Fréttatíminn


Fréttatíminn - 22.02.2013, Side 41

Fréttatíminn - 22.02.2013, Side 41
Tónleik ar í eldborg Miðasala » www.sinfonia.is » www.harpa.is » Miðasala í anddyri Hörpu » Sími: 528 5050 » Opið 10-18 virka daga og 12-18 um helgar Anna Þorvaldsdóttir AERIALITY Edvard Grieg Píanókonsert í a-moll Hlynur Aðils Vilmarsson bd (frumflutningur) Jean Sibelius Lemminkäinen-svíta Ilan Volkov hljómsveitarstjóri Garrick Ohlsson einleikari Sinfóníuhljómsveit Íslands er boðið á Norrænu menningarhátíðina Nordic Cool í Kennedy Center í Washington. Hljómsveitin flýgur vestur um haf með spennandi efnisskrá í farteskinu. Af fjórum tónverkum efnisskrárinnar eru tvö í slensk tónverk, nýtt verk eftir Hlyn Aðils Vilmarsson og AERIALITY eftir Önnu Þorvaldsdóttur. Efnisskrána fullkomna svo tvö skandínavísk stórvirki. Einleikari á tónleikunum er bandaríski píanóleikarinn Garrick Ohlsson. Hann vann til fyrstu verðlauna í Chopin-píanókeppninni árið 1970 og hefur síðan þá öðlast alþjóðlegan sess sem einleikari í fremstu röð. Garrick Ohlsson flytur Píanókonsert Griegs, einn þekktasta konsert tónbókmenntanna. Þri. 26. feb. » 19:30 Vestur um haf

x

Fréttatíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.