Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.05.1929, Side 32

Læknablaðið - 01.05.1929, Side 32
86 LÆKNABLAÐIÐ færir, skulu skyldir aÖ taka þátt í vinnu, eftir ákvöröun læknis, á heilsu- hælum og sjúkrahúsum. Kaup fyrir vinnuna gangi að einhverju eÖa öllu leyti upp í dvalarkostnaÖinn. „Þaö er skilyrði fyrir þvi, að berklaveikir sjúkl. geti orðiÖ aðnjótandi styrks úr ríkissjóði, að hreppsnefnd eða ljæjar- stjórn og skattanefnd dvalarsveitar sjúklings sendi stjórnarráðinu skýrslu um efnahag hans. Skal héraðslæknir meta og gefa vottorð um það, hvort sjúkl. þarfnist sjúkrahúss- eða hælisvi'star og sé styrkhæfur vegna sjúkdóms síns. Gefi aðrir læknar slik vottorö, skulu þau þó tekin gild, en ekki skal af opinberu fé greiða hærra gjald fyrir þau eða meðferð þessara lækna á sjúklingunt, eii eftir gjaldskrá héraðslækna." Fjárlög fyrir iýjo. Fáar nýjungar eru i þeim lögum hva'Ö lækna snertir og heilbrigÖismál. Styrkur til bcrklasjúklinga er uú 600.000 kr. Rannsóknar- stofa Háskólans fær rekstrarstyrk 2500 kr., en áður hefir hún verið kostuð af Sáttmálasjóði. Jón Kristjánsson fær 1200 kr., og er styrkurinn hundinn því skilyrði, að hann segi stúdentum í læknadeild til í sérfræði sinni, ef deildin óskar, ,og veiti fátæku fólki ókeypis læknishjálp 3 sinnum á mánuÖi. IIjálparstófi Rauðakrossdeildar Akureyrar fær 1000 kr. gegn jafnmiklu frá bæjarsjóði Akurevrar. 4000 kr. eru ætlaðar til styrktar mönnutn, sem þurfa að fá sér gervilimi, og annað eins til styrktar þeim, er nauðsynlega þurfa að leita sér lækninga erlendis. Samrannsóknirnar. Þær eiga svo erfitt uppdráttar, að einhverjum stakkaskiftum verða þær að taka eða veslast upp að öörtim kosti. Skýrslur mn tíSir hafa aðeins 3 læknar sent til þessa: Björn Jósefsson, Árni Árnason og Egill Jónsson. Skýrslur mn bœi hafa komið úr 7 héruðum: Akureyrar, Bíldudals, Dala, Flateyrar, Flesteyrar, Hofsós og Mýrdalshér. Þessum skilamönnum þakka eg kærlega fyrir ómákið. Hina ItiÖ eg senda skýrslur sinar sem fyrst. Þykist eg vita að nokkrir bætist ennþá við. Það er ekki laust við aÖ mér finnist, a'Ö samrannsóknirnar beri ekki a'Ö eins vott um áhugaleysi hjá yfirborði lækna, heldur jafnvel skort á skyldu- rækni viö landið og læknastéttina. Oss ber öllum nokkur skylda til þess að vinna oss nokkuð til ágætis og landslýðnum til gagns, annað en sjálfsögðu og lögskipuðu læknisstörfin. Það er eins og Englendingar segja, aÖ sá einn er dugandi (al)le) maður, sem leysir miklu meira af hendi en nokkur ætl- aðist til! G. H. Læknataxtinn. Norðlenskur læknir skrifaði mér á þessa leið: „Eg hefi aldrei geta'Ö skilið hvers vegna taxtamálið hefir verið læknum einskonar noli tne tangere, en af því fáum vi'Ö allir að súpa seyÖið. Því verÖur ekki neitað, a'Ö gamli héraöslæknataxtinn er alófær, og heldur ekki hinu. að læknar hafa yfirleitt spent l)ogann of hátt, bæði í Rvík og úti um land. Fólkið er eftirtektarsamt og viðkvæmt og stundum hefi eg blygðast mín fyrir stéttina, þegar eg hefi heyrt, hva'ð sumir hafa sett upp fyrir smá- vik, tanndrátt eða íingurtraf. Fyrir þetta hefir stéttin tapað miklu af þvi áliti, sem hún hafði áður hjá almenningi. Knýið fram nýjan taxta! Sá taxti. sem eg hefi farið eftir er þriðjungi

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.