Fréttatíminn


Fréttatíminn - 17.02.2012, Blaðsíða 58

Fréttatíminn - 17.02.2012, Blaðsíða 58
Þ egar litli stubbur, svona um fjögurra ára gamall, sem sat á bekk fyrir aftan mig, nánast í eyra mínu á 3. sýningu Góa og baunagrassins á Litla sviði Borgarleikhússins síðast liðinn sunnudag, hóf upp bjarta og háa rödd sína og endurtók úr upphafsávarpi Góa: „Leikhústöfrasýn­ ing, mamma!“ – leist mér strax vel á. En, sá stutti færðist í aukana, á milli annarrar hverrar replikku klukkustundar langrar sýningar gall við þessi bjarta háa rödd með spurningu: „Akkuru, akkuru, akkuru, mamma?“ Og móðirin útskýrði þolinmóð fyrir syni sínum svona það helsta sem fyrir augu bar. Gói og baunagrasið byggir á ævintýri H.C. Andersen: Gói fer til markaðar að selja belju heimilisins sem er komið á heljarþröm en hittir hrapp á leiðinni sem kaupir af honum kusu fyrir 3 baunir. Heim kominn, eftir skammir og vonbrigði móðurinnar, hendir Gói baununum í túnfótinn, sprettur upp baunagras og nær alla leið upp til skýja. Upp grasið prílar Gói og hafnar á heimili risa, stelur öllu verðmætu sem risinn á; peningum, gullhænu og töfrahörpu. Og allt endar vel, eða fyrir Góa og mömmu hans – ekki fyrir risann. Vitaskuld algjör skítamórall en smellpassar einhvern veginn inn í hið íslenska viðhorf, allt í lagi að spila rassinn úr buxunum því það má þá alltaf fara og stela frá einhverjum ljótum risum og redda málunum. En sennilega er það nú svo að ævintýri H.C. Andersen lifa góðu lífi einmitt af því að þau nærast ekki á móral­ iseringum eða pólitískri rétthugsun. Gói, leikur Jóa en Þröstur Leó allt hitt; mömmuna, risann og allar fígúrur sem á vegi Góa verða. Þeir brillera þessir flinku leikarar báðir tveir. Gói er helsta stjarnan meðal ungu kynslóðarinnar, ég hef eftir áreiðanlegum heimildum að hann sé á toppnum þar ef frá er talinn Sveppi. Og ótvíræða hæfileika Þrastar þekkja allir sem fylgst hafa með íslensku leikhúsi; hann bregður upp skýrum persónueinkennum á svipstundu með hjálp leikgerva. Sýningin er lögð upp þannig að Þröstur skiptir um búninga ýmist á sviðinu eða baksviðs en það verður aldrei sjúskað því uppleggið og jafnvægið milli þess að vera frjálslegt í frásögn og svo vel stíliseruðum atriðum var fínt – atriðin eru meðal annars brotin upp með því að Gói ávarpar salinn áreynslu­ laust, þeir bresta í söng og stíga við dans – ef eitthvað er mættu þeir skerpa á kóreó­ grafíunni, þetta eru þakklát uppbrot, þá er hækkað í sendimækum og stubbur áður­ nefndur og móðir hans ekki