Fréttatíminn


Fréttatíminn - 04.05.2012, Blaðsíða 34

Fréttatíminn - 04.05.2012, Blaðsíða 34
2 hjólreiðar Helgin 4.-6. maí 2012 Hjólasprettur - Dalshrauni 13 - 220 Hafnarfjörður - Sími 565 2292 - www.hjolasprettur.is - Verið velkomin - ...því við elskum reiðhjól - við hliðina á American Style •• • • Rafmagnshjól Götuhjól 7 gíra hjól Fótbremsuhjól •• • Fjallahjól Racer Þríþrautahjól •• • Götuhjól Fjallahjól Hybrid hjól Stærri og enn flottari verslun í Hafnarf irði Dalshrauni 13 vinsælu barnahjólin á frábæru verði Vantar þig hjól í sumar? S umarið er á næsta leiti og nú eru vonandi flestir byrjaðir að huga að því að dusta rykið af reiðhjólunum sínum eftir langan og harðan vetur í hreyfingarleysi (sem sagt hjólið) og gera það til- búið til notkunar. Ekkert jafnast á við gott hjól þegar njóta skal fallegs sumardags. Flestir eiga sennilega hjól einmitt bara til þessara nota, af- þreyingar, en það eru fleiri ástæður sem gera það ákjósanlegt að eiga hjól: Bensínverð er í hæstu hæðum þannig að það er ekki vitlaus hug- mynd að skipta út styttri bílferðum fyrir hjólaferðir – og svo má auka fjölbreytni og taka þátt í hjólakeppni eða þríþraut. Þegar menn taka skrefið í þá átt að fara að nota hjól af meiri alvöru, má vara við einu: þörfin á einni tegund á hjóli breytist fljótlega í meiri „þörf“ – þörf á öðru hjóli sem gerir mönnum kleift að láta alla „hjóladrauma“ rætast sem er nokkuð sem ómögulegt er nema eignast einmitt annað hjól. Hér er stuttur leiðarvísir yfir gerðir reið- hjóla og hvers vegna hjólreiðamenn ættu að íhuga að eignast að minnsta kosti eitt hjól af hverri gerð: CycloCross Hin svokölluðu CycloCross hjól voru eitt sinn helst notuð sem vetr- arhjól hjólakeppnismanna en eru nú álitin fullgild og góð heilsárs- hjól. Þau henta ákaflega vel fyrir íslenskar aðstæður. Þetta er hjólið kemur þeim sem hjólar hratt á vegi og ekki þarf að nema staðar þegar vegurinn breytist í veg- slóða eins og oft vill vera. Þessi hjól er hægt að nota með mjóum dekkjum á sumr- in og negldum dekkjum á veturna. Gott er að koma sér upp báðum dekkjategundum svo skipta megi eftir aðstæðum. Fjallahjól Landslagið á Ís - landi er magnað og hvernig er hægt að njóta þess bet- ur en hjólandi? Það má svo sem halda sig við veg- ina en mesta upp- lifunin er að hjóla utan vega og út í nátt- úrunni. Eins og oft vill verða í náttúrunni þá má finna hæðir og fjöll og þar af leiðandi brekkur upp í mót sem breyt- ast í brekkur niður á við. Um þetta landslag þarf að komast hjólandi sem kallar á fjallahjól með fullri dempun til að vinna gegn öll- um misfell- unum. Fyrsta flokks vökvabremsur þarf til að koma í veg fyrir að menn steypist af hjólinu. Þetta hjól nýtist einnig til vel til að stytta leið í gegnum skógarþykkni á leiðinni heim úr vinnu. Fjölnota hjól Hár bensínkostnaður segir: Ekki spurning. Byrja að hjóla í vinnuna. Gott form fylgir, menn grennist og við- horf gagnvart lífinu verður almennt jákvæðara. Þessi fjölnota hjól eru frábær fyrir í raun hvað sem er. En dag einn mun eigandi slíks hjóls velta því fyrir sér hvernig það er að komast hraðar eða hvort ekki sé gagnlegt og gaman að geta stytt sér leið í gegnum eitthvert skógar- þykknið. Það styttir tímann sem tekur að hjóla heim, er það ekki? Þetta kallar á annað hjól! Höfundurinn með nokkur af þessum nauðsynlegu hjólum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.