Fréttatíminn


Fréttatíminn - 17.02.2012, Page 1

Fréttatíminn - 17.02.2012, Page 1
FermingUmfjöllun um fermingartískuna Helgin 17. - 19. febrúar 2012  bls. 4 U ndir-bún-ingur-inn hefur verið voðalega ró-legur,“ segir Hugrún Britta Kjartansdóttir um fermingardag-inn sinn sem verður haldin hátíðlegur 19. apríl næstkomandi. „Veislan mun verða haldin í Álftamýrar-skóla þar sem rúm-lega hundrað manns eru boðnir. Litaþema veislunnar eru allir litirnir þar sem blóm og skreytingar verða í allri litaflór-unni. Sjálf mun ég þó ekki klæða mig eins skrautlega á fermingardaginn, ég valdi kjól sem mamma mín átti. Þetta er rauð-köflótt-ur Laura Ashley-kjóll sem nær alveg niður í gólf, er þröngur að ofan en púffaður að neðan. Mamma mun svo halda í hefðina og greiða mér fyrir fermingardaginn eins og hún hefur gert við allar systur mínar. Svo mun ég fara í fermingar-myndartöku eins og tíðkast og mun stjúp-pabbi minn, sem er ljósmyndari, taka myndirnar.“ -kp Klæðist kjól frá mömmu á ferm- ingar- daginn  HUgrún Britta Kjartansdóttir Vinsælt hálstau fermingarstráka Sykur & lyf 17.-19. febrúar 2012 7. tölublað 3. árgangur 24 Ríkidæmi að hafa gaman af vinnunni Viðtal Ragga Gísla 2 Íslensk kona, sem fékk sílikonpúða hjá Jens Kjartanssyni lýta-lækni árið 1996, fékk tilraunaframleiðslu frá árunum 1992 til 1993 græddan í barm sinn. Franska fyrirtækið PIP framleiddi púðana sem eru engu heilsusamlegri en þeir sem fylltir voru iðnaðarsílikoni frá árinu 2001. Þetta fullyrðir kanadískur sérfræðingur, Dr. Pierre Blais, í samtali við Fréttatímann, en Blais hefur rannsakað púðana og sent frá sér fyrstu niðurstöðurnar. Konan hefur glímt við heilsubrest í fjölda ára. Dr. Blais er fyrrum ráðgjafi kanadískra stjórnvalda og hefur rann- sakað yfir sextán þúsund sílikonfyllingar í gegnum tíðina. Hann telur að púðar konunnar hafi rofnað meir og meir eftir 36 til 48 mánaða notkun. Þeir hafi í raun verið eyddir sem upptætt bíldekk væru og að lokum farið á samskeytum; svipað og iðnaðarsílikonpúðarnir. Þessi tilraunaframleiðsla hefur ekki sést í stærstu löndum Evrópu og að öllum líkindum aðeins verið seldir í litlu upplagi. Sérfræðingurinn hvetur íslensk yfirvöld til að fara að ráðum Frakka sem hafa ákveðið að fjarlægja alla púða sem tengjast PIP, sama frá hvaða ári. Einnig púða sem þeir framleiddu undir merkjunum MHP á árunum 1989 og 1991. „Vonlaust,“ segir hann spurður hvort konurnar með iðnaðarsílikonið ættu að sækjast eftir nýjum púðum. Finni þær einkenni eftir PIP-púða muni heilsan versna með nýjum púðum. Vef- urinn í brjóstunum sé sem brenndur eftir púðana: „Ef iðnaðarsílikonið hefur borist í vefi og eitla er ekkert gangvirki í bringunni til þess að ná heilsu á ný,“ segir dr. Blais. - gag Meira um PiP á síðum 12-15 HeilSa 38 FRéttiR 20Úttekt Óhófleg neysla þjóðar- innarÍslensk kona bar tilrauna- PIP-sílikonpúða í sextán ár Kanadískur sérfræðingur, Pierre Blais, fullyrðir að púðar sem hann rannsakaði úr íslenskri konu séu úr tilraunaframleiðslu franska fyrirtækisins PIP. Konan hefur glímt við heilsubrest og lét fjarlægja púðana fyrir stuttu. Hann ráðleggur íslenskum yfirvöldum að fjarlægja alla púða frá fyrirtækinu óháð aldri þeirra og segir vonlaust að setja nýja púða í stað þeirra. Sækir innblástur frá 17. og 18. öld Stíllinn hennar Rakelar síða 16  VIðTaL Hugrún Halldórsdóttir fréttakona á stöð 2 læknar ráðalausir en sjúkraþjálfari kom henni aftur á fætur. tíSka 46 Var rúmföst í tæplega ár luiz Suarez Svífst einskis til að vinna Stórtækir kvóta- eigendur Kaupa lúxusvill- ur í miðbænum Hugrún Halldórsdóttir „Sjúkraþjálfarinn tók mig í gegn. Ég fór heim og vaknaði eftir hálfan sólarhring endurnærð. Hann náði að rétta hálsliðina af og leysa um þá.“ Ljósmynd/Hari LYF Á LÆGRA VERÐI PI PA R\ TB W A • S ÍA • 1 20 35 0 www.apotekarinn.is Höfða Mjóddinni Melhaga Fjarðarkaupum Er Apótekarinn nálægt þér? Salavegi Smiðjuvegi Mosfellsbæ Fermingar- tískan í miðju Fréttatímans

x

Fréttatíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.