eins afger­ andi í sýningunni. Hugsanlega mætti hafa sendimækana opna einnig í leiknum, ekki vegna lélegrar framsagnar heldur vegna ... litla gæjans. Ekki var annað að sjá en yngri áhorfendur skemmtu sér hið besta og skot­ ið er inn hnyttnum skírskotunum í heim þeirra fullorðnu svo engum þarf að leiðast. Þeir Þröstur og Gói eru skráðir fyrir leik­ stjórn, Gói leikgerð og þó aðeins séu tveir leikarar er þetta síður en svo fátækleg eða nískuleg sýning; hún einkennist af hug­ kvæmni og snjöllum leikhúslausnum. Mega allir sem að koma að málum vera ánægðir með sig og ekki er hægt annað en gefa þessari sýningu bestu meðmæli. Svo vill í það minnsta förunautur minn, sem er tíu ára og sérfróð á sviði barnaleiksýninga, gera og gefur sýningunni fjórar stjörnur. Ég hlýði því þó það megi kannski heita vel í lagt. Jakob Bjarnar Grétarsson Niðurstaða: Snjöll og fjörug útfærsla á sígildu ævintýri og ætti enginn að þurfa að láta sér leiðast.  Gói og baunagrasið Leikgerð byggð á ævintýri H.C.Andersen eftir Guðjón Davíð Karlsson Leikstjórn: Guðjón Davíð Karlsson og Þröstur Leó Gunnarsson Borgarleikhúsið Þetta al- gjör skíta- mórall en smell- passar einhvern veginn inn í hið íslenska viðhorf, allt í lagi að spila rassinn úr buxunum því það má þá alltaf fara og stela frá ein- hverjum ljótum risum og redda málunum.  Leikdómur Gói oG baunaGrasið borGarLeikhúsinu Akkuru, akkuru, akkuru? Gói og Þröstur leika sér að þessu; Gói sem ein helsta stjarna meðal yngri kynslóðar- innar og enginn þarf að efast um hæfileika Þrastar.  TónLisT 55 ára afmæLisTónLeikar Kammermúsíkveisla í Hörpu Kammerhópurinn Camerarctica og sópransöngkonan Marta Guð­ rún Halldórsdóttir koma fram á vegum Kammermúsíkklúbbsins í Norðurljósasal Hörpu á sunnudag­ inn. Þetta eru fimmtu og síðustu tónleikar klúbbsins þetta starfsárið og um leið hvorki meira né minna en 55 ára afmælistónleikar hans. Á efnisskránni er meðal annars bar­ okk og Bartók. Fyrstu tónleikar Kammermúsík­ klúbbsins fóru fram 7. febrúar 1957. Síðan þá hefur klúbburinn starfað sleitulaust að því að kynna Íslend­ ingum það besta og fallegasta sem kammertónlistin hefur upp á að bjóða og verið ómissandi vettvang­ ur fyrir fremstu hljóðfæraleikara landsins auk fjölmargra erlendra gesta sem heimsótt hafa klúbbinn í áranna rás. Tónleikar klúbbsins fóru fram í samkomusal Melaskól­ ans fyrstu árin en á árabilinu 1965 til 86 kom klúbburinn víða við og hélt meðal annars tónleika í Kenn­ araskólanum við Stakkahlíð, Há­ teigskirkju, Norræna húsinu og á Kjarvalsstöðum. Frá árinu 1986 hefur klúbburinn átt fast tónleika­ aðsetur í Bústaðakirkju, en hugsar sér nú til hreyfings og heldur sem sé á sunnudaginn kemur fyrstu tónleika sína í Norðurljósum, en sá salur Hörpur var hannaður sér­ staklega með kammertónlist í huga. Tónleikarnir hefjast klukkan 19.30. 