Fréttatíminn


Fréttatíminn - 22.02.2013, Blaðsíða 41

Fréttatíminn - 22.02.2013, Blaðsíða 41
Tónleik ar í eldborg Miðasala » www.sinfonia.is » www.harpa.is » Miðasala í anddyri Hörpu » Sími: 528 5050 » Opið 10-18 virka daga og 12-18 um helgar Anna Þorvaldsdóttir AERIALITY Edvard Grieg Píanókonsert í a-moll Hlynur Aðils Vilmarsson bd (frumflutningur) Jean Sibelius Lemminkäinen-svíta Ilan Volkov hljómsveitarstjóri Garrick Ohlsson einleikari Sinfóníuhljómsveit Íslands er boðið á Norrænu menningarhátíðina Nordic Cool í Kennedy Center í Washington. Hljómsveitin flýgur vestur um haf með spennandi efnisskrá í farteskinu. Af fjórum tónverkum efnisskrárinnar eru tvö í slensk tónverk, nýtt verk eftir Hlyn Aðils Vilmarsson og AERIALITY eftir Önnu Þorvaldsdóttur. Efnisskrána fullkomna svo tvö skandínavísk stórvirki. Einleikari á tónleikunum er bandaríski píanóleikarinn Garrick Ohlsson. Hann vann til fyrstu verðlauna í Chopin-píanókeppninni árið 1970 og hefur síðan þá öðlast alþjóðlegan sess sem einleikari í fremstu röð. Garrick Ohlsson flytur Píanókonsert Griegs, einn þekktasta konsert tónbókmenntanna. Þri. 26. feb. » 19:30 Vestur um haf
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.