Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1942, Blaðsíða 44

Læknablaðið - 01.08.1942, Blaðsíða 44
LÆKNABLAÐIÐ Lyfjabúðir! DENTAL-STERO tannburstar í glerhylkjum er ein nýjasta framförin á sviöi almenns hreinlætis og heilsuverndar. Kúla glerhylkisins er fyllt bakteríueyöandi eíni, sem kemur í veg fyrir aö bakteríur geti þrifist í burstahárunum, en í öllum venjulegum tannburstum er aS finna meira og minna af þeim. Efni þetta hefir veriö rannsakað á vel þekktri amerískri rannsóknarstofu og reynsWóbrigöult i þessu skyni. Tannburstarnir og hylkin fást í mörgum samstæðum litum. Einlraumboð fyrir ísland: G. Helgason & Melsted h.f. R e y k j a v í k

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.