Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.05.1929, Qupperneq 28

Læknablaðið - 01.05.1929, Qupperneq 28
LÆKNABLAÐIÐ 82 Væri þaö ekki verkefni fyrir heilsuhælin, a'ö leggja svipaöar spurning- ar fyrir sjúkl. hér? Ef bersýnileg vanræksla hefir átt sér staö, ætti jafn- vel aö láta heilbrigðisstjómina vita urn þaö. En vér þyrftum að spvrja um íleira: Skoðaði læknirinn alt, heimilisfólkiö, þegar það kom upp, aö berkla- veikur sjúklingur kom þaöan? Gerði læknjrinn ráðstafanir til jtess, að verja heilbrigða smituat og hverjar helst? Haföi hann síðan nokkurt eftirlit meö heimilinu? Eg býst við, að síöustu spumingunni yröi oftast neitaö og rná þaö oft eðlilegt heita, meöan engin héraðshjúkrunarstúlka er til. Eigi aö síöur er hér að ræöa um þýðingarmikið atriði. Vér fáunt hverjum sjúkl. meö kynsjúkdóma prentaöar reglur unt nauö- synlega varúö og fylgir þar með útdráttur úr lögunum. — Væri þaö ekki jafn nauösynlegt, að læknar heföu slíkar prentaðar forsagnir f y r i r berklaveika, auk þess, Sem þeir segja þeim sjálfir. Prent- aöa forsögniu hefir þann kost, aö ekkert aðalatriöi gleymist og hættan minni á ]>vi, aö sjúkl. misskilji ]>aö, sem sagt er. G. H. Augnrannsókn á 150 gagnfræðanemum. SíðastliÖið haust rannsakaði eg nákvæmlega augu allflestra nemenda Gagnfræðaskólans hér — samtals 120 pilta og 30 stúlkna — á aldrinum 13—25 ára. — Af þeim höföu: Achromatopsia1) 12 Amblyopia ................................. 2 Anisometropia2) .......................... 10 Atropia n. optici3) ....................... 1 Asthenopia4) .............................. 1 Blepharitis ............................... 3 Blepharoconjunctivitis .................... 2 Cataract. punkt. perifer. coerulea ........ 1 Conj. chronica ............................ 4 Conj. ekzematosa .•........................ 2 Epifora ................................... 1 Maculæ corneæ ............................. 1 Refraktionsgalla5) .......................113 Seq. chorioidit. disseminat................ 2 Strahismus convergens ..................... 2 Eðlileg augu og sjónlag................... 24 ad 1 : Litskygn var i)rófaö meö Stillings-töflum, og látiö nægja ef ínenni þektu greiölega 1—2 stafi (af 4—6) á hverri síöu. Þrátt íyrir ])aö reyndust af piltunum 120, 12 litblindir, eöa rétt 10%. Allir voru þeir rauð- græn-blindir. — Stúlkurnar höföu allar rétt litskygn. — a d 2: Sjá ad 5. ad 3: Piltur 19 ára. Sér á h. auga %2—% með -þ 1.0 cyl. 105°, á v. auga handarhreyfingar í 1 mtr. — Epilepsia? — Hætti við nám. ad 4: Asthenopia einungis talin hjá þeim, er ekki höföu neina refrak- lionsgalla.

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.