Fréttatíminn


Fréttatíminn - 20.04.2012, Blaðsíða 65

Fréttatíminn - 20.04.2012, Blaðsíða 65
tíska 57Helgin 20.-22. apríl 2012 20Hannar húsgagnalínu Söngvarinn, leikarinn og nú hönnuður- inn Justin Timberlake vinnur hörðum höndum að nýrri húsgagnalínu fyrir vefsíðuna HomeMint. Í lið með sér fékk hann innanhúsarkítekt sinn, Estée Stanley, og vinna þau að fallegri línu í nútímalegum stíl. Línan verður aðeins seld á heimasíðu HomeMint seinna á þessu ári og verður fáanleg á við- ráðanlegu verði. Nú hefur sænski tískurisinn H&M kynnt nýjustu fatalín- una sína sem samanstendur eingöngu af fatnaði sem fram- leiddur er úr vistvænum efnum. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem fatakeðjan stendur fyrir línu sem þessari en þó í fyrsta sinn sem hún fæst á viðráðanlegu verði. Línan er væntanleg í verslanir H&M út um allan heim næstu daga, er sumarleg og falleg en með væmnu yfirbragði. Flíkurn- ar einkennast af ljósum litum, þá aðallega pastel, sem er svo sann- arlega í takt við ríkjandi tísku. Lífræn lína á við- ráðanlegu verði  Trend HáHælaðir sTrigaskór Skótíska sumarsins Strigaskór með fylltum hæl er það heitasta um þessar mundir og slást nú stelpur um síðasta par af Isabel Marant-skóm; þá vinsæl- ustu um þessar mundir. Þessar vinsældir hafa ekki farið fram hjá þeim sem starfa á öðrum tískuhúsum sem eru farin að selja samskonar skó en á talsvert viðráðanlegra verði en Isabel Marant gerir. Tískusíðan Asos selur fallega brúnlita skó á vefsíðu sinni, tísku- húsið Topshop er komið með nokkur pör á skóhilluna í Englandi og Urban Outfitters einnig. Þetta mun vera heitasta skótískan í sumar og því tímabært að fjárfesta í slíkum skóbúnaði. Skór frá Asos, Topshop og Urban Outfitters.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.