Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1942, Blaðsíða 7

Læknablaðið - 01.08.1942, Blaðsíða 7
LÆKN ABLAQIÐ GEFIÐ ÚT AF LÆKNAFÉLAGI REYKJAVÍKUR Aðalritstjóri: ÓLAFUR GEIRSSON. Meðritstjórar: KRISTINN STEFÁNSSON og ÓLI I*. HJALTESTED. 28. árg. Reykjavík 1942. 3.4. tbl. ............. SKyrsla formanns L. I. við upphaf aðalfundar 1942. Lg vil hérmeð leyfa mér aö setja Itenna iK. aöalfuncl Læknafélag.s fslands og bjóöa alla þá félaga velkomna. sem þann áhuga sýna. að mæta hér til þess aö sitja hann. ■ Vðnr cn gengiö veröur til dag- skrár hvílir sú sorgarskylda á "téi', aö minnast meö nöfnum þeirra félaga og stéttarbræöra, sem látizt hafa síðan siöasti aöal- lundur var'haldinn og eru þeir U-ö þessu sinni óvenju margir, sem við eigum á bak aö sjá. Leir eru þessir: i. Þóröur Thoroddsen, -. Höskuldur Dungal, 3. Kristján (írímsson, 4- Siguröur Magnússon. fyrrv. héraöslæknir, 3. Georg Georgsson, 6. Axel Dáhlmann. 7. Maggi júl. Magnúss, S. Steingrímur Kinarsson. y. I’óröur Edilonsson, 10. (iuöm. T. Hallgrímsson. Vil eg biöja fundarmenn aö sýna tninningu þessara látnu félaga þá viröingu, að rísa úr sætum. Þá liggur næst íyrir áÖur en til dagskrár er gengiö aö kjósa fund- arstjóra og fitara fundarins. Þaö hefir ætíö veriö venja að kjósa þá eftir uppástungu og vil ég því leyfa mér að stinga ttpp á hinum sarna ágæta fundarstjóra, er viö liöfðum á síöasta fundi, dr. med. Gunnlaugi Clacssen yfirlækni, og vænti ég að fundarmenn samþykki það meö Iófataki. Varafundar- stjóra vil cg og stinga upp á hin- unt sama og þá, dr. med Arna Arnasyni, héraöslækni. Fundarrit- ari sá, er viö síðast höfðum, hefir nú beðist undan endurkosningu vegna annrikis og vil ég því stinga ttpp á Bjarna Jónssyni lækni sem fundarritara þessa fundar og vænti að fundarmenn samþykki það á sama hátt. Vil eg svo biðja hina nýkosnu starfsmenn fundarins aö taka viö fundarstjórn og láta ganga til dag- skrár. Þaö tnætti sjálfsagt ætla, að nú væri langa sögu að segja. þar sem svo langt er síðan aöalfundur hef- ir veriö haldinn, en það er nú í raun og veru ekki svo, því ekki getur hjá því farið, að fram- kvæmdir og aíhafnir stjórnarinnar og þá einktim frumkvæði lamist viö þaö, aö fundir falla niöur um langt skeið, þar sem segja má. aö aðalfundirnir séu cina verulega

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.