Fréttatíminn


Fréttatíminn - 25.01.2013, Qupperneq 44

Fréttatíminn - 25.01.2013, Qupperneq 44
44 bílar Helgin 25.-27. janúar 2013 Miðasala 551 1200 | midasala@leikhusid.is  ReynsluakstuR audi a1 n ýjasta týpan af minnstu gerðinni af Audi, sem nefnist A1, er kominn á göturn- ar. Þeir sem hrífast af eiginleikum Audi verða ekki fyrir vonbrigðum með þennan bíl. Hann er stílhreinn og fallegur en jafnframt með klass- ískt yfirbragð. Sjálf er ég ekki hrifin af svona harðri fjöðrun en öðrum finnst gott að aka slíkum bílum. Stífir dempar- arnir gæða bílinn eiginleikum sportbíls enda er hann hugsaður til snaggaralegs borgaraksturs og góður til síns brúks. Hann er lítill og lipur en um leið sparneytinn, eyðir frá 5,1 lítrum á hverja 100 kíló- metra í blönduð- um akstri. Meðal staðalbúnaðar er kerfi sem drepur á vélinni þegar bíllinn staðnæmist en hún fer í gang að nýju um leið og fætinum er lyft af bremsunni. Þessi minnsta gerð af Audi er fjögurra manna. Þröngt er um farþega í aftursæti og er bíllinn því fyrst og fremst hugsaður sem skutl- bíll fyrir einn. Mjög flottur skutlbíll fyrir skutlur, kannski? Mér fannst ég allavega dálítil skutla þegar ég rúntaði um bæinn á nýjum Audi – ekki það að sjálfsvirðing mín fari eftir merkinu á húddinu á bílnum sem ég ek... en samt. Það var eitt- hvað. Snaggaralegur skutlubíll Sigríður Dögg Auðunsdóttir sigridur@ frettatiminn.is Nýr Audi A1 er snaggaralegur skutlubíll sem hentar vel í borgarlífinu. Hann er stílhreinn og fal- legur en jafnframt með klassískt yfirbragð og lætur engan Audiaðdáandann ósvikinn. Plúsar + Fallegur + Sparneytinn + Kraftmikill Mínusar ÷ Fjögurra manna Helstu upplýsingar Breidd: 175cm Eyðsla: frá 5,1l/100km* Verð: frá kr. 3.070.000 *í blönduðum akstri ALDREI KALT Í VETUR MEÐ WEBASTO BÍLAHITARA BÍLASMIÐURINN HF – BÍLDSHÖFÐA 16, 110 REYKJAVÍK – SÍMI 567 2330 – BILASMIDURINN@BILASMIDURINN.IS BÍLASMIÐURINN HF  askja atvinnubíllinn Citan Nýr sendibíll frá Benz frumsýndur Nýr Mercedes-Benz Citan sendibíll verður frumsýndur á morgun, laugardaginn 26. janúar frá klukkan 12-16. Citan er nettur en öflugur sendibíll og sérlega hag- kvæmur í rekstri. Citan er ætlað að efla sölu Mercedes-Benz enn frekar í flokki at- vinnubíla, að því er fram kemur í tilkynn- ingu Öskju, umboðsaðila Mercedes-Benz, en Daimler AG, framleiðandi Mercedes- Benz, er stærsti framleiðandi atvinnubíla í heiminum í dag. Fyrir er þýski fram- leiðandinn með breiða línu sendibíla, s.s. Vario, Sprinter og Vito. Sprinter hefur til að mynda verið afar vinsæll og traustur bíll hér á landi, og einn mest seldi bíllinn í sínum flokki um árabil. „Citan verður í boði með eyðslugrönn- um dísil- og bensínvélum sem allar hafa frekar lága koltvísýringslosun. Citan verður vel búinn m.a. með Blue EFFICI- ENCY búnaði eins og nýir lúxusbílar Mercedes-Benz eru búnir en búnaður- inn eykur á sparneytni bíla og minnkar útblástur skaðlegra lofttegunda frá þeim. Bíllinn verður einnig boðinn í ýmsum útgáfum, m.a. sem fjölnotabíll. Hægt verður að panta Citan í mismun- andi lengd og hæð sem býður upp á fjölmarga notkunarmöguleika,“ segir enn fremur. Nýr Mercedes-Benz Citan kostar frá 3.590.000 kr. með virðisaukaskatti. Mercedes-Benz Citan, nýr og nettur sendibíll, verður frumsýndur hjá Öskju á laugardag. 69% ... kvenna á höfuðborgarsvæðinu lesa Fréttatímann* *konur 25 – 80 ára á höfuðborgarsvæðinu. Capacent júlí-sept. 2012
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.