Fréttatíminn


Fréttatíminn - 22.02.2013, Side 51

Fréttatíminn - 22.02.2013, Side 51
KRINGLUNNI 2. HÆÐ - HAGKAUPSHÚSINU, SKEIFUNNI | SPÖNGINNI, GRAFARVOGI SÍMI 5 700 900 | WWW.PROOPTIK.IS PROOPTIK afmæli 25 ára 20 ÞÚSUND króna umgjörð á 199 krónur! - Ef þú kaupir glerið hjá okkur Allar aðrar umgjarðir á 50% afslætti NÝTT FJÖLSKYLDUSPIL www.facebook.com/odinsauga Litalúdó: Skemmtilegt spil þar sem allir í fjölskyldunni geta tekið þátt. Þessi ljóðabók fær fólk til að veltast um af hlátri. Orðaleikir, erfitt rím og groddalegt spaug eins og við á í limrum. Fjórða Davíðsbók eftir Davíð Hjálmar Haraldsson Loksins komin í verslanir! Stórir litateningar - fjögur lið og litareitir! Njótið þess að spila saman! Um áramót Þau hittust við brennu og blysaskot og bombur og alls konar risaskot. Eftir þrjá fjórðu úr ári þá frétti Kári um galla í gúmmíi og slysaskot. Ingólfur Júlíusson er annálað ljúfmenni og hvers manns hugljúfi og nú þegar erfiðleikar steðja að leggjast vinir hans á árarnar með ýmsum hætti.  Harpa Tónleikar fyrir ingólf Júlíusson Safnað fyrir góðan dreng Öflugur hópur tónlistarfólks og skemmtikrafta slær upp styrktartónleikum fyrir Ingólf Júlíusson, ljósmyndara með meiru, og fjölskyldu hans í Norðurljósasal Hörpu fimmtu- daginn 28. febrúar. Ingólfur greindist með bráðahvítblæði í október á síðasta ári og hefur að mestu dvalið á sjúkrahúsi síðan og verið frá vinnu. Þar sem Ingólfur hefur árum saman starfað sem verktaki hafa fjárhagsáhyggj- ur bæst ofan á baráttuna við meinið og hagur fjölskyld- unnar því þröngur en Ingólfur og eiginkona hans eiga tvær ungar dætur. Allir sem koma fram á tón- leikunum gefa vinnu sína og þeirra á meðal eru grínistinn Ari Eldjárn, söngvaskáldið Hörður Torfason, auk hljóm- sveita og listamanna á borð við Dimmu, KK og Q4U, en Ingólfur hefur lengstum verið gítarleikari þeirrar sveitar. Aðgangseyrir er 2.500 krónur og rennur beint til Ing- ólfs og fjölskyldu hans. Þeim sem ekki komast á tónleikana en vilja styrkja Ingólf og fjöl- skyldu er velkomið að leggja inn á eftirfarandi bankareikn- ing: Banki: 0319 Hb 26. Reikn- ingsnúmer 002052. Kennitala: 190671-2249. Miðasala á tónleikana er í Hörpu og á midi.is. Síminn í miðasölu Hörpu er 528 5050. Helgin 22.-24. febrúar 2013

x

Fréttatíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.