Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1942, Blaðsíða 15

Læknablaðið - 01.08.1942, Blaðsíða 15
LMK NAB L'AÐ I Ð 41 mér enn borizt út at þessari mála- leitun, þá geri eg nú aöra tilraun í sömu átt og skrifa heilbrigöis- málaráðuneytinu bréf það, sem eg hérmeð sendi yöur eítirrit aí. Þó mér, eins og áður er sagt, engin svör hafi borizt frá ríkis- stjórninni, þá hefir mér borizt til eyrna sú ótrúlega t'regn, aö þér. herra landlæknir, hafiö lagzt á móti þvi aö læknurn yrði á þenna hátt sýnt fullkomiö réttlæti, en slíku getur stjórn L. 1. ekki trúað. enda finnst lienni sjálfsagt, að landlæknir, yfirmaður stéttarinn- ar. hafi vakandi tiuga á hagsmuna- málum héraðslækna og leggi allt kapp á aö hlutur þeirra sc ekki tyrir borö borinn. Þaö má sjálfsagt um þaö deila. hvort rétt sé aö landlæknir eigi trumkvæöi aö hagsbótum stéttar- innar, þó slíkt hafi áöur átt sér stað og ekki þótt óviðeigandi, en 1011 verður varla um deilt, aö hér- aðslæknar gera ráð fyrir, að hann sé á veröi gagnvart þvi, aö þeir séu ranglæti beittir af rikisstjórti- inni og gengið sé á „gjörðar sætt- ir“. En þaö vil eg kalla, ,,að ganga á gjöröar sættir" þegar gjaldskrá þeirra er allt i einu látin lækka niö- ur fyrir allar hellur. Hafi gjaldskráin verið rétt þeg- ar hún var löggilt, þá er hitt víst. aö þaö er jafn rétt, að borgtin fyr- ir læknisverkin eins og annarra verk, sé látin halda sömu kaupgetu og áður. Auðvitaö verður þaö ald- rei til fulls í þessu árferði, en betri cr hálfur skaöi en allur, enda niyndu héraðslæknar sætta sig við sömtt kjör og öðrum er úthlutað. Mér finnst afar áríðandi, ekki sízt á þessum tímum, aö foröast af fremsta megni ;tllt, sem getur valdið kurr eöa óánægju meðal héraðslækna gagnvart heilbrigðis- stjórninni. Slíkt gæti liaft ófyrir- sjáaulegar aíleiðingar, og veit eg aö þér, herra landlæknir, hljotift aö vera mér sammála um það. Eg vil því leyfa mé'r aö vænta þess og treysta því, aö þér veit- iö þessum málaleitunum, yðar mik- ilsverða fylgi, því hvorki stjórn L. í. né héraðslæknunum blandast liugur um, að það nær fram aö ganga í þessum efnum, sem þér leggið til og ljáið fylgi. Eg get aö lokum fullvissað yð- ur um þaö, herra landlæknir, að stjórn Læknafélags íslands óskar einkis l'rekar en mega vera í íullri og góöri samvinnu viö yöttr utn liagsmuni stéttarinnar og almenn- ings varöandi heilbrigöismál, enda er það áreiöanlega giftusam- legast fyrir alla aöila." Geta rná þess, að því fékkst til leiöar komiö, að læknar þeir, sem kjötmerkingu hafa á hendi, fengu verölagsuppbót á þeirri gjaldskrá. Mætti ætla, að þetta heföi mátt taka sem bendingu mn það, aö krafan um verðlagsuppbót á gjald- skrá yfirleitt væri viöurkennd, en svo reyndist ekki, þó ótrúlegt megi þykja. Um líkt leyti frétttim við, aö landlæknir hefði komið fram með aöra uppástungu til hagsbóta, svo héraöslæknunum væri sýnd ein- hver sanngirni. En það er sú uppá - stunga, sem nú ioks hefir náð fram að ganga, þessi, að héraðlæknum sé greidd hámarksverölagsuppbót eða af 650 kr. á mánuöi hver sem laun þeirra væru. Þegar við stjórnin fréttum um |)essa tillögu og þaö. aö vegna fylgis landlæknis viö hana, mundi hún veröa líkleg til framgangs, þá ákváöum við aö léggja allt kapp á, aö hún næði. fraai aö ganga, með þvi að okkur þótti óvænt um fullkomið réttlæti og þetta væri þó betra en ekki. Átti eg skömmu 1

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.