Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1942, Blaðsíða 35

Læknablaðið - 01.08.1942, Blaðsíða 35
'■ Æ K X A B L A Ð I V 6i Úr erlendum laeknaritum. W . E. Dandy: Concealed rup- tured intervertebral disks. — J.A.M.A. ii/, 821. Sept. 1941. Höfundur gefur stutt yfirlit yfit l>aÖ. seni birtzt hefir um diskus- Prolajjs. Sjálfur hefir hann skoriö UPP 37 sjúklinga. Af þeini voru -9 SKornir upp, án þess aö á'öur herÖi veriö gerö mvelografi. Hann heldur því fram, að myelografi sé 'þbrf, og hin klinisku einkenni ;eu næg. til sjúkdómsgreiningar. enda útiloki negativt myelogram °bki diskus prolaps. lít’ sjúklinga ■ bvarta um verkjaköst i mjóbaki °g verkina leggur niöur í annað eða bæöi neðri extremitet (ischias), et verkirnir versna viö hósta og hnerra, er oftast um diskus prolaps aö ræöa og réttmætt að gera lam- 'nectomi. í>aö þurfa ekki aö finn- ast obj. neurlogisk einkenni (rc- ‘lex cöa tilfinningatruflanir). rauma er alltaf orsökin. en gctur '’eriö smávægilegt og gleymt. Lumbal-punktur er oftast óþörf. Astæöuna til þess aö stundum iinnst ekki prolaps viö skuröaö- gerö, telur höfundur vera “conce- aJed disks", sem hann fann í 28% af sínum tilfellum. Þaö sést þvi nær engin útbungun á diskus, en ef dura er opnuð, er ligamentið þykknaö og þaö eru smá samvext- ir viö ræturnar. Ef pincettu er stungiö inn í diskus á þessum staö, er hann mjúkur og það kemur út brúnt degenereraö efni meö brjósk ögnum. Myelogram myndi í öllum þess- unt tilfellum vera negativt. Bæði þessum sjúklingunt höfundar sem og hinum Iratnaöi viö skuröaögerö. Höfundur telur horfur eftir opera- tion við diskus prolaps góöar. Hjá Love hafa verkir tekiö s.ig upp aftur lijá 1 af 500 opereruðum sjúklingum. Kjartan R. Guðmundsson. Sulfathiazole við Osteomyelitis. Dickson. Dively og Kicne. Kans- as City hat'a reynt Sulfathiazole við Osteomyelitis clironica og subacuta. Nota þeir þaö bæði sem inntökur og eins á staönum, þar sem átan situr. Þeir skera inn á meinið, skera og meitla i burtu sjúkan vef og dauöan. á venjulegan hátt. T sáriö, telags lækna, þar á meðal liéraös- hekna, berandi mig hvers konar hrigslum og gerandi mér marg- yíslegar getsaki.r um óheilindi og Hlvilja i þeirra garö, titlandi mig hiklaust „andstæöing .... (lækna)- félagsskaparins og (lækna)- stéttarinnar“, oghika síöan ekki viö dð koma rógnum á framfæri viö þá hina mörgu hlutaðeigendur. sem 'oru ekki viöstaddir á fundinum, ^reiöanlega án þess að ætla mér nokkurn kost andsvara á svipuðum Vettvangi, þó að ööru vísi liafi nú ráöizt fyrir drengskap og réttsýni ritstjórnar Læknablaðsins, og vænti eg, að eg hafi ekki misnotað góð- vild hennar, nema liafi mig hent aö veröa rúmfrekari en við hæfi. Bið eg svo góðfúsan lesanda, er lætur sig af heilindum varða drengilega samvinnu félagsskapar lækna og forstööu hinna opinberu heilbrigðismála, að gaumgæfa mál- iö cg dæma síöan, í hvern streng muni einkum þurt’a aö grípa, ef ástæða þykir til um að bæta. % 1942. Vilm. Jónssom

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.