 22/2 kl. 20:00 Fim 28/2 kl. 20:00 Fös 1/3 kl. 23:00 Fös 22/2 kl. 23:00 Fös 1/3 kl. 20:00 Ef hláturinn lengir lífið stefnir Mið-Ísland á ódauðleika! Segðu mér satt (Kúlan) Fös 22/2 kl. 19:30 Mið 6/3 kl. 19:30 Sun 24/2 kl. 19:30 Fim 7/3 kl. 19:30 Leikfélagið Geirfugl sýnir Homo Erectus - pörupiltar standa upp (Þjóðleikhúskjallarinn) Lau 2/3 kl. 21:00 Lau 16/3 kl. 21:00 Lau 23/3 kl. 21:00 Pörupiltar eru mættir aftur! 48 leikhús Helgin 22.-24. febrúar 2013
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.