Fréttatíminn


Fréttatíminn - 22.02.2013, Blaðsíða 35

Fréttatíminn - 22.02.2013, Blaðsíða 35
Gleraugnaverslunin þín PIPA R\TBW A • SÍA • 130492 MJÓDDIN Álfabakka 14 Sími 587 2123 FJÖRÐUR Fjarðargötu 13-15 Sími 555 4789 SELFOSS Austurvegi 4 Sími 482 3949 Tilboð í Augastað Frí lesgler þegar þú kaupir margskipt gleraugu í Augastað Lesgler fylgja með ef þú kaupir margskipt gler og umgjörð í Augastað. Tilboðið gildir til 15. mars 2013. Loðna unnin fyrir Japansmarkað Verðmætasti tími loðnuvertíðarinnar er fram undan. Vinnsla á hrognafullri loðnu fyrir Japansmarkað er almennt að hefjast. Loðnan er stærri en undan- farin ár. Jón Bjarnason íhugar sérframboð Jón Bjarnason, þingmaður og fyrr- verandi ráðherra, segist ætla að taka ákvörðun um það á næstunni hvort hann fari í framboð fyrir kosningar í vor. Fram kemur í Skessuhorni að margir hafi skorað á hann að fara fram og að líkur á því hafi aukist. Katrín óumdeildur arftaki Katrín Jakobsdóttir virðist óumdeildur arftaki Steingríms J. Sigfússonar sem formaður Vinstri grænna en hann tilkynnti um helgina að hann gæfi ekki kost á sér. Meiri óvissa er um varafor- mennskuna. Upptaka til af dauðaslysi Rannsókn á því að maður lést þegar hann féll af svölum húss í portinu á bak við JL-húsið við Hringbraut í Reykjavík fyrr í mánuðinum er á lokastigi. Nokkrir voru handteknir í tengslum við rannsóknina en upptaka úr eftirlits- myndavél sýnir að ekkert saknæmt átti sér stað. Aldrei fleiri barnaníðingar í fangelsi Barnaníðingar sem sitja í fangelsi hafa aldrei verið fleiri. 26 sitja í fangelsi hér á landi vegna kynferðisbrota, þar af ellefu barnaníðingar. Árið 2000 sat einn barnaníðingur inni. Kennarar fá launahækkun Sveitarfélögin og Félag grunnskóla- kennara hafa gengið frá samkomulagi sem tryggir kennurum launahækkun um næstu mánaðamót. Arnaldur vinsæll í Frakklandi Glæpasagan Furðustrandir, eftir Arn- ald Indriðason, kom út í Frakklandi í byrjun mánaðar. Þýðingin seldist strax vel, fór í fyrsta sæti glæpasagnalistans og í þriðja sæti heildarlistans. Vill gera Everest-mynd í þrívídd Baltasar Kormákur staðfestir í samtali við fréttastofu Ríkisútvarpsins að hann sé í viðræðum við Christian Bale um að leika í myndinni Everest. Leikstjór- inn segist hafa sett það sem kröfu að myndin verði að stórum hluta gerð á Íslandi og stefnir á að gera hana í þrívídd. KAKA ÁRSINS 2013 Rjómakókosdraumur er komin í bakarí um land allt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.