Fréttatíminn


Fréttatíminn - 05.10.2012, Side 73

Fréttatíminn - 05.10.2012, Side 73
Margur gullmolinn leynist í safni Ríkisútvarpsins og ekki þarf að deila um gildi þeirra menningar- verðmæta. Þórhallur Gunnarsson er búinn að rótast í gegnum safnið og finna til eftirminnileg augnablik og uppákomur úr hinum feikivinsælu spjallþáttum Á tali hjá Hemma Gunn sem héldu drjúgum hluta lands- manna límdum fyrir framan skjáinn á miðvikudagskvöldum í átta ár, frá 1987. Þórhallur stýrir þáttunum sem heita Á tali við Hemma Gunn. Þór- hallur fær Hemma til sín í sjónvarps- sal og þeir fara yfir Á tali-þættina og aðra spjallþætti Hermanns sem voru sýndir í Sjónvarpinu á árabilinu 1987 til 1997 við miklar vinsældir. Sama fólkið stóð að þáttunum öll þessi ár og Hemmi hafði sér til fulltingis dagskrárgerðarmeistar- ann Egil Eðvarðsson og hljómsveit Magnúsar Kjartanssonar. Hemmi fékk til sín fjölmarga gesti á þessum tíma og Laddi setti sterkan svip á þættina með persónum eins og Elsu Lund og Dengsa. Laddi kemur því eðlilega við sögu hjá Þórhalli og Hemma auk Loga Bergmanns, Völu Matt, Eddu Björgvins, Ragga Bjarna og fleiri. 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun STÖÐ 2 07:00 Strumparnir / Villingarnir / Svampur Sveins / Algjör Sveppi / Algjör Sveppi / Tasmanía / Tommi og Jenni / Scooby-Doo! Leynifélagið / iCarly / Lína Langsokkur 12:00 Spaugstofan (3/22) 12:25 Nágrannar 14:10 The X-Factor 14:55 Masterchef USA (20/20) 15:40 Týnda kynslóðin (5/24) T 16:05 Spurningabomban (4/21) 16:55 Beint frá býli (5/7) 17:40 60 mínútur 18:30 Fréttir Stöðvar 2 19:15 Frasier (3/24) 19:40 Sjálfstætt fólk 20:15 Harry’s Law (11/12) 21:00 Homeland (1/12) 21:45 Mad Men (9/13) Fimmta þáttaröðin þar sem fylgst er með daglegum störfum og einkalífi auglýsingapésans Dons Drapers. 22:35 60 mínútur 23:20 The Daily Show: Global Edition 23:45 Fairly Legal (5/13) 00:30 The Pillars of the Earth (8/8) 01:25 Boardwalk Empire (1/12) 02:20 Boardwalk Empire (2/12) 03:20 Nikita (14/22) 04:05 Harry’s Law (11/12) 04:50 Mad Men (9/13) 05:35 Fréttir 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 10:35 Þýski handboltinn 12:00 Formúla 1 2012 14:30 Liverpool - Udinese 16:15 Evrópudeildarmörkin 17:05 La Liga Report 17:35 Spænski boltinn 19:45 Meistaradeild Evrópu (E) 21:30 Þorsteinn J. og gestir 22:15 Spænski boltinn 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 08:40 West Ham - Arsenal 10:25 Swansea - Reading 12:15 Southampton - Fulham 14:45 Newcastle - Man. Utd. 17:00 Sunnudagsmessan 18:15 Liverpool - Stoke 20:05 Sunnudagsmessan 21:20 Tottenham - Aston Villa 23:10 Sunnudagsmessan 00:25 Newcastle - Man. Utd. 02:15 Sunnudagsmessan SkjárGolf 06:00 ESPN America 07:30 Justin Timberlake Open 2012 10:30 US Open 2008 - Official Film 16:35 Inside the PGA Tour (39:45) 17:00 Justin Timberlake Open 2012 23:00 Alfred Dunhill Links Championship 01:00 ESPN America 7. október sjónvarp 57Helgin 5.-7. október 2012  Sjónvarp Á tali við SpjallþÁttakónginn Heeemmmmmi Gunn! Hemmi Gunn og hans fólk verður hresst og ekki með neitt stress næstu laugardagskvöld. Hvað getur NutriLenk gert fyrir þig? Liður með slitnum brjóskvef Heilbrigður liður NÁTTÚRULEGT FYRIR LIÐINA Brjóskskemmdir urðu til þess að ég hætti að geta gert ýmsa hluti sem ég gat áður eins og að hlaupa og öll almenn leikfimi varð ofraun fyrir hnéð. Ég starfa mikið við kennslu/þjálfun sem kostar miklar stöður, átti hnéð til að bólgna mikið upp. Góður vinur benti mér svo á NutriLenk Gold. Fór strax að geta reynt á hnéð eftir að ég byrjaði á NutriLenk Nánast strax eftir að ég fór að nota NutriLenk fann ég mikinn mun, fór strax að geta reynt meira á hnéð. Nú get ég æft af fullri ákefð eins og mér einum er lagið og er ekkert mál að þola langar stöður þegar ég er að kenna og þjálfa. Það er klárt mál að þetta efni er að virka, því ef ég sleppi að taka það inn þá finn ég aftur fyrir óþægindum í hnénu. Ég mæli eindregið með því að fólk prófi NutriLenk sem er að kljást við liðverki og brjóskskemmdir og finni hvort að það virki. Þetta er toppefni og náttúrulegt í þokkabót. Jón Halldórsson - Dale Carnegie þjálfari / ráðgjafi. 42 ára Brjóskskemmdir í hné hömluðu hreyfingu Fyrir átta árum var ég í veiði - datt og laskaðist á hné. NutriLenk er fáanlegt í flestum apótekum, heilsubúðum, Fræinu Fjarðarkaupum, Hagkaup, Krónunni, Þín verslun Seljabraut og Vöruvali Vestmanneyjum NUTRILENK NÁTTÚRLEGT BYGGINGAREFNI FYRIR BRJÓSKVEFINN Skráðu þig á facebook síðuna Nutrilenk fyrir liðina - því getur fylgt heppni! P R E N T U N .IS Nánari upplýsingar á www.gengurvel.is Við mikið álag og með árunum getur brjósk- vefurinn rýrnað sem veldur því að liðirnir slitna. Þetta er náttúrulegt ferli. Mjög margir finna fyrir miklum óþægindum þegar beinin byrja að núast saman, sérstaklega í liðamótum eins og í mjöðmum, hryggjar og hnjáliðum. Þess vegna er allt til vinnandi að styrkja liðbrjóskið á náttúrulegan hátt. Náttúrulegt byggingarefni fyrir liðbrjóskið og beinin NutriLenk inniheldur náttúrulegt byggingarefni fyrir brjóskvefinn og er mjög góður valkostur fyrir þá sem þjást af minnkuðu liðbrjóski. Unnið úr sérvöldum fiskibeinum úr hafinu sem hefur sýnt fram á að vera fyrsta flokks byggingarefni til að styðja við brjóskvefinn og viðhalda honum. NutriLenk hefur hjálpað fjölmörgu fólki. NutriLenk er 100% náttúruleg vara sem er mjög gagnleg þeim sem þjást af brjóskvefsrýrnun. Prófið sjálf-upplifið breytinguna!

x

Fréttatíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.