Fréttatíminn


Fréttatíminn - 23.03.2012, Qupperneq 54

Fréttatíminn - 23.03.2012, Qupperneq 54
Helgin 23.-25. mars 201254 tíska Gossip Girl-stjarnan Blake Lively segist kannski ekki þurfa á stílista að halda en flestar í Hollywood hafa þó manneskju á bak við tjöldin sem stjórnar klæðaval- inu. Rachel Zoe hefur verið helsti stílisti starnanna síðustu ár en hún hefur þó dregið sig í hlé hvað það varðar vegna anna við hönnun. Samkvæmt nýjasta tölublaði The Hollywood Reporter er stílistinn Kate Young orðin eftirsóttasti stílistinn í Hollywood og hefur undanfarið ár komið að klæðaburði kvenna á borð við Michelle Williams og Natalie Portman. Í öðru sæti listans er Leslie Fermar sem hefur séð um stíliseringu hjá Charlize Theron, Scarlett Johansson og fleirum og í því þriðja er Petra Flannery sem klæðir Emmu Stone, Zoe Saldönu og Megan Fox. Teri Hatcher elskar Bláa lónið Samkvæmt bandaríska tímaritinu People ferðast örvæntingar- fulla eiginkonan Teri Hatcher alla leið hingað til Íslands til þess að fá bestu snyrtimeðferð sem völ er á. Stjarnan segist elska að koma beint af Keflavíkur- flugvelli og baða sig í nátt- úruauðlindinni sem við Ís- lendingar erum svo lánsamir að eiga á Reykjanesinu. Hún segir saltskrúbbið vera bestu næringu fáanlega fyrir húðina og ekki skemmir að fá nudd undir berum himni. Vinsælustu stílistarnir í Hollywood Charlize Theron ásamt stílistanum Leslie Fermar. Emma Stone með stílistanum sínum Petru Flannery. Leikkonan Cameron Diaz í appelsínu- gulum síðkjól á milli Ginnifer Goodwin og Jennu Dewan Tatum . Appelsínugulur vinsælastur Svo virðist sem stjörnurnar í Hollywood séu farnar að halda meira upp á appelsínugulan lit en aðra. Þessi litur er farinn að skjóta upp kollinum meira en áður og er gjarnan paraður við svartar eða hvítar flíkur. Þetta er litur sem notaður er í allt, hvort sem um er að ræða skó, gallabuxur, kjóla, pils og jakka. Leikkonan Jenna Dewan Tatum í hnésíðu pilsi og skóm í appelsínugulu. Bloggaratvíeykið Linda Tol og Niels Oostenbrink í appelsínugulum buxum með loðið í stíl á vinstri öxl. Leikkonan Ginnifer Goodwin í appelsínugulum skóm við stuttan leðurkjól. Tískudrottn- ingin Olivia Palermo.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.