Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1942, Blaðsíða 33

Læknablaðið - 01.08.1942, Blaðsíða 33
Í-Æ K XA P LA Ð 1 fí 59 öréí, dag.s. 13. janúar 1942: >.Hér meö bréf Læknafélags Is- kinds, dags. 3. sept. 1941. varðandi ''erðlagsuppbót á gjaldskrá hér- aðslækna. Hefir niér til þessa láðst að endursenda erindi þetta, með því að eg haíöi nokkru áður en það liarst mér. þ. e. í bréfi dags. 1 -■ ágúst f. á.. gert endanlegar til- logur mínar til ráðuneytisins um lausn málsins. og á þá leiö, er mér var kunnugt, að héraðslæknar og I-æknafélagið fyrir þeirra hönd ■nundi sætta sig við. Hafði eg og fulla ástæðu til að ætla, að rikis- stjórnin mundi fallast á þær til- lógur mínar. Leyfi eg mér í þessu sambandi enn að minna á. hve ósanngjarnt það er að draga að veita héraðs- keknunum einhverja úrlausn í læssu máli. Er eg og enn sann- •ærður um. að sú lausn. sem eg kefi stungið upp á (þ. e. að láta Sijaldskrána óhreyfða, en greiða óllum héraðslæknum verðlagsupp- kót af 650 krónum á mánuði án til- kts til launa þeirra), muni reynast farsælust. ér til lengdar lætur. Óbilgirni sú, sem héraðslæknun- um er sýnd. með því að sinna í eugu kröfum þeirra í þessu efni, er almenningi því hættulegri sem uieiri erfiðleikar eru á því að skipa laeknishéruðin. sem nú eru orðnir svo miklir. að til stórvandræða horfir." Bréf. dags. 9. febrúar 1942: ..Með tilvisun til samtals við i'aðherra heilbrigðismálanna og fjármálaráðherra sendi eg ráðu- "eytinu hér með frumvarp til laga l,m breytingu á lögum nr. 8, 31. uiarz 1941, um verðlagsu])pbót á 'aun embættismanna og annarra Sfarfsmanna rikisins og ríkisstofn- una, þess eínis að færa verðlags- uppbót á laun héraðslækna til samræmis við dýrtíðaruppbætur sambærilegra embættismanna, Eru það mjög ákveðin tilmæli mín, að ráðuneytið hlutist ti] um, að frumvarp þetta verði flutt sem stjórnarfrumvarp á næsta Alþingi.1' Hitt snýr ekki að mér, heldur fyrrverandi heilbrigðismálaráð- herra, Hermanni Jónassyni, að þurft hafi sérstakt harðfylgi, Helga læknis Jónassonar eða annarra, til þess að koma því til leiðar, að ráð- herrann et'ndi loforð sitt og tryggði málinu framgang, áður en hann lé’ af völdum. Mér er aðeins skvlt að geta þess, að eg þekki Her- mann Jón.asson að allt öðru. 6. Niðurstöður aðalfundarins um ágreiningsmálin. Þegar þess er gætt. hvernig form'aðurinn leyfði sér að lýsa ívrir fundinum afski])t- um mínum af aðstoðarlæknamál- inu. hinni auknu náinskvöð á hend- ur læknakandídötunum og síðast en eklci sízt tilhögun verðlagsu])])- bótarinnar handa héraðslæknum, hefði inátt ætla, el' nokkurt mark hefði verið tekið á lýsingunni, að íundurinn hefði taliö sér skylt að lýsa vanþóknun sinni á lyktum þessara mála og heimta um bætt. Hvaða samþykkt var þá gerð um aöstoðarlæknamálið ? Engin. Um læknakandídatana ? Engin. Um verðlagsuppbótina ? Engin. Með öörum orðum : Fundurinn lætur sér ::llt vel líka. cg met eg það eftir atvikum greinilegan vott þakklætis mér til handa og þvi falslausari. rcm minna hafði verið eftir slægzt. 7. Læknatalið. Ummæli for- mannsins um útgáfu læknatalsins eru í frábærlega skemmtilegu sam- ræmi við allan andann í skýrslu hans. 1 nokkur undanfaiún ár liefi eg á skrit'stofu minni haft með höndum . undirbúning ýtarlegs læknatals, fengið kunnáttumann

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.