67% ... kvenna á höfuðborgar- svæðinu lesa Fréttatímann* *konur 25 – 80 ára á höfuðborgarsvæðinu. Capacent okt.-des. 2011 Galdrakarlinn í Oz –HHHHH KHH. Ftími Fanný og Alexander (Stóra sviðið) Fös 17/2 kl. 20:00 9.k Sun 4/3 kl. 20:00 aukas Sun 18/3 kl. 20:00 aukas Fim 23/2 kl. 20:00 aukas Fim 8/3 kl. 20:00 Fös 23/3 kl. 20:00 Fös 24/2 kl. 20:00 10.k Fös 9/3 kl. 20:00 Sun 25/3 kl. 20:00 aukas Lau 25/2 kl. 20:00 aukas Sun 11/3 kl. 20:00 aukas Lau 31/3 kl. 20:00 lokas Fim 1/3 kl. 20:00 11.k Fim 15/3 kl. 20:00 aukas Fös 2/3 kl. 20:00 12.k Lau 17/3 kl. 20:00 Hin stórbrotna fjölskyldusaga loks á svið. Sýningum lýkur í mars Galdrakarlinn í Oz (Stóra sviðið) Lau 18/2 kl. 14:00 Sun 26/2 kl. 14:00 Sun 18/3 kl. 14:00 Sun 19/2 kl. 14:00 Sun 4/3 kl. 14:00 Sun 25/3 kl. 14:00 Lau 25/2 kl. 14:00 Sun 11/3 kl. 14:00 Einn vinsælasti fjölskyldusöngleikur allra tíma NEI, RÁÐHERRA! (Stóra sviðið og Menningarhúsinu Hofi) Lau 18/2 kl. 20:00 Lau 10/3 kl. 19:00 Fös 16/3 kl. 19:00 Lau 3/3 kl. 21:00 Lau 10/3 kl. 22:00 aukas Fös 16/3 kl. 22:00 Gríman: Áhorfendasýning ársins 2011. Í Borgarleikhúsinu í febrúar og Hofi í mars Eldhaf (Nýja sviðið) Fös 17/2 kl. 20:00 9.k Sun 26/2 kl. 20:00 aukas Fim 8/3 kl. 20:00 Sun 19/2 kl. 20:00 10.k Mið 29/2 kl. 20:00 13.k Fös 9/3 kl. 20:00 Fim 23/2 kl. 20:00 11.k Fim 1/3 kl. 20:00 14.k Sun 11/3 kl. 20:00 Fös 24/2 kl. 20:00 12.k Fös 2/3 kl. 20:00 15.k Fim 15/3 kl. 20:00 Lau 25/2 kl. 20:00 aukas Sun 4/3 kl. 20:00 16.k Sun 18/3 kl. 20:00 Ath! Snarpur sýningartími. Sýningum lýkur í mars Axlar - Björn (Litla sviðið) Lau 18/2 kl. 20:00 9.k Sun 26/2 kl. 20:00 Fim 15/3 kl. 20:00 Sun 19/2 kl. 20:00 Sun 4/3 kl. 20:00 Fim 22/3 kl. 20:00 Lau 25/2 kl. 20:00 Fim 8/3 kl. 20:00 Nýtt verk úr smiðju Vesturports. Síðustu sýningar Saga Þjóðar (Litla sviðið) Fös 17/2 kl. 20:00 Fös 2/3 kl. 20:00 Lau 10/3 kl. 20:00 Fim 23/2 kl. 20:00 Lau 3/3 kl. 20:00 Fös 24/2 kl. 20:00 Fös 9/3 kl. 20:00 Íslandssagan á hundavaði í tónsjónleik með Hundi í óskilum. Á Stóra sviðinu 11/2 Gói og baunagrasið (Litla sviðið) Lau 18/2 kl. 13:00 3.k Lau 25/2 kl. 14:30 aukas Sun 11/3 kl. 14:30 Sun 19/2 kl. 13:00 4.k Sun 26/2 kl. 13:00 Sun 18/3 kl. 13:00 Sun 19/2 kl. 14:30 