Fréttatíminn - 05.10.2012, Page 21
Ármúla 36 - 108 Reykjavík s. 588 -1560
Lagerhreinsun
Takkaskór - Gervigrasskór
Fótboltatreyjur frá síðasta tímabili
4.990.- kr treyjan
Frá kr. 5.000.- parið
Klipptu út
auglýsinguna og
komdu með hana
með þér og fáðu
10% aukaafslátt af
útsöluvöru
Við erum á facebook
facebook.com/joiutherji
Adidas Goletto aðeins s barnastærðir
Aðeins kr. 3.500.-
Takmarkað magn
5 stjörnu FIT
Innifalið:
• Lokaðir tímar 3x í viku
• Leiðbeiningar um mataræði sem er
sérstaklega samsett til að tryggja
þátttakendum 5 stjörnu árangur
• Hvatning, fróðleikur og hollar og góðar
uppskriftir frá Ágústu Johnson og
Guðbjörgu Finns
• Mælingar og vigtun fyrir og eftir
fyrir þær sem vilja
• Dekurkvöld í Blue Lagoon spa
• Ótakmarkaður aðgangur að tækjasal
og opnum tímum
• Aðgangur að glæsilegri útiaðstöðu
- jarðsjávarpotti og gufuböðum
• 10% afsláttur af öllum meðferðum Blue Lagoon spa
Nýttu þér reynslu okkar og þekkingu til að ná 5
stjörnu formi. Hentar jafnt byrjendum sem vönum.
Verð 25.900 kr. Meðlimir Hreyfingar 16.900 kr.
Allar nánari upplýsingar um námskeiðin,
tímasetningu og skráningu finnur þú á
www.hreyfing.is
Breyttu línunum og tónaðu
líkamann í sitt fegursta form.
Við höfum sett saman nýtt æfingakerfi byggt á kerfi
sem hefur slegið rækilega í gegn í New York. Það
sameinar margar ólíkar styrktaræfingar sem móta
og tóna vöðva líkamans á áhrifaríkan hátt.
Æfingarnar eru rólegar, krefjandi og gerðar til að
breyta línum líkamans á kerfisbundinn hátt.
Áhersla er lögð á þægileg tónlist.
• Handklæði við hverja komu
• Aðgangur að heitum potti, hvíldaraðstöðu
og afnot af slopp í Blue Lagoon spa
• Kísilleirmeðferð í Blue Lagoon spa
Tilboðsverð 12.590 kr. (fullt verð 20.900 kr.)
5 stjörnu viðbótardekurpakki
40% afsláttur fyrir þátttakendur í 5 stjörnu FIT
Náðu 5
stjörnu formi
Vikan sem Var
Yfirvaldið í Hádegismóum
Ég hef hins vegar ekki enn
fengið þessa kæru og mér þykir
einkennilegt að kæra gegn DV berist
Morgunblaðinu á undan DV.
Jón Trausti Reynisson, framkvæmda-
stjóri DV, furðar sig á krókaleiðum í
kæruferli Skafta Harðarsonar, sem
titlaður er formaður Félags skatt-
greiðanda, og kærði DV til sérstaks
saksóknara fyrir að standa ekki skil á
opinberum gjöldum.
Deilt við dómarann
Undirritaður telur að stefna
Ragnars hafi verið með
öllu tilhæfulaus og sé
tilraun til þöggunar
á umræðu um mál-
efni sem hvað heit-
ast hefur brunnið
á þjóðinni í áratugi
sem eru breytingar
á kvótakerfinu og út-
hlutun aflaheimilda.
Þór Saari alþingismaður ætlar að
áfrýja meiðyrðadómi sem féll yfir
honum í vikunni vegna orða sem
hann lét falla um Ragnar Árnason,
prófessor.
Sölvi Marcos
Ég var reyndar í bænum um helgina
og þá var ég þrisvar sinnum spurður
hvort ég væri hommi en ég tek því
sem miklu hrósi fyrir minn fatastíl.
Sölvi Tryggvason vakti mikla athygli
þegar hann kom út úr skóskápnum
í Fréttablaðinu og upplýsti að hann
ætti 50 skópör. Hann kemst þó ekki
með tærnar þar sem Imelda Marcos
var með alla sína þúsund hæla.
Sérálit
„Allan tímann sem ég starfaði þarna
hafði ég þá tilfinningu
að samstarfsmenn
mínir vildu lítt á mig
hlusta.“
Jón Steinar Gunn-
laugsson hefur
verið iðinn við að
skila sérálitum sem
hæstaréttardómari.
Ef til vill vegna þess að
meðdómarar hans vildu
ekkert vera memm.
Há dú jú læk Æsland?
Fortíð mín hjá flokknum tengist á
engan hátt áhuga mínum á Íslandi,
sá áhugi er eingöngu persónulegur.
Kínverski fjárfestinn Huang Nubo er
í viðtali í nýjasta tölublaði Mannlífs
þar sem hann stígur fram og játar
fölskvalausa ást sína á Íslandi.