Fréttatíminn


Fréttatíminn - 04.05.2012, Blaðsíða 63

Fréttatíminn - 04.05.2012, Blaðsíða 63
tíska 55Helgin 4.-6. maí 2012 Jakkafötin fyrir veisluna 18980,- verð frá Akureyri S:4627800. SmárAlind S:5659730. kringlunni S:5680800. lAugAvegi S:5629730 Með sína eigin undirfatalínu Leikkonan og Victoria’s Secret-engillinn Rosie Huntington-Whiteley vinnur nú hörðum höndum að nýrri undirfatalínu í samstarfi við breska fyrirtækið M&S. Hún fetar þar í fótspor englanna Gisielle Bundchen og Chanel Iman en báðar hafa komið með línu af sama tagi á þessu ári. Rosie hefur verið andlit undirfatalínu fyrirtækisins M&S síðustu tvö ár og fannst þeim tími til kominn að hún stæði að línu sjálf. Línan mun heita Rosie for Autograph og samanstendur af 33 ólíkum undirfatasettum. Línan er væntanleg í verslanir M&S í Bretlandi seinna á þessu ári og verður seld á viðráðanlegu verði. Nýr raunveruleika- þáttur frá Naomi Campell Ofurfyrirsætan Naomi Campbell, sem fagnar 42 ára afmæli sínu í þessum mánuði, mun hefja gerð eigin raunveru- leikaþáttar seinna á þessu ári og hefur sá hlotið nafnið The Face. Þar með fetar hún í fótspor stöllu sinnar Tyru Banks en þáttur Naomi mun vera fyrirsætuþáttur í anda Americas Next Top Model. Campbell ætlar að móta, breyta og beina þátt- takendum í átt til þess að teljast fullgildir í fyrirsætuheiminum og munu tveir aðrir leiðbeinendur koma við sögu, sem ekki hafa enn verið nefndir á nafn. Strandarkrullur eða „beach waves“ er vinsæl hárgreiðsla sem hentar sérstaklega vel yfir sumarið. Krullur- nar eru náttúrulegar í útliti og auð- veldar í uppsetningu. Hægt er að nota bæði sléttujárn og krullujárn en fyrir þær sem ekki þola hitann er hægt að sleppa öllum rafmagnstólum. Mynd- bandsvefurinn Youtube býður upp á allskonar kennslumyndbönd fyrir hárgreiðsluna þar sem stelpur sýna mismunandi aðferðir. Stjörnurnar í Hollywood hafa að sjálf- sögðu skartað þessum krullum núna síðustu vikur, bæði á rauða dreglinum og hversdagslega, enda hárgreiðsla sem passar við hvaða tilefni sem er. Sumarlegar strandarkrullur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.