Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1942, Blaðsíða 22

Læknablaðið - 01.08.1942, Blaðsíða 22
LÆKN Afí LAÐIÐ 48 Stjórn L. í. og L. R. Iiafa leitasi eítir því, aö fá Tryggingarstofnun ríkisins til þess aö greiBa verölags- uppbót á skoBunargjöld vegna vottoröa, og læknishjálp veitta fólki, sem slasast hefir í slysa- tryggöri vinnu. Hafa bá'öar stjórn- irnar skrifaö Tryggingarstofnun- inni um þetta og formenn félag- anna átt samtal viB forstjóra stofn unarinnar, en hann telur sig ekki hafa heimild til þess að veröa viö þessum kröfum, nema meö sam- þykki ráöuneytisins og standa nú yfir þær málaleitanir. Þó hefir for- stjóri Tryggingarstofnunarinnar lofaö verBlagsuppíiiót á vottoröin, þvi til þess telur haun sig hafa heimild. f skýrslu minni til síöasta aöal- fundar gat eg þess, aö landlæknir heföi í hyggju aö koma á útgáfu nýs íslenzks læknatals og heföi ráö- i'ð sérstakan mann til undirbúiiings þess og óskaö samvinnu viís L. j. um það, til dæmis á þann hátt, að félagiö leggöi til öll myndamót. Þetta var'Ö svo aö samkomúlagi. Raunverulega mun þaö vera Sögu- félagiö og Læknafélagiö. sem gef- ur bókina út. Útgáfan hefir mjög dregizt en er þó nú i prentun og búist við aö bókin komi út i hausl. Fyrir þcssa hluttöku félagsins fær hver •félagsmaður bókina ókeypis. Kostnaöur við þctta hefir veriö allmikill og meiri en upphaflegn var gert ráö fyrir. sem eölilegt cr. vegna vaxandi dýrtiöar. Þó mun ágóði sá, sem oröiö heíir á út gáfu árbókarinnar hrökkva lángt upp í þenna kostnað, en’þó senni- lega ekki til fulls. Þá vil eg bæta við því, sem reyndar allir vita. áö áriö 1940 stofnuðu vestfirzku læknarnir meö sér félag, og hafa þeir riú þegar haldiö 3 aÖalfundi ágætlega sótta og virðist félagiö fara mjög vel af staö og bera gleöilegan vott um áhuga læknanna á þessu svæði. Þegar menn hafa nú heyrt nokk uð um afrek stjórnar félagsins síö- astliðin ár, get eg vel hugsaö mér aö ýmsum detti í hug aö hennar liafi aÖ vísu veriö „ríki'ö“, en hvorki „mátturinn né dýrðin“, og má þaö vel satt vera. En hitt get eg full- \issaö mína ágætu félaga um, aö hana hefir ekki skort viíja til þes> aö vinna aö hag félagsmanna, þó þaö hafi e. t. v. náö of skammt. Eg rakst á það í nýútkominni bók eftir landlækni, um skipun heilbrigöismála á Islandi. aö hann viröist allt í einu hafa fengiö all- miklar áhyggjur út af því, hversn áhrifalausir héraöslæknarnir séu innan læknasamtakanna og má vel vera aö svo sýnist og nokkuð sé hæft í því. einkum vcgna þess. hve erfitt þeir eiga um fundasókn. en ckki liefir þaÖ verið þeirra á- hrifum til aukningar, aö varna þvt. aö fundir yr'öu haldnir i tvö ár. En út af þessu vildi eg aðeins geta þess, aö eg hefi vcriö í L, í. frá stofnun þess og jafnan fylgs'. \'el meö störfum ])ess. ekki síz; ]>au síöustu 12 ár, sem eg hefi veriö í stjórninni og eg hefi aldrei orðiö ]iess var, eöa hcyrt þvi nokkurs- staöar flikaö, aö hlutur héraös- lækna væri fvrir borð borinn, — ])vert á móti finnst mér félagið éöa stjórnir þess ætíð hafa taliö sig sérstakan málsvará héraöslækn anna, og bera hag þeirra mest fyrir brjósti og má landlæknir vel hafa oröið var við þaö á undanförnum árum. Þaö er líka eðlilegt, þar sem embættislausir læknar hafa meö sér sérstakan félagsskap, bæöi 1 Reykjavík og á Akureyri, sem er fyllilega fær um aö sjá eiginhags- munamálum sínum borgiö, en hins er þó skylt að geta, aö þeir hafa jafnan staöið fast á þak víö krQÍ

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.