Fréttatíminn


Fréttatíminn - 04.05.2012, Blaðsíða 11

Fréttatíminn - 04.05.2012, Blaðsíða 11
Fimmtudagur » GS SkórMánudagur Þriðjudagur » 66°NORÐUR Laugardagur Miðvikudagur Mánudagur Næstum 30 þúsund manns nota Aukakrónur til að kaupa allt frá matvælum til trygginga hjá tæplega 300 fyrirtækjum um land allt. Byrjaðu að safna Aukakrónum strax í dag. Það er auðvelt að safna. Þú færð Aukakrónur fyrir: » alla innlenda veltu af kreditkorti » viðskipti við samstarfsaðila » þjónustuþætti hjá Landsbankanum landsbankinn.is 410 4000Landsbankinn „Að nota Aukakrónur er eiginlega eins einfalt og það getur verið“ J ó n s s o n & L e ’m a c k s • jl .i s • s Ía „Þetta er mjög slæmt, auðvitað,“ segir Guðbjörg Ragnarsdóttir, varaformaður Félags grunnskóla- kennara, spurð hvað henni finnist um niðurstöðu könnunar sem sýnir að nærri 47 prósent drengja í 5. til 7. bekk hafi sjaldan, næstum aldrei eða aldrei gaman af náms- efni sínu. „En vandamálið er að nú er uppi meiri skemmtanakrafa en var. Allt á að vera skemmtilegt, en allt sem nemendur þurfa að gera er ekki endilega skemmtilegt,“ segir hún og bendir á margföldunartöfluna, málfræði og margt sem nýtist fólki í lífinu en er ekkert sérstaklega gaman að læra eða tileinka sér. Spurð hvort grípa þurfi til að- gerða svarar hún: „Auðvitað væri æskilegt að taka á námsefninu og það yrðu örugglega mjög margir ánægðir með það. Námsefnið sem stendur til boða er misjafnt og sumum kennurum hentar að breyta því á meðan aðrir nýta þau gögn sem fyrir eru – margir með góðum árangri,“ segir Guðbjörg. Hún bætir því að við að það séu svo margir þættir sem spili inní: „Það er kosturinn við starfið mitt, því kennari fær alla þessa ögrun, það er þeirra að reyna að vinna úr og ég get sagt eftir 23 ára reynslu að þú getur aldrei gert alla 23, 29 eða 32 nemendur hamingjusama í sömu kennslustundinni. Svo er ég tveggja barna móðir og ég get heldur ekki alltaf tryggt að börnin mín séu hamingjusöm.“ Guðbjörg segir að skólastarf þurfi alltaf að vera í sífelldri skoðun: „Þannig að við náum þeim takti að það verði framför en ekki þannig að fólk dragi upp varnarmúra; hvorki foreldrar né kennarar. Framför þarf að nást með samvinnu fólks,“ segir hún. „Börnin í skólanum eru það dýr- mætasta sem við eigum. En það er ekki til eitt svar sem tryggir börnunum okkar eilífa hamingju og gleði. Því miður, því það væri svo gott.“ - gag Allt á að vera skemmti- legt, en allt sem nemendur þurfa að gera er ekki endilega skemmti- legt.“  Grunnskólar Varaformaður seGir niðurstöðu slæma „Aldrei hægt að gera alla hamingjusama“ Krakkarnir í næstsíðustu kennslustund sinni í Austur- bæjarskóla í gær. Í stórum bekkjum er aldrei hægt að gera alla hamingjusama, segir leiðtogi kennara. Mynd/Hari fréttaskýring 11 Helgin 4.-6. maí 2012
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.