Læknablaðið - 01.08.1942, Blaðsíða 11
LÆK .Y./ P LAP 1 fí
37
Þaö yröi of langt mál og ekki
nægilega fróölegt eöa skemmti-
legt aö segja alla feröasöguna. \'il
eg því aöeins nefna nokkur eftir-
tektarveröustu atriöin. sem mér
finnst helzt máli skipta.
Er þá fyrst að minnast á und-
irtektir manna undir tillögurnar
um lagabreytingamar. En þær
höföu allir íengiö löngu áöur, á-
samt öllum málsskjölum og haft
nægan tíma til þess aö kynna sér
þær.
Allir, sem eg hitti, aö einni eöa
tveimur undantekningum. voru
samþykkir brt. og töldu sínu
betra aö vera háöir stjórn stéttar-
télags síns en ýmiskonar ráöherr-
um. Á Akureyri átti eg skyndi-
fund meö nokkrum læknum og
töldu þeir sig yfirleitt sa-mþykka
brt.. en kváöust þó í félagi sínu
hafa kosiö nefnd til aö athuga
máliö og mundu siöar senda okk-
ur álit íélags þeirra. l’ví miöur
hefir þaö álit enn ekki komiö.
Þess má eg strax geta, aö allir
tjáö'u félaginu og stjórninni fyllsta
traust og hollustu og vildu fylgja
stjórninni aö málum.
Yestmannaeyjalæknarnir kvört-
i’Öu undan samlagssainningum
sínum, enda munu þeir cinna verst
úti allra lækna, sem viö samlög
ha+’a samiö. Ocurlítil lagfæring á
kjörum þeirra hefir aö vísu síöan
fengizt, en ekki viöunandi og höf-
um viö því eins og eg áöur gat um
ráöið þeim til aö segja upp samn-
ingum svo revnt veröi aö koma
þeim í samræmi viö hliðstæða
samninga.
Vegna ókunnugleika kom þaö
mér á óvart, þegar eg kom á Aust
firðina. hversu læknarnir i þeim
h'nta landsins eru afar einangraöir.
ekki einungis frá stéttarbræörun-
um í öörum landshlutum, heldur
cinnig innbyrðis. T. d. sagöi einn
austfirzki læknirinn mér, að þá
væru komin 3 ár, sem hann ekki
heföi hitt nágrannálækni sinn,
hvað þá hina austfirzku læknana
og suma þeirra þekkti hánn varla
i sjón. Þarna á Austfjörðum fékk
eg líka ennþá meiri sönnur og
sannfæringu fyrir því, hversu al-
veg óviöunandi kjör sumra hér-
aöslækna eru, og aö furöu gegnir,
að nokkurntíma skuli hafa feng-
izt læknar i sum héruðin, enda er
þaö sanníæring mín, að aðalá-
stæöan fyrir læknaskorti i sumum
héruöunum er, aö þau geta vart
eöa alls ekki talist lífvænleg og
aö eina svarið viö hinum sifelldu
hrópyrðum um læknaskort út um
landið og tregöu lækna á að fara
þangað, er þetta: Gerið héraðs-
læknisembættin þannig úr garði,
að boðleg séu bæði að launum og
aðbúð, þá mun ekki skorta menn.
Astand það, sem nú ríkir í þess-
um málum. veröur aldrei á annan
hátt bætt til fulls livorki meö
þvingunarlögum, þegnskyldu-
vinnu né vinnukúgun. Ánnars mun
eg ef til vill minnast á kjör hér-
aöslæknanna' frekar þegar 12. mál
dagskrárinnar verður til umræðu
og nefna þá s'húáhorn af kiörum
þeirra og högum sumra hverra.
Þá vil eg nefna hér eina athygl-
isveröa tillögu sérstaklega, sem
Jón Arnason col’ega á Kópaskeri
kom íram með í samtali viö mig.
og sem taka þarf til athugunar.
Hann vildi að breytt yrði að ýmsu
leyti læknishéruð’mum og þau
gerö minni yfirferðar, svo lækn-
um yröi ekki eins þrælað út 0?
þeir kæmu 'að betri notum. Vildi
hann aö' Læknafélagið. skriíaði
öllum sýslu- og hreppsnefndum og
spyrðist fyrir um það hjá þeim,
hvernig þeim fyndist hentugast
að hafa skipun læknishéraðanna.
Taldi hann marga sveitalækna slíta