Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.05.1929, Qupperneq 21

Læknablaðið - 01.05.1929, Qupperneq 21
LÆICNABLAÐIÐ 75 ASgerS: Sjúkdómar: O ^ 'O Inj. gelatinae............. — neosalvarsani .... — sol. ctil. natr. 0.9% 1 Hæmophilia 1 Lues ........ 1 Ischias ... 1 1 Alls .. 226 Alls .. 210 6 20 Læknisbustaðar- og sjúkraskýlismálid í Höíðahverfishéraði. Eftir Jóhann Kristjánsson liéraðslækni. Alt frá því að héraðið var stofnað, hafa verið stöðug vandræði með læknisbústaði hér, einkum þó í seinni tíð. í 28 ár hafa verið hér 6 læknar, en þó altaf læknislaust við og við. Hafa sumir dvalið hér á þrem stöðum í héraðinu. Fvrsti læknir hér var Sig. H. Kvaran. Var hann fyrst aukalæknir, en fékk veitingu fyrir héraðinu 6. apríl áriö igoo. Hann var hér á 3 stöðum, Höfða, Nesi og svo á Grenivík, þar sem hann reisti sér timhurhús og dvakli þar til 29. júní 1904. Fékk hann þá lausn frá emhætti og fluttist til Akttr- eyrar. Næstur var Sigurjón Jónsson, læknir í Dalvik. Hann keypti hús Sig. Kvarans. Þegar Höfðahverfishéraði var skift og Svarfdælahérað var mynd- að, fékk Sigurjón Jónsson veitingu fyrir því, 24. júní 1908. Þá hauð hann Höfðahverfíshéraði húsið á Grenivík til sölu fyrir ca. 4500 kr. En því hoði var ekki sint, svo að S. T. varð að rífa húsið og flytja það með sér yfir í Svarfaðardal. Húsið var þá nokkurra ára gamalt og í góðu standi og stendur enn þá i Dalvík. Þriðji læknirinn hér var JJalhlór Stcfánsson, frá 6. ág. 1908 og þar til honum var veitt Flateyrarhérað 27. apríl 1910. Hann dvaldi hér á tvcim stöðum, Grýtubakka og Kljáströnd. Fjórði læknir i héraðinu var Guðni. Hallgrímsson á Siglufirði. Reisti hann sér hér timburhús við Kljáströnd. Hann fékk veitingu fyrir Siglufirði 5. maí 1911. Reif hann líka sitt hús og flutti með sér vestur. Veit eg ekki, hvort héraðinu hefir verið boðið það hús. Hingað til hafa því staðið tveir steinsteypugrunnar hér í sveitinni, sem hera vott um frámunalegan slóða- skap Höfðahverfinga í þessu máli. Frá því að Guðm. Hallgr. læknir á Siglufirði fór héðan í maí 1911, og ]iar til Arni Hclgason kom hingað 1914. hefir víst enginn læknir verið hér. Að minsta kosti eru engar skýrslur til frá þeim tíma í skjalasafni héraðs- ins. Arni Helgason var svo hér þar til i maí 1924, að hann fluttist til Patreks- fjarðar. Var hann altaf á Kljáströnd. Svo var læknislaust þar til eg kom hingað í miðjum júlx sama ár.

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.