Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.05.1929, Page 27

Læknablaðið - 01.05.1929, Page 27
LÆICNABLAÐIÐ 81 Læknafélag1 Reykjavíkur. (Ágrip af fundargerS). \ Mánud. 13. maí var fundur haldinn í L. R. á kennarastofu Háskólans, kl. 8Yz síÖdegis. I. a. Demonstration á sjúklingi. Matth. Einarsson sýiuli sjúkl. með spondylitis tub., sem hann hafði gert á osteosynthesis a. 111. Alhee, með góðum árangri. Ræddi í þessu sambandi nokkuð um ummæli Stgr. Matth. um þessa aðgerö, í Lbl. 1928. —- b. M. Ein. sýndi röntgenmyndir af osteo- myelitis tihiæ, með fullkomnu drepi i mestöllum beinleggnum, og endur- myndun á beini. -— c. M. Ein. sýndi myndir af fegrunaraðgerð á sjúkl., sem gerð var á resectio maxillæ sup., f. 3 árum, vegna cancer. Var fitu transplanterað úr magál sjúkl. í kinnina, með góðum árangri. — d. M. Ein. sýndi sullhýði. svo kalkað, að liktist barns-kúpu. Gaf hann það svo safni Háskólans. II. Dr. G. Claessen sýndi röntgenmynd af ulcus duodeni, með krampa og „nische“ á bulbus duodeni. III. Lagðir fram endurskoðaðir reikningar Læknabl. f. 1928. Eftir nokkrar athugas. endurskoðendanna, Þ. Tlwr. og Sccm. Bjarnlij., voru reikningarnir samþyktir. I\'. Próf. Sig. Magnússon flutti erindi um „Nýjungar í berklalækn- ingum“, er nú birtist í Lbl., og urðu nokkrar umræður á eftir. Próf. S. M. sýndi jafnframt fjölda röntgenmynda af lungnaberklum. Fundi slitið. Smágreinar og athugasemdir. Berklavamir. — Hvað gera íslenskir læknar? Tveir amerískir l.eknar rannsökuðu nýlega 1500 sjúklinga, sem komu á heilsuhæli, og grensluöust sérstaklega eftir, hvaö læknar heföu gert til þess að verja heimili sjúklinganna. Þessar spurningar voru lagöar fyrir sjúklingana, sem annars komu með nákvæmar upplýsingar frá læknum sínum um sjúkdóm þeirra. 1. Sagöi læknirinn yður fyrir um, hvað þér skylduð gera af uppgang- inum, og' hverrar varúðar skyldi gæta með hanjni? 2. Sagði læknirinn yður aö nota sérstök matarílát og láta þvo þau fyr- ir sig? 3. Sagði hann yður að sofa einum í rúmi? Það kom nú i ljós, að 42°/o sjúkl. höfðu engar lejiðbiein- i n g a r f e ni g i ð u m h r á k a n a. Enn færri höfðu fengiö leiöbeining- ar um mataráhöld og ilát. 61% sjúkl. hafði verið sagt að sofa eiun í rúmi. — Þetta er ófögur saga, ef sjúkl. skýra rétt frá.

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.