aukas Sun 4/3 kl. 13:00 Sun 25/3 kl. 13:00 Lau 25/2 kl. 13:00 5.k Sun 11/3 kl. 13:00 Leikhústöfrar með Góa og Þresti fyrir börn á öllum aldri Mínus 16 (Stóra sviðið) Sun 19/2 kl. 20:00 3.k Sun 26/2 kl. 20:00 4.k Lau 10/3 kl. 20:00 Mið 22/2 kl. 20:00 Lau 3/3 kl. 20:00 Íslenski Dansflokkurinn - Verk eftir rokkstjörnu dansheimsins Ohad Naharin KirsuberjagarðurinnKirsuberjagarðurinn Heimsljós (Stóra sviðið) Lau 18.2. Kl. 19:30 14. sýn. Sun 19.2. Kl. 19:30 15. sýn. Lau 25.2. Kl. 19:30 16. sýn. Sun 26.2. Kl. 19:30 17. sýn. Fim 8.3. Kl. 19:30 19. sýn. Mið 14.3. Kl. 15:00 AUKAS. Sun 19.2. Kl. 13:30 Sun 19.2. Kl. 15:00 Sun 26.2. Kl. 17:00 Sun 4.3. Kl. 13:30 Sun 4.3. Kl. 15:00 Litla skrímslið og stóra skrímslið í leikhúsinu (Kúlan) Ö Ö Ö Ö Ö Ö Ö U U Fös 2.3. Kl. 19:30 Fors. Lau 3.3. Kl. 19:30 Frums. Fös 9.3. Kl. 19:30 2. sýn. Lau 10.3. Kl. 19:30 3. sýn. Sun 11.3. Kl. 19:30 4. sýn. Fös 16.3. Kl. 19:30 5. sýn. Lau 17.3. Kl. 19:30 6. sýn. Sun 18.3. Kl. 19:30 7. sýn. Fös 23.3. Kl. 19:30 8. sýn. Lau 24.3. Kl. 19:30 9. sýn. Sun 25.3. Kl. 19:30 10. sýn. Mið 28.3. Kl. 19:30 11. sýn. Fim 29.3. Kl. 19:30 Fös 30.3. Kl. 19:30 12. sýn. Lau 31.3. Kl. 19:30 AUKAS. Sun 1.4. Kl. 19:30 13. sýn. Fim 12.4. Kl. 19:30 14. sýn. Fös 13.4. Kl. 19:30 AUKAS. Lau 14.4. Kl. 19:30 AUKAS. Sun 15.4. Kl. 19:30 15. sýn. Fös 20.4. Kl. 19:30 AUKAS. Lau 21.4. Kl. 19:30 16. sýn. Sun 22.4. Kl. 19:30 17. sýn. Les Misérables – Vesalingarnir (Stóra sviðið) Dagleiðin langa (Kassinn) Fös 17.2. Kl. 20:00 AUKAS. Fös 17.2. Kl. 23:00 AUKAS. Ö Ö Ö U U U U U U U U U U U U U U U U U Fös 24.2. Kl. 19:30 Frums. Mið 29.2. Kl. 19:30 2. sýn. Fim 1.3. Kl. 19:30 3. sýn. Fös 2.3. Kl. 19:30 4. sýn. Lau 3.3. Kl. 19:30 5. sýn. Mið 7.3. Kl. 19:30 6. sýn. Fös 9.3. Kl. 19:30 7. sýn. Lau 10.3. Kl. 19:30 8. sýn. Sun 11.3. Kl. 19:30 9. sýn. Fös 16.3. Kl. 19:30 10. sýn. Lau 17.3. Kl. 19:30 11. sýn. Sun 18.3. Kl. 19:30 12. sýn. U U U U U U U U Ö Ö Ö Ö Ég er vindurinn (Þjóðleikhúskjallarinn) Sun 19.2. Kl. 19:30 6. sýn. Mán 20.2. Kl. 19:30 7. sýn. Uppistand – Mið-Ísland (Stóra sviðið) Fim 15.3. Kl. 19:30 Síð.sýn. . Sun 19.2. Kl. 17:00 Sun 26.2. Kl. 13:30 Sun 26.2. Kl. 15:00 AUKAS. U Sjöundá (Kúlan) Fös 17.2. Kl. 19:30 Frums. Lau 18.2. Kl. 19:30 2. sýn. Lau 25.2. Kl. 19:30 3. sýn. Sun 4.3. Kl. 19:30 4. sýn. Fim 8.3. Kl. 19:30 5. sýn. Mið 14.3. Kl. 19:30 6. sýn. Fös 27.4. Kl. 19:30 18. sýn. U U U U Fös 24.2. Kl. 19:30 8. sýn. 50 menning Helgin 17.-19. febrúar 2012
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.