Fréttatíminn


Fréttatíminn - 04.05.2012, Blaðsíða 36

Fréttatíminn - 04.05.2012, Blaðsíða 36
4 hjólreiðar Helgin 4.-6. maí 2012  Hálendið hjólreiðaferðir VErð 49.990 kr. Jamis Trail Xr Frábært Fjallahjól á góðu verði. Stell: carbon Steel. gírSkiptir: Shimano tZ30 21 gíra. VErð 59.990 kr. Jamis Trail X1 Frábært Fjallahjól. Stell: ál. gírSkiptir: Shimano tourney 21 gíra. dempari í FramgaFli. VErð 66.990 kr. Jamis EXplorEr 2 Þægilegt hjól bæði innan- og utanbæjar. Stell: ál. gírSkiptir: Shimano 21 gíra. dempari í Sæti og í FramgaFli. til í herra- og dömuútgáFu. VErð 53.990 kr. Jamis EXplorEr 1 einFalt og Þægilegt hjól bæði innan- og utanbæjar. Stell: Stál. gírSkiptir: Shimano 7 gíra. dempari í Sæti og í FramgaFli. til í herra- og dömuútgáFu. VErð 54.990 kr. Jamis CiTizEn 1 Frábært innanbæjar hjól. Stell: Stál. gírSkiptir : Shimano 21 gíra. dempari í Sæti. til í herra- og dömuútgáFu. nÁÐU ÁranGri. ÚTilÍF – HolTaGÖrÐUm. GlÆsiBÆ. KrinGlUnni. smÁralinD. WWW.UTiliF.is ÍS LE N SK A SI A .I S U TI 5 95 12 0 4/ 12 HJÓLUM Í VINNUNA ÞÚ FÆRÐ JAMIS HJÓLIN Í HOLTAGÖRÐUM a ð ganga Laugaveginn hafði lengi verið draumur Evu Ýrar Gunnlaugsdóttur hjúkrunarfræðings. Eftir að hafa reynt að fá unnustann, Jóhannes Bjarnason, til að rölta þetta með sér var eitt föstudagskvöldið ákveðið að í staðinn fyrir að að reima á sig gönguskóna væri skemmtilegra að hjóla þarna á milli. Fyrsta hindrunin var þó að Eva á ekki fjalla- hjól og hafði ekki lagt stund á slíkar hjólreiðar. En tveimur dögum eftir að hugmyndin kom upp var þó búið að redda skutli upp í Landmanna- laugar með tvö fjallahjól í skottinu. Svo vel vill til að vinkona þeirra var skálavörður þarna uppfrá og hjálpaði við við að skipuleggja túrinn. Ákveðið var að hjóla í þremur áföngum með tveggja nátta gistingu á leiðinni. Lukkan var með þeim því hægt var, með smá mútum, að ferja farangur milli skála með bíl. Þannig að eingöngu þurfti að hafa með nesti dagsins í bakpokum. Eva segir að þetta hafi verið eitthvað það skemmtilegasta sem hún hefur á ævinni gert og mælir með þessu fyrir alla sem vilja reyna – stórkostlegt sé að geta skoðað landið með þessum hætti. Hún bætir við að allir geti lagt í svona reisu séu þeir í sæmilegu formi. Hún hreyfi sig ágætlega mikið og hjóli talsvert þótt á venjulegu götuhjóli sé og því hafi hún treyst sér vel í þessa ferð. Áætlanir stóðust allar nema hvað einn áfanginn þótti full stuttur. Þeim Evu og Jóa reiknast því til að hægt sé að komast þetta vand- kvæðalaust í tveimur áföngum og gista þannig bara eina nótt á Laugaveginum sjálfum. Þau hjúin eru svo hvergi nærri hætt að skoða landið á þennan hátt og mun Norðurlandið að öllum líkindum verða fyrir valinu þetta sumarið. Langur Laugavegur Laugavegurinn, ekki þessi með búðunum heldur hinn sá sem tengir saman Þórsmörk og Landmannalaugar, er ein fallegasta og jafnframt vinsælasta gönguleið á landsins. Þeir voru fimm hundruð þrjátíu og þrír sem hófu leik fyrir níu árum síðan. Meginmarkmið átaksins Hjólað í vinnuna var að vekja athygli á þeim um- hverfisvæna, heilsusam- lega og hagkvæma sam- göngumáta sem hjólreiðar eru. Þetta virðist hafa tekist því í fyrra tóku þátt ellefu þúsund tvöhundruð sjötíu og einn og hafði þátt- takan því aukist um tvö þúsund prósent frá fyrsta ári. Upphaflega stóð átakið i viku og þá að hausti til en undanfarin ár hefur það staðið yfir í þrjár vikur í sumarbyrjun. Þetta árið verður keppt í tveimur greinum: Vinnustaða- keppni, þar sem keppt verð- ur um heildarfjölda daga og síðan er keppni milli liða í sérstakri kílómetrakeppni. Það geta allir tekið þátt svo framarlega sem þeir nýta eigin orku. Það er því hægt að taka þátt þótt ekkert sé hjólið, ýmist þá með því að ganga eða hlaupa. Hjólað í vinnuna fer fram dagana níunda til tuttugasta og níunda maí. Nánari upp- lýsingar má finna á www. hjoladivinnuna.is  Keppni hjólað í vinnuna Hjólandi í vinnuna Nú líður senn að því að kapp hlaupi í kinn vinnandi fólks á Íslandi því átak Íþrótta- og Ólympíusam- bands Íslands, Hjólað í vinnuna, er að fara af stað í næstu viku. Þá hefst baráttan um að hala inn kílómetrana fyrir sinn vinnustað sem aldrei fyrr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.