Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.03.1929, Qupperneq 25

Læknablaðið - 01.03.1929, Qupperneq 25
LÆKNABLAÐIÐ 55 Eignir 31. des. 1928: Stofnsjóður. JarSræktarbréf nr. 00060 ............................ kr. 1000.00 Inneign í sparisjóÖsbók nr. 41581 ..................... — 527-5° yí af fé'agsgjö-dum Læknafél. Rvíkur 1928 .... — 141.67 yí af gr. árstill. td stvrktarsjóÖsins Já af kr. 885.00 — 295.00 ]/3 af vöxtum af jarÖræktarbréfi frá 1. júní til 31. des. 1927 cg 1928 alls kr. 82.50, hér.af y3 .. — 27.50 Vextir af sparisjóðsbók nr. 41581 árið 1928 kr. T5-75> hér af M 1 stofnsjóÖ ....................... — 5.25 kr. 1996.92 Handbœrar eignir. I sparisjóðsbók nr. 37328 kr. 1210.65 + kr. 153.33 kr. 1363.98 -f- Yfirf. i stofnsjóð )/3 af árstillögum kr. 295.00 2/3 af vöxtum 1928............. — 10.00 kr. 284.50 ~ y3 ai vöxtum af jarðræktarbréfi .. — 27.50 — 312.00 kr. 1051.98 Hjá gjaldkera..................................... — 27.50 — 1079.48 kr. 3076.40 G. Cl. svaraði athugas. endurskoðenda. Reikn. samþ. Gjaldkeri færðist undan endurkosning, en kosinn var Gunnl. Ein. II. Samningar við Sjúkrasamlag Rvíktir. — M. Ein. gerði grein fyrir starfi nefndarinnar í þessu máli og lýsti að ýmsu leyti kjörum Samlags- lækna. Upplýstist meðal annars, að læknar fá 10—25 aura fyrir hverja sjúkravitjun, með núgildandi töxtum. Sérlæknar fá enn minna. M. Ein. bar fram tillögu um að kjósa nýja nefnd til að athuga allan hag S. R., og skyldi hún starfa alt árið; var það sarnþ. Kosnir í nefndina: Arni P., Þ. Tlior., J. Hj. Sig., Dtingal og Ól. Þorst. Samþ. að láta samningana við S. R. haldast ólireytta þetta ár. III. Hvcrarannsóknir. — Málshefjandi Gunnl. Ein. sýndi fram á nauð- syn visindalegra rannsókna á hvera-vatni, -gufu, -lofti og -leðju, m. a. til samanburðar á læknisfræðilegu notagildi íslenskra og erlendra hvera. Taldi að með öðru móti yrði ekki komist að réttri niðurstöðu um með hverju móti væri heppilegast að hagnýta hveraorkuna. — Var svp lesið upp fróð- legt erindi eftir Þork. I^orkclsson eðlisfræðing, um þær vísindalegu rann- sóknir, er hingað til hafa verið gerðar á hverum hér á landi. G. Ein. bar fram svohljöðandi tillögu: „L. R. skorar á Alþingi: 1) að láta rannsaka vísindalega hvort hverir hér á landi séu nothæfir til lækninga, 2) að láta gera þessar rannsóknir svo itarlega sem unt ér, til þess að fá bendingar um, við hvaða sjúkdómum mætti reyna hina ýmsu hveri.“ Samþykt með öllum greiddum atkvæðum. Fundur i L. R. mánud. 8. apríl, á venjulegum stað. I. M. Ein, sýndi sjúkl. sem hafði fengið staurlið í kné (ossös ankylose)

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.