Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.03.1929, Page 26

Læknablaðið - 01.03.1929, Page 26
56 LÆKNABLAÐIÐ eftir arthritis gonorrhoica. Hreyfing fékst í liSinn (750) eftir operation og diathermi. II. N. Duncjal flutti erindi um febris undnlans, sem vel var þakkaS af fundarmönnum. III. Ársreikn. Læknabl. frestaS. Fr éttir. Dánarfregn. Rcgína Tlioroddscn, kona GuSmundar prófessors, andaSist 28. april. Hún var 41 árs gömul, fædd 23. júni 1887. Emfcætti. Umsækjendur um Dalaliérað eru þe'ssir: Eiríkitr Björnsson. Ólafsvik, Haraldur Jónsson, BreiSumýri, Jens Jóhanncsson, Djúpavogi, Kristján Svcinsson, ísafirSi, Kristmundur Guðjónsson, ReykjarfirSi, Lánis Jónsson, Húsavík, og Lúðvík Norðdal, Eyrarbakka. Um Borgarfjarðarhérað sækja: Daníel Fjcldstcd, Reykjavík, Eggc-'t Einarsson, Þórshöfn, Eiríkur Björnsson, Ólafsvik, Lárus Jónsson, Húsavik, Lú’ðvík Norðdal, Eyrarbalíka, og Magnús Ágústsson, settur læknir héraSsins. Halldór Hansen, læknir, er nú sigldur, ög var förinni heitiS til Vínar- borgar, en þar ætlar hann aS dvelja nokkra mánuSi. Eiríkur Kjerúlf, læknir á ísafirSi, er nýlega kominn heim úr utanför til Danmerkur. Einar Ástráðsson, cand. med., er nýkominn frá Þýskalandi, hefir dvalið lengst af í Hamborg, á Eppendorferspítala. Egill Jónsson, SeySisfirSi, er farinn utan, og gegnir Torfi Bjarnascn störfum hans á meSan. Læknar á ferð. Ýmsir læknar utan af landi hafa veriS hér á ferS í vor. Þessa höfum vér séS: Bjarna Guðmundsson, Brekku, Guðni. Guðmunds- son, Reykhólum, og Hclga Jónasson, Stórólfshvoli. Landsspítalanefnd, ný, hefir nýlega veriS skipuS, til þess aS gera áætl- anir um útbúnaö og rekstur Landsspítalans. í nefndinni er: Guðm. Björns■ son, landlæknir, formaSur, Guðm. Thoroddscn, Gunnl. Clacsscn, Llelgi Tóm- asson, Jón Ilj. Sigurðsson og ungfrú Þorbjörg Arnadóttir, yfirhjúkrunar- kona á VífilsstöSum. „Bálfarir og jarðarfarir“ heitir bæklingur, sem nýlega hefir birst, eftir G. Björnson landlækni og dr. med. Gunnlaug Clacsscn. Hefir hann inni aö halda erindi, er G. Cl. flutti í Rvík í vetur, um líkbrenslu og bálstofur. Enn- fremur lýsir landlæknir í fróðlegri ritgerS útfararkostnaSi í Rvik fyrir og eftir stríS. Landsmenn eru mjög hvattir til aS taka upp bálfarir í staS jarS- setninga. — Höfundarnir hafa sent öllum héraSslæknum bæklinginn. Annars fæst hann hjá Snœbirni Jónssyni bóksala í Rvík. Innheimtu- og afgreiðslumaður Lbl. er hr. Þorvaldur Jónsson, Grettisgötu 37, Rvík. FÉLAGSPRENTSMIÐJAN

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.