Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.08.1942, Page 31

Læknablaðið - 01.08.1942, Page 31
læknablaðið 57 lítill hluti, tekna þeirra, og því yenjuleg- verðlagsuppbót á hin löstu laun þeim óhagstæö dýrtíö- aruppbót. t>egar komiö er íram á haust, rumskar stjórnin loksins °g ritar bréf. dags. ay. september, en icrst svo höndulega um vinnu- brögöin aö snúa sér til ráöuneytis, tjármálaráöuneytisins, sem máli'ö > þ. e. gjaldskrármál héraöslækna) heyröi alls ekki uudir, Fjármála- ráöuneytiö sendi mér þó bréíiö til umsagnar. og vitanlega var þaö bein embættisskylda tnín aö greiöa úr málinu og skýra það sem bezt °g aJgerlega hlutlaust fyrir ráðu- nevtinu með tilliti til þeirrar stefnu. sem upp hafði veriö tekin urn verö- lagsuppljætur embættismanna yf- irleitt. Þaö gérði eg í eftirfarandi bréfi, dags. i. október 1940: .,Hér meö al’tur erindi Lækna- télags Islands, dags. 17. f. m., þar sem þaÖ fer fram á, aö gjaldskrá héraðslækna veröi hækkuö, að mér s-kilst í samræmi viö verðlagsupp- bót þá, er embættismönnuin og þar á meðal héraðslæknum hcíir veriö akveðin á föst laun þeirra. Þetta væri aö öllu leyti eölileg krafa. eí sú stefna heföi veriö upp tekin aö veita opinberum starfs- mönnum verðlagsuppbót á laun þeirra án tillits til þess, hve há þau eru. En þaö hefir hins vegar ekki verið gert, heldur hefir upp- bótínni verið beitt til launajöfn- unar á þann hátt, aö launauppbót er því meiri, því lægri sem launin eru, enda engin uppbót greidd af launum. sem fara fram úr kr. 650,00 á mánuöi. Nú eru allmargir héraðslæknar og aörir læknar, sem taka greiöslur fyrir verk sin beinlínis eöa óbeinlínis eítir gjald- skrá héraöslækna, tekjuháir menn. eftir því sem gerist um launamenn, margir drjúgt tekjuhærri en nemi kr. 650,00 á mánuöi, enda sumir meöal hinna tekjuhæstu manna á landinu. Ef gjaldsk'ráin yrði hækk- uö, mundi þess vegna með þvi verða brotin sú regla utn launa- uppbætur opinberra starfsmanna, sem upp hefir veriö tekin. Að svo miklu leyti sem ástæða þætti til aö bæta hinum miöur settu héraðslæknum i búi fremur en verðlagsuppbótin á föst laun þerrra hrekkur til, tnundi samkvæint framansögðu eiga betur viö aö hækka þá uppbót, líka ineð tilliti ti! þess, aÖ hækkun á ölluin greiösl- uin fyrir veitta læknishjálp mundi víöa koma illa viö allan almenning. se.111 á í vök að verjast vegna dýr- tíðarinnar. Þaö skal tekiö fram, að gjald- skrá héraöslækna var á sínum fima gefin út aí dómsmálaráöuneytinu og munu breytingar á henni hevra undir þaö ráöuneyti.“ Nú verð eg aö játa, að niig brast ímyndunarafl til að láta mér detta í hug. þó aö stjórn Læknafélagsins hefði álpazt í öfugt ráöuneyti, að hún rataöi ekki á sama staö aftur, og gérði eg hiklaust ráö fyrir, að hún gengi þar ríkt eftir svarinu. fengi þegar aö vita afstöðu fjár- málaráöuneytisins og, ef ekki ann- aö, þá hvert hún ætti að snúa sér til f'rekari aðgeröa. Nei, hér var ekki til aö dreifa neinni óþolin- mæöi eða óðagoti, því aö nú leið „riunt ár og ekkert skeöi“(!), eins óg formaðurinn oröar það svo lmittilega nevöarlega, og „nærfellt ár“, þ. e. þangað til 3. sept. 1941, unz loksins tókst aö finna hina réttu leið í ráöuneyti heilbrigðis- málanna (þ. e. dómsmálaráðuneyt- iö). Allan þann tíma voru einhver nánar ótilgreind „einkasamtöl" lát- in megja og hlustun eftir falsfregn- um um andstöðu mína gegn mál-